Þriðjudagur, 6. maí 2008
Yfirlýsing til að róa íslenska þjóð
Ég undirrituð lýsi því hér með yfir, til að slá á öflugar vangaveltur þess efnis að ég og minn heittelskaði munum flytja á Stór-Hafnarfjarðarsvæðið næstu 18 mánuðina, að planið hefur verið blásið af.
Þannig er mál með vexti að við vorum svona að gæla við hugmyndina um að flytja búferlum og nefndum það í bríari við einhvern að Hafnarfjörður gæti komið sterklega til greina sem búsetusvæði vegna nálægðar sinnar við berjamóinn í hrauninu.
Nú mun fólk vera í mikilli spennu og frústrasjón yfir þessum mögulegu breytingum á högum okkar.
En við erum sem sagt hætt við.
Ég ætla að safna hári og hugleiða í sumar og verð alveg bissí í því og húsband mun vinna fyrir okkur á meðan.
Þetta finnst mér mikilvægt að Íslenska þjóðin fái að viti.
Nánari skýringar á málinu fást hér.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 23:49 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
ÉG ætla að fara út að borða annað kvöld og vona að það létti einhverjum eitthvað. Hvað er í gangi hjá sumu fólki, ég mundi ekki einu sinni eftir manninum.
Ásdís Sigurðardóttir, 6.5.2008 kl. 23:43
Komiði bara vestur, hér er mikill músik bær og allir furðufuglar velkomnir hehehehe...
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.5.2008 kl. 23:44
Hmmm... spurning í hvaða farveg ég á að beina minni yfirgripsmiklu reynslu í ýmsu.
Hugleiði það næstu árin.
Lára Hanna Einarsdóttir, 6.5.2008 kl. 23:50
Tilkynni hér með að ég fer allra minna ferða á reiðhjóli.Þ.e.a.s. til og frá vinnu.innan Grafarvogs,hætti mér ekki suður fyrir læk á nýja flotta konu-hjólinu mínu sem er með þessari fínu körfu undir það sem verslað er.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 00:04
Good to know.....
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 7.5.2008 kl. 00:14
Stelpur, er það bara Ásdís sem ýtir á linkinn? Ef svo er þá hljótið þið að halda að ég sé með mikilmennskubrjálæði. Ég er í kasti.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.5.2008 kl. 00:16
Neinei, ég smellti á linkinn og las, skrifaði kommentið í beinu framhaldi af niðurlagi "fréttarinnar". Mér fannst þetta alveg stórmerkileg yfirlýsing og íslenska þjóðin hlýtur að anda léttar.
Þú átt þakkir skildar fyrir að vekja athygli á þessum stórviðburði í Íslandssögunni. Annars hefði þetta örugglega farið fram hjá mörgum.
En ég er samt ósköp fegin að þú hafir hætt við að flytja út á land. Það væri sjónarsviptir af þér í höfuðborginni.
Lára Hanna Einarsdóttir, 7.5.2008 kl. 00:26
Ég skildi ekkert í þessari yfirlýsingu, hélt að hún væri persónuleg, síminn bilaður og svona ... en ýtti á hlekkinn svo, djisús kona, þú drepur mann!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.5.2008 kl. 00:30
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.5.2008 kl. 00:37
Við hjónin erum búin að vera að hugsa okkur að flytja til Englands, en þar sem manninum mínum hefur boðist staða við skógarhöggv á Kárahnúkum höfum við ákveðið að fresta flutningum okkar erlendis um óákveðinn tíma.
Þannig að ég kem til með að blogga áfram frá Unufellinu í Reykjavík á Íslandi. Takk fyrir okkur.
Linda litla, 7.5.2008 kl. 00:38
Greini ég þarna vott af örlítilli hæðni Jenný Anna?
Hrönn Sigurðardóttir, 7.5.2008 kl. 00:42
Ég ætla að hjóla í vinnuna á morgun.
Ragnhildur Sverrisdóttir, 7.5.2008 kl. 00:43
Ekki undir neinum kringumstæðum mun ég flytja úr Árbænum og veit ég að sú yfirlýsing mun svekkja margan sveitavarginn sem hefur vonast eftir að fá mig og mína fjölskyldu í sína sveit. Því miður. It's not gonna happen
Jóna Á. Gísladóttir, 7.5.2008 kl. 00:52
Ha, ha, þú ert dásamleg! Mín fyrsta hugsun var reyndar: býr Guðjón í Hafnarfirði?
Kolgrima, 7.5.2008 kl. 06:20
thetta er BARA fyndid..ég var nebblega búin ad tapa svo hrodalega miklum svefni yfir thvi ad thau hjónin væru ad flytja af landi brott múahhhhh.....
María Guðmundsdóttir, 7.5.2008 kl. 07:02
Mér létti stórlega að fá að vita að hjón, sem ég veit ekkert hver eru, skuli bara alls ekkert vera að flytja til útlanda Hef aftur á móti enga skoðun á því, hvar mig langar til að Jenni og slekti eigi heima, bara að hún hætti ekki að blogga
Jónína Dúadóttir, 7.5.2008 kl. 07:21
Auðvitað smellti ég á linkinn.hahahaha.Fannst bara miklu meira áríðandi tilkynningin um mig á hjólinu en að jóga-Gulli væri hættur við að flytja.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 08:13
Jú mikil ósköp fór á linkinn og er dauðfeginn að það mál upplýsist..hver þarf ekki að vita hvar Guðjón og frú ætla búa.....ha.
En þín tilkynning sló á mikla spennu...get bara ekki lifað í svona mikilli óvissu með það hvar þú og þitt slekti ætlið að setjast að í náinni framtíð
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 7.5.2008 kl. 08:13
En Jenný, þú BÝRÐ á Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu, það þekur Hafnarfjörð, Garðabæ, Kópavog, Reykjavík, Seltjarnarnes, Voga... :þ
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 7.5.2008 kl. 08:25
hehe.... Gott að vita hvar landinn heldur sig hverju sinni. Svona rétt til að vita hvar hægt sé að ná í fólk ef mikið liggur við. Blessuðgóða endilega skelltu þér í berjamó í Firðinum, berin öll full af góðu flúori frá álverinu :-)
Svala Erlendsdóttir, 7.5.2008 kl. 08:45
Sunna Dóra Möller, 7.5.2008 kl. 09:11
Ahahahahahahahaha!!!!!!! Ó mæ god, ertu ekki að grínast í mér? Vonandi lætur hann okkur líka vita með yfirlýsingu í fjölmiðlum ef þau svo ákveða að fara út eftir allt saman. Ég á ekki eftir að sofa.
Hugarfluga, 7.5.2008 kl. 09:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.