Mánudagur, 5. maí 2008
Leyndarmálin afhjúpuð
Ég hélt ekki að það ætti fyrir mér að liggja að sökkva mér ofan í skandinavíska fjölskyldusögu. Norska að þessu sinni. Ég hef verið með öfluga fordóma gagnvart skandinavískum bókmenntum lengi vel, þó ég viti að þar hafi mörg meistaraverk orðið til. En fordómar mínir eiga sér örugglega rætur í oflestri á sænskum vandamálasögum, sem ég hakkaði í mig þegar ég var við nám í Svíþjóð. Ég hélt að ég væri bólusett til eilífðar af "bakverkjum" en það hugtak "ont i ryggen" súmmerar upp hina skandinavísku þörf fyrir kvöl og pínu.
En ég er glöð og ánægð með að hafa lesið Kuðungakrabbana. Hún er sjálfstætt framhald Berlínaraspanna sem kom út í kilju 2006.
Í bókinni er fjölskylda sem hefur ólíkan lífsstíl að fást við og vinna úr sama fjölskylduleyndarmálinu sem hefur verið afhjúpað. Það er skemmtileg lesning og stundum vissi ég ekki hvort ég ætti að hlægja eða gráta.
Bókin tekur mann m.a. inn í svínastíu á norskum bóndabæ iog þaðan inn í glæsiheim svo eitthvað sé upp talið, þannig að andstæðurnar eru sláandi. Ég ætla ekki að segja ykkur meira um það börnin góð og ræna ykkur ánægjunni af lestrinum.
Katrín Jakobs sagði í Mannamáli í gær að fyrri bókin hafi verið betri. Ég hef álit á dómgreind Katrínar og einhendi mér við fyrsta tækifæri í að lesa Berlínaraspirnar.´
Ég væri ekki að segja ykkur frá þessari bók nema af því að ég mæli með henni til lestrar.
Og það eru runnir upp dásamlegir tímar í bókaútgáfu á þessu landi. Kiljurnar eru gefnar út allan ársins hring.
Hver vill innbundnar bækur þegar kiljur eru fáanlegar?
Ekki hún ég.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 15
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 2987690
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Athugasemdir
Og sú þriðja - Ligge paa grönne enger er síðust en ekki síst í þrennunni. Í vetur sem leið voru þættir sem byggðir eru á bókunum sýndir í norska sjónvarpinu - . Í hvert sinn sem ný persóna birtist sagði ég við sjálfa mig: ,,Aha - einmitt." Höfundur hafði hönd í bagga með leikaraval.
Dásamlegar bækur eftir hana Önnu. Hún hefur skrifað margar fleiri og þær eru flestar til á bóksafninu í Norræna húsinu. Njóttu vel.
IÞÞ
Ingibjörg Þ.Þ (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 14:05
Takk fyrir þetta Ingibjörg. Ég hafði ekki hugmynd um að sú þriðja væri til.
Nú eru það aspirnar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.5.2008 kl. 14:07
angst og spiseforstyrrelser eru orð sem koma upp í hugann þegar talað er um skandinavísku. hehe
verð greinilega að kynna mér þessar bækur.
Jóna Á. Gísladóttir, 5.5.2008 kl. 14:29
Do it Jónsí mín. Vel þess virði.
Rosalega eru þessi orð eitthvað harmræn. Sænskan er svona bömmerhlaðin líka en ég elska hana samt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.5.2008 kl. 14:48
hvað er þetta með alla þessa furðulegu bókatitla? enginn virðist geta gefið út bók án þess að gefa henni eins absúrd heiti og hugsast getur. hver ætli verði þriðja bókin í þessum flokki? Vísdómsrækjurnar?
Brjánn Guðjónsson, 5.5.2008 kl. 16:01
Svenskarna har så många problem....Það er eitthvað svo mikið vesen í skandinavíu. Brannvesen, helsevesen ofl..
En þökk sé þér þá er sumarlesningunni reddað..heilar 3 bækur framundan
mums (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 16:03
Áróra: Gott að ég gat hjálpað. Þessi bók er nefnilega fín sumarlesning.
Brjánn: Eru bókartitlar ekki gerðir með það fyrir augum að vekja athygli? Held nú það. Þú lest hana þessa er það ekki?
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.5.2008 kl. 16:15
ég er afleitur lestrarhestur. bíð heldur eftir myndinni
Brjánn Guðjónsson, 5.5.2008 kl. 16:27
Las Berlínaraspirnar...angstið hennar Jónu lýsir nokkuð vel líðan minni á meðan ég las
. En kannski að bók númer tvö sé betri...
.
En njóttu vikunnar, Jenný
.
Sigríður Sigurðardóttir, 5.5.2008 kl. 18:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.