Laugardagur, 10. maí 2008
Eyrnaofbeldi
Ég get sjálfri mér um kennt. Ég bíð sjálfri mér ævinlega upp á bömmera og svo kvarta ég hástöfum eins og ég sé fórnarlamb. Í kvöld var ég sjálfspyntingarhvöt minni trú og bauð sjálfri mér upp á þetta.
Eitt er að hafa gaman af panelþáttum kringum Júró en að leggja það á sig að hlusta á þessi lög, er auðvitað ekki alveg í lagi.
Ég horfði á það sem upp á er boðið í framlögum víða að úr Evrópu og þrátt fyrir besta vilja þá er ekki hægt að kalla þetta skemmtun. Ofbeldi á eyrum væri nærri lagi.
Svo sé ég að Guðrúnu Gunnars, söngkonu er í alvöru annt um þessa keppni, Páli Óskari líka (og ég held að Dr. Gunni sé í skápnum með sína aðdáun) og mér finnst það eitthvað svo sætt. Það er svo krúttlegt að horfa á fólk tala sig til hita um Júróvisjón framlög, alveg eins og þessi "músík" muni bjarga heiminum, einn góðan veðurdag.
En ég segi það aftur, þessi framlög eru alveg skelfileg. Einn langdreginn aulahrollur frá upphafi til enda.
Ég hefði betur horft á þetta, aftur og aftur.
Súmíbítmíbætmí.
Andvarp.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Sjónvarp, Tónlist | Breytt 11.5.2008 kl. 00:28 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Legg þetta ekki á mig frekar en Laugardagslögin í vetur því ég veit fyrirfram að ég fíla þetta ekki.
En myndbandið sem þú hefðir betur horft á kemur ekki upp... ja, ekki á minni tölvu. Laga, laga...
Lára Hanna Einarsdóttir, 10.5.2008 kl. 23:56
Búin að laga.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.5.2008 kl. 23:57
Ég er núna búin að gera tvær heiðarlegar tilraunir til að horfa á þetta en alltaf gefist upp eftir 5 mínútur... eins og mér finnst Páll Óskar æðislegur(ekki samt að ég fíli tónlistina hans eitthvað sérstaklega, bara hann sjálfur sem er æðislegur) og mér finnst Dr.Gunni skemmtilegur og klár þegar kemur að tónlist... Þá er þetta líklegast einhver sá leiðinlegasti þáttur sem íslenskt sjónvarp hefur boðið upp á... og þó eigum við nú alveg líklega heimsmet í leiðinlegri þáttagerð
Lögin eru svo vond að ég alveg yfirpirrast þegar ég heyri svona misþyrmingu.
Ég get ekki einu sinni brosað yfir því hversu fáránlega professional Guðrún og þarna hinn gaurinn sem enginn veit hvað heitir eru... Er það virkilega töff að vera titlaður sem "lifandi uppflettiorðabók um júróvisjón"??? Ég gæti grátið...
Sorry.. ég missti mig aðeins... *ræskj*
Fröken jákvæð&umburðarlynd yfirgefur svæðið...
Signý, 11.5.2008 kl. 00:16
Ég slapp við allt ofbeldi í kvöld. Heppin ég
Ásdís Sigurðardóttir, 11.5.2008 kl. 00:37
Jónur Austan, að hleypidómast í hrokanum, en missa ekki af einum júróvizíóntakti..
Steingrímur Helgason, 11.5.2008 kl. 00:39
Steingrímur: Látekki eins og banani.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.5.2008 kl. 00:52
þeir sem ekki geta hlustað á myndbandið er vorkunn, alveg frábært hreint út sagt, það skal tekið fram að undirritaður er hálf heyrnarlaus en ekki alveg og lagið var flot takk fyrir.
Magnús Jónsson, 11.5.2008 kl. 01:13
Strákurinn var góður - en þetta er æði!
Lára Hanna Einarsdóttir, 11.5.2008 kl. 01:31
Mig hefur alveg vantað ,,fílínguna" í þetta Euro-dæmi síðan Merzedes Club unnu ekki. Smá tapsár fyrir hönd fólks sem ég þekki ekki neitt ;-) en hvað með það. Maður mætir með flaggið og hattinn á forvalskvöldið og pælir í hvað hinir séu lélegir. Mér finnst bara gaman að hafa eitthvert grín með, svona Lordi grín alla vega, en ég hef bara ekkert fylgst með. Jakkalakkarnir voru líka ágætir, frá Lettlandi held ég frekar en Litháen, en sumt grínið er ekki fyndið.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 11.5.2008 kl. 01:50
This is my life..... lalílalílei
Linda litla, 11.5.2008 kl. 02:59
Thí hí fannstu ekki fjarstýringuna ?
Jónína Dúadóttir, 11.5.2008 kl. 06:20
Nældi mér í pest, lá því afvelta undir teppi í sófanum og neyddist til að horfa á þennan þátt, hafði ekki orku til að teygja mig í fjarstýringuna, eða kalla á hjálp til heimilisfólks, ömurlög lög upp til hópa, skemmtilegast að horfa á Reynir Þór, man eftir honum sem smápjakk í sveitinni
Svanhildur Karlsdóttir, 11.5.2008 kl. 09:54
Heyrðu elskan þú vissir þetta fyrirfram, ég heyrði þetta álengdar því ég var ekki ein í stjórninni, þvílíkt gól og væl, eina sem horfandi hefði verið á var páll Óskar. En stundum held ég er maður festist svona fyrir framan skjáinn þá heldur maður allan tíman að eitthvað breytist, gerist eða bara eitthvað, svo er allt búið, maður er tómur,
var þetta eitthvað eða hvað.
Knús til þín Jenný mín
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 11.5.2008 kl. 10:01
Úbbs missti af þessu, steingleymdi mér alveg.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.5.2008 kl. 10:37
Guð hvað ég er sammála þér !!!!!
sunneva (IP-tala skráð) 11.5.2008 kl. 10:44
sofnaði eftir eina mínútu....ágætt að sofa við þetta
Hólmdís Hjartardóttir, 11.5.2008 kl. 10:57
Sko, það er ákveðið kikk falið í að misbjóða eyrunum á sér og svo er gaman að fylgjast með panelnum se er sko IN TO IT. Þess vegna horfi ég, mun horfa á hvern einasta Júróvísjónþátt sem ég kemst í. En ég mun mjúta lögin.
Capiss elskurnar mínar?
Góðan daginn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.5.2008 kl. 10:58
Alltaf gaman að hlusta á gaul, bara mismunandi gaman, og stundum bara mjög lítið gaman
Svala Erlendsdóttir, 11.5.2008 kl. 10:59
hehe ég gleymdi þessu í gær en er nú búin að linka mig inn á þáttinn og horfa á hann allan í gegnum síðuna þína. Mér finnst þau bara öll í settinu alveg frábær. Hlæ alltaf upphátt með Guðrúnu, hún er með svo smitandi hlátur. Og Gunni kemur henni til að hljæja svo hann er inn hjá mér. Palli er auðvitað bara Palli (gæti knúsað hann í flækju) og mér finnst þessi Reynir bara komast mjög vel frá þessu.
Lögin eru svo aukaatriði
Jóna Á. Gísladóttir, 11.5.2008 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.