Mánudagur, 12. maí 2008
..og tíminn líður
Í dag (12.05.) er ár síðan við kusum til Alþingis. Úff, allt of langt í næstu kosningar. Arg.
Og það er líka ár upp á dag síðan Júróvisjónkeppnin var haldin. Ójá. Þetta man ég þó ég hafi ekki horft á keppnina. Kommon, kosningasjónvarpið er svo skemmtilegt að ekkert toppar það. Ég hefði þó kannski horft ef Ísland hefði komist áfram. Eiki var flottur.
En aðalatriði dagsins var og er afmæli elsku litla dóttursonar míns, hans Olivers en í dag er hann þriggja ára. Ég sakna hans skelfilega nú sem alltaf en alveg sérstaklega á þessum tímamótum. Og hvað tíminn líður. Hann er bara nýlega fæddur barnið!
En um næstu helgi verður mikil veisla í London og amma-Brynja og afi-Einar verða í afmælinu. Ég verð að láta mér nægja myndir að þessu sinni.
Maysa og Robbi, nota myndavél og smella af. Við bíðum í ofvæni eftir að fá þriggja ára dokumentasjón.
Elsku snúllan hennar ömmusín. Til hamingju með daginn.
Oliver í ýmsum myndum.
Og nú er ég farin að sofa í höfuðið á mér.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Krúttfærsla, hann er svo sætur. Til hamingju með elsku ömmustrákinn þinn.
Svífðu varlega inn í draumalandið og sofðu vel.
Linda litla, 12.5.2008 kl. 01:57
já, svo þú ert að tala um þennan í vagninum. sá hann ekki strax. var að horfa á dömuna á myndinni
til lukku með krílið
Brjánn Guðjónsson, 12.5.2008 kl. 03:06
Til hamingju með hann Jenný mín
Jónína Dúadóttir, 12.5.2008 kl. 06:23
Til hamingjum með litla snúllann
Ía Jóhannsdóttir, 12.5.2008 kl. 06:49
Til hamingju með litla guttan
Helga skjol, 12.5.2008 kl. 06:57
Til hamingju með litla ömmustrákinn
María Guðmundsdóttir, 12.5.2008 kl. 07:28
Innilega til hamingju með litla ömmustrákinn Jenný mín, yndislegur er hann. Og mikið rétt hjá þér allof langt til kosninga.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.5.2008 kl. 09:10
Til hamingju með ömmustrákinn.
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 12.5.2008 kl. 09:59
Til hamingju með ömmustrákinn Jenný
Huld S. Ringsted, 12.5.2008 kl. 10:08
Til hamingju með töffarann.
Þröstur Unnar, 12.5.2008 kl. 10:11
Takk öll og Brjánn: Góður. Hehe.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.5.2008 kl. 10:14
Innilegar hamingjuóskir með litla fallega ömmusnúðinn þinn Jenný - hann er svo fallegur.
Tiger, 12.5.2008 kl. 15:23
Til hamigju kæra fjölskylda!
Laufey Ólafsdóttir, 13.5.2008 kl. 08:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.