Laugardagur, 26. apríl 2008
Rýkur - rúllar - eða rennur
Einu sinni, fyrir ekki svo löngu síðan, tíu árum eða rúmlega það, hefði mér fundist flott að vinna við rauðvínsframleiðslu. Í smakkeríinu. Hikk.
Eftir að ég fór svo í pillurnar, þ.e. svefn- og róandi, lét ég mig í alvöru dreyma um að verða lyfjatæknir. Mér fannst það praktískt og það fór sæluhrollur niður bakið á mér við tilhugsunina um að vera inn um milljónir af þríhyrningsmerktum lyfjum. Ég held að ég trúi því sem mér var sagt á Vogi, að ég sé fyrst og fremst pilllukerling.
Hugsið ykkur að vera svo firrtur að finnast pillur í öllum stærðum og gerðum, það mest spennandi í heiminum. Þvílíkt líf.
En ég fór aldrei í lyfjatækninámið, sem betur fer fyrir apótek þessa lands, enda var það aldrei nema hugsunin ein. Var svo illa haldin af alkahólisma að ég fór ekki langt, svona yfir höfuð.
Nú dreymir mig aðeins um eitt og það er að vera edrú. Þar kemur lykilinn að öllu hinu sem er eftirsóknarvert í lífinu.
Það er ekki flóknara en það.
En ég var að pæla í því hversu aumkunarvert það hefði verið, hefði ég haldið áfram á breiða veginum og á endanum hefði þurft að fylgja mér á barinn, sko apóteksbarinn. En eins og maðurinn sagði, það er sama hvort það rýkur, rúllar eða rennur, allt er nónó, af því sumir eru búnir með kvótann
Ómægodd.
Ég hendi mér í vegg. Allsgáð og í flottum fíling.
Æloflæf.
Úje og snúrumst.
Á launum við sumblið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Snúra, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Til hamingju með kvótaleysið, og habbðu góðan dag.
Jebb, líklega er lykillinn einhverstaðar langt inni í hausnum á okkur.
Og varlega í veggjakastið.
Þröstur Unnar, 26.4.2008 kl. 12:42
Það er langt síðan ég kláraði kvótann og líður bara skrambi vel með það sakna einskis.
Ég ætla ekki að henda mér í vegg núna....................er eitthvað slöpp
Huld S. Ringsted, 26.4.2008 kl. 12:46
Ég er sjálfmenntuð í lyfjafræði.En rek mig á það að ný lyf eru komin á markað og ég þýki gamaldags.Heyri það á sögum annarra.Hendi mér útí bíl.Er að fara í Krónuna að kaupa kaffi og sojamjólk.Sojalatte er drykkur dagsins.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 14:13
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 26.4.2008 kl. 14:22
Ég hendi mér bara í göngutúr, ætla að taka með mér piparúða, maður veit aldrei nema maður mæti vörubílstjórum !
Mér finnst þú svo heiðarleg og frábær ! Laugardagskveðjur !
Sunna Dóra Möller, 26.4.2008 kl. 14:32
Hahahaha þú ert alger snilld kona
Helga skjol, 26.4.2008 kl. 15:56
Thú klikkar ekki frekar en fyrri daginn. Hendi mér i matinn Góda helgi
María Guðmundsdóttir, 26.4.2008 kl. 16:14
Þú segir svo vel og afslappað frá Jenný mín, hendi mér í göngu, til hamingju með lífið
Eva Benjamínsdóttir, 26.4.2008 kl. 16:33
Ég er nú mest glaður yfir því að þú skildir ekki gerast apótekari og lyfjafræðingur - enda hefði ég orðið alveg brjál... ef ég hefði komið í apótek eftir töflum - og apótekarinn neitaði að selja mér töflurnar sínar!
Það er ætíð gaman að fá að starfa við það sem heillar mann, þannig séð. Það eru alls ekki allir sem geta státað af því að vera í starfi sem felur í sér allt það sem manni hugnast í lífinu. Sannarlega er lykill hamingjunnar fólginn í því sem þú stendur fyrir núna í dag, kraftmikil og elskandi baráttukona sem stendur sig með miklum sóma á batavegi hins þyrsta. Þú ert sómi þeirra sem þurfa að berjast við hverja mínútu lífsins við harðan og of æsandi húsbónda. Lot of luv over to you kæra Jenný og eigðu yndislega helgi!
Tiger, 26.4.2008 kl. 17:15
Veistu að mamma mín var pillukerling eins og þú orðar það hún er edrú í dag og ég held að henni hafi sjaldan liðið betur og gamla mamman mín er komin aftur jeijj.
Eyrún Gísladóttir, 26.4.2008 kl. 23:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.