Sunnudagur, 11. maí 2008
Sirkus Merzedes
Gilzinn er í kreppu. Það stendur allt um það í Mogganum. Aumingja maðurinn. Hann skilur ekki hvers vegna hann vann ekki útsláttarkeppnina. Og svo var hann "bara" fúll í fimm mínútur eftir að úrslitin voru ljós.
Ég veit ekki með ykkur, en ég held að þessar fimm mínútur í fúllyndi séu þær lengstu sem um getur. Kommon, maðurinn getur ekki sæst á ósigurinn.
Og svo er annað.
Í mínum bókum þurfa tónlistarmenn að kunna að spila á hljóðfæri til að kalla sig tónlistarmenn..
og hljómsveitir þurfa aktjúallí að geta spilað til að standa undir nafni. Hvorugt á við hér.
Ég sting upp á að þeir kalli sig Sirkus Merzedes, eða Vonnabí Merzedes, því þetta hopp og hí á ekkert skylt við tónlistarfremjandi.
En stúlkan getur sungið. Getur ekki einhver bjargað henni úr félagsskapnum?
Og þú langrækni drengstauli; get over it!
Annars bara góð.
Later.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Sjónvarp, Tónlist | Breytt s.d. kl. 11:12 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987257
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hann þarf endalaust að tjá sig um þetta og fær alltaf pláss í blöðunum fyrir rausið í sér.En það er alkunn sálfræðiaðferð að tala frá sér vandamálin
Gleðilegan mærðadag
M, 11.5.2008 kl. 11:13
Hmmm eitthvað fannst mér samt fara lítið fyrir sönghæfileikum stúlkunnar á úrslitakvöldinu. Þar var hún rammfölsk sennilega af stressi stúlkutetrið - og ekki er það nú gott í svona keppni.
Dísa Dóra, 11.5.2008 kl. 11:16
ohhh mæðradag !!!
M, 11.5.2008 kl. 11:19
Til hamingju með daginn.
Linda litla, 11.5.2008 kl. 11:30
Mogginn er eitthvað að poppa sig upp greinilega fyrst Gillz er aðalmálið hjá þeim í sunnudagsblaðinu. En að stúlkan geti sungið....það eru nýjar fréttir held ég
Björg K. Sigurðardóttir, 11.5.2008 kl. 11:39
Ó, getur hún ekk sungið. Ég var að vera almennileg við stúlkuna. Dauðvorkenni henni í félagsskapnum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.5.2008 kl. 11:40
HÚN GETUR EKKI SUNGIÐ.... en djöfull er hún flott! Dræpi fyrir vöxtin hennar og ég er viss um að það eru einn eða tveir strákar á vappi á blogginu sem vildu vöxtinn hans Gilz
Heiða B. Heiðars, 11.5.2008 kl. 11:51
Ég gruna nú að stúlkan hafi verið í upphafi ætluð sem "skraut" af þessum ofbökuðu barbíkjúbitum. Það væri allavega í anda þeirra. Sammála Heiðu með að hún er rosalega flott, falleg og allt það - en röddin hefur ekki verið að gera sig yfirleitt. Ég er sammála þér með að hún væri mun betur sett utan þessa félagsskapar..
Og jú, sannarlega væri það gott að vera með ákveðinn vaxtaræktarlíkama - en ofbakaður - tanaður í rúst og massaður í hel - nei takk það er of mikið af hinu góða. Gruna að mér myndi ekki líka það vel að vera 24/7 fyrir framan spegilinn að hnykla vöðvana.
En, knús á þig Jenný mín kæra og til hamingju með daginn - njóttu hans vel.
Tiger, 11.5.2008 kl. 12:02
Það skín út úr hverju orði drengins að hann er að farast hann er svo tapsár!
En til hamingju með daginn í dag og daginn í gær líka
Huld S. Ringsted, 11.5.2008 kl. 12:35
Bull og kjaftæði er þetta eiginlega, hún er alveg þrælgóð söngkona. En það klúðraðist gjörsamlega þarna um kvöldið, hún heyrði t.d. ekkert í sjálfri sér syngja að varð að giska á hvar hún var stödd í laginu...
Er nokkuð viss um að hún yfirgefur þennan drengjakór fljótlega og þá kemur þetta hjá henni.
Happy mothers-day u all.
Þröstur Unnar, 11.5.2008 kl. 12:55
Til hamingju með mæðradaginn Jenný mín.
Marta B Helgadóttir, 11.5.2008 kl. 14:03
Hahaha barbikjúbitar En stúlkan datt afar sjaldan inn á laglínuna þarna á úrslitakvöldinu svo ég mundi ekki segja að hún væri þrælgóð söngkona Þröstur Unnar. Það er alveg sama hvað þú heyrir lítið í þér, þú átt að geta slysast til að hitta á laglínuna sem þú heyrir.
Berglind Inga, 11.5.2008 kl. 14:15
Sem betur fer er heimurinn ekki bara svartur eða hvítur. Góður maður sagði einu sinni (ég er búin að gleyma nafninu á honum) að "þú þarft að vera dýrðlingur til að dæma og fordæma aðra". Ég held að við eigum að vera umburðarlynd gagnvart því sem er öðruvísi en við þó það sé ekki alltaf auðvelt. Við eigum að gefa öðrum pláss í heiminum. Eins og t.d. að halda að Evróvision sé bara annað hvort svona eða hinsegin finnst mér alveg út úr kú. Það er nauðsynlegt að geta séð hlutina utan frá en ekki miða allt út frá eigin nafla.
Bryndís Júlíusdóttir (IP-tala skráð) 11.5.2008 kl. 14:28
Bryndís. Þú ert í mikilli mótsögn við sjálfa þig. Komment þitt gengur út á að dæma ekki aðra, að horfa ekki á hlutina út frá eigin nafla en svo kemur þú með setninguna:
"Eins og t.d. að halda að Evróvision sé bara annað hvort svona eða hinsegin finnst mér alveg út úr kú."
Þarna ert þú sjálf að dæma og sjá hlutina út frá eigin nafla.
Guðrún (IP-tala skráð) 11.5.2008 kl. 14:37
Fólk má vera öðruvísi. En þeir sem eru í fjölmiðlum upp á gott og vont ganga væntanlega út frá því að það séu settar fram skoðanir almennings um málið.
Ójá börnin góð.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.5.2008 kl. 15:01
Nei Guðrún. Ég byrja á því að segja þá skoðun mína að heimurinn eigi ekki að vera annað hvort svartur eða hvítur. Ég held síðan áfram og segi að það sama gildi í sambandi við Evróvision. Ég hélt að þetta væri auðskilið.
Bryndis Júlíusdóttir (IP-tala skráð) 11.5.2008 kl. 18:05
Pointið er náttúrulega samt það Bryndís að þú getur ekki bæði sagt að fólk eigi ekki að dæma aðra og tala ekki út frá eigin nafla en klykkja svo út með að þér finnist út úr kú einhver ákveðin skoðun á Evróvisíon.
Þarna ertu auðvitað að dæma þá sem eru á vissri skoðun um Eurovision.
Guðrún (IP-tala skráð) 11.5.2008 kl. 18:13
Þrælgóð söngkona, já. Ég held að einhver þurfi að láta stilla tóneyrað, ha ha. En svaka kroppur og glæsileg, það vantar ekki.
Mér finnst Egill reyndar pínulítið krúttlegur og held að það leynist lítill og ljúfur mömmustrákur á bak við elgtanað og helköttað yfirborðið. Til hamingju með daginn Jenný og allar mæður (og mömmustrákar).
Svala Jónsdóttir, 11.5.2008 kl. 18:32
Örlítið bloggbannsbrot hér. Ég stelst nefnilega til að lesa eina og eina færslu hjá útvöldum þó að ég sé ekki að blogga sjálf þessa dagana.
Mér finnst þessar fjórar síður (já pældíðí, FJÓRAR síður) sem Mogginn notaði undir þetta viðtal ein mesta sóun á sunnudagsmoggaplássi sem hægt er að hugsa sér. Sorrý - örugglega móðga ég einhvern núna - en svona á bara ekki að fara með gott blað!
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 00:05
Anna: Ég sakna þín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.5.2008 kl. 01:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.