Sunnudagur, 4. maí 2008
Músík í myndum
Það er langt síðan að ég hef eytt svo löngum tíma í sjónvarpsgláp og það á íslenskum þáttum. Fyrst var það evróvisjón undirbúningurinn á RÚV, með Palla í brúnni. Algjör eftiröpun reyndar frá sænsku þáttunum sem Eiki var í, í fyrra og undanfarin ár, en það kemur ekki að sök.
Sko, ef lögin hugnast mér ekki, þá mjúta ég sjónvarpið og hlusta svo með athygli á panelinn.
Ég hef nefnilega afskaplega litla ánægju af lögunum en settöppið í kringum þáttinn er svona félagslegt fyrirbæri, þó maður sitji bara með sjálfum sér heima í stofu. Allir sameinast í heitri bæn. Látum Ísland vinna.
Svo horfði ég á hátíðina í Háskólabíó, hlustendaverðlaun FM957. Gaman að því. Páll Óskar rakaði til sín verðlaununum. Á þau örugglega skilið en ég er ekki með smekk fyrir þeirri tónlist heldur.
Mér fannst hins vegar gaman að hlusta á Ný-danska og Gus-Gus.
Restin var til uppfyllingar fyrir mig.
Af hverju glápir maður á sjónvarp?
Ég veit það ekki, en stundum er það bara gaman. Ekki öðruvísi.´
Vindurinn gnauðar eins og að hausti. Hér beinlínis hriktir í öllu.
Ég held að ég fari tímanlega í rúmið.
Góða nótt rúslurnar mínar.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Sjónvarp, Tónlist | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þetta FM957 dæmi og Evrovision þáttur Páls Óskars fór framhjá mér. Áhugi minn fyrir þessum fyrirbærum er 0%. Þess í stað hlustaði ég á nýjustu plötu "industrial metal" hljómsveitarinnar Ministry, sem að vísu er ekki alveg nógu góð.
Jens Guð, 4.5.2008 kl. 00:09
Góða nótt krúslan mín. Takk fyrir spjallið í dag.
Jóna Á. Gísladóttir, 4.5.2008 kl. 00:30
Sá ekkert sjónvarp í kvöld, hefði alveg viljað sjá Ný Dönsk, og Gus Gus. Bara af því að það er svo langt síðan ég sá til þeirra listamanna síðast.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 4.5.2008 kl. 00:37
Góðan daginn mín kæra
Jónína Dúadóttir, 4.5.2008 kl. 06:56
Er búin að gefa sjónvarpinu mínu sumarfrí frá og með deginum í dag þar til annað verður ákveðið. Sunnudagskveðja héðan úr sveitasælunni.
Ía Jóhannsdóttir, 4.5.2008 kl. 09:01
Sælar, sá ekkert sjónvarp í gærkveldi, var í Borgarleikhúsinu að sjá sýningu með Ladda, yndisleg og frábær sýning.
Ásgerður Jóna Flosadóttir, 4.5.2008 kl. 09:40
Ég horfði með báðum augunum á Jack Nicholson í ,,About Schmidt" í gær og svo smá á Svalbarða með öðru.
Maður horfir á sjónvarp af því maður byrjar að leggjast/setjast í sófann og getur ekki staðið upp úr honum aftur.. og/eða hefur ekki ,,mátt" til að ýta á ,,off" á fjarstýringunni.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 4.5.2008 kl. 09:47
Jóhanna: Hehe, þessi greining þín er nokkuð nærri lagi.
Ásgerður: Er hún ennþá á fjölunum? Vá hvað hún er búin að ganga lengi. Ekki skrýtið samt.
Ía: Flott.
Jónína: Góðan daginn sjálf mín kæra.
LG: Gus-Gus voru óheyrilega flottir.
Jónsí mín: Sömuleiðis rúslan mín og svo verðum við að fara að hittast.
Jens: Þú varst reyndar ekki að missa af miklu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.5.2008 kl. 09:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.