Laugardagur, 10. maí 2008
Stóri dagur Hrafns Óla
Í dag er hátíðisdagur í minni fjölskyldu og ég ætla að njóta hans til fulls.
Ég ætla meira að segja í kirkju, já róleg, ekki neina þjóðkirkju, ónei, ég ætla í Fríkirkjuna til hans Hjartar Magna sem er náttúrulega dálítið annað mál og skemmtilegra.
Bráðum á Jóna systir mín afmæli. Inga-Lill vinkona mín, einn fyrrverandi eiginmaður og síðast en ekki síst hann Oliver dóttursonur minn sem er í London og þessa dagana og amman saknar hans sárt.
Ég finn sérstaklega fyrir fjarveru Londresfjölskyldunnar á svona dögum.
Búhú. Ég sit hér í morgunsárið dálítið mössímössí af því ég var að skoða myndir frá skírnardegi Jennýjar og Olivers. Svo fljótt sem tíminn líður.
Smá sýnishorn.
Oliver með ömmu-Brynju og afa-Tóta á skírnó og svo er maður orðinn svona stór og á afmæli á mánudaginn. Jesús.
Og þarna er hún Jenný Una á skírnardaginn sinn með Jökkla besta frænda, sem btw er fermdur. Mér fannst þetta hafa gerst í gær.
Og barn dagsins er hérna í fanginu á stóru systur.
Ég er farin í meikóver.
Síjú.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 10:54 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Já, þetta er svo sannarlega lífið Jenný mín.
Knús.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 10.5.2008 kl. 11:37
Til hamingju með daginn, knús
Svanhildur Karlsdóttir, 10.5.2008 kl. 11:48
Til hamingju með daginn og litla prinsinn
Huld S. Ringsted, 10.5.2008 kl. 11:52
Elsku Jenný mikið skil ég þig þegar þú talar um söknuð. Úff... stundum alveg hroðalega erfitt en svona er nú lífið einu sinni, ekki allt gefið.
Innilega til hamingju með litla kút. Njóttu dagsins vinkona
Ía Jóhannsdóttir, 10.5.2008 kl. 12:05
Til hamingju með ömmudreng og njóttu dagsins
Sigrún Jónsdóttir, 10.5.2008 kl. 12:11
Vona að meikóver hafi farið eins og þú óskaðir og að þú sért núna sprangandi um á skóm með fyrirkomulagi.
Ástar- og hamingjukveðjur til ykkar allra í fjölskyldunni í tilefni dagsins.
Jóna Á. Gísladóttir, 10.5.2008 kl. 12:26
Til hamingju með daginn
M, 10.5.2008 kl. 12:28
Til hamingju með daginn og nafnið á litla prins
Helga skjol, 10.5.2008 kl. 15:46
Til hamingju með allt þitt fallega slekt. Vonandi passaði skírnarkjóllinn!
Lára Hanna Einarsdóttir, 10.5.2008 kl. 15:55
Hjartans hamingjuóskir Jenný mín með litla prinsinn. Hann er rosalega flottur, rétt eins og systir hans! Vonandi verður dagurinn ykkur yndislegur! Knús á línuna í skrírninni ...
Tiger, 10.5.2008 kl. 16:24
Til hamingju með daginn og ykkur öll.
Hugarfluga, 10.5.2008 kl. 16:35
Til hamingju með skirnþegann
Sunna Dóra Möller, 10.5.2008 kl. 17:49
Takk dúllurnar mínar. Þetta var látlaus og yndisleg athöfn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.5.2008 kl. 18:09
Þetta er krúttfærsla.....
Til hamingju með allt í tilefni dagssins.
Linda litla, 10.5.2008 kl. 18:46
Til hamingju með drenginn og allt þitt fólk þið eruð öll bráðfalleg elskan, ekki hægt að skafa utan af því.
Ég get nú vel trúað að athöfnin hafi verið falleg hjá honum
Hirti Magna, hann var prestur hjá okkur í Sandgerði, hann fermdi strákinn minn og skírði tvíburana barnabörnin mín, frábær drengur hann Hjörtur.
Hamingjuóskir til ykkar allra.
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 10.5.2008 kl. 21:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.