Laugardagur, 19. apríl 2008
Saumaklúbbur á einkamál.is
Ég var einu sinni hollvinur HÍ, er ţađ kannski ennţá, veit ekki hvort ţađ er dregiđ af mér um mánađarmót, er ekki međ mikla yfirsýn á áskriftir og vinafélög.
Ég er af skiljanlegum ástćđum, ekki í hollvinafélagi Hannesar Hólmsteins, en örvćntiđ eigi, ţađ eru ađrir í ţví. Frusssssssss
Sniđug svona hollvinafélög. En hvađ er hollvinur? Getur mađur veriđ vinur án ţess ađ teljast hollvinur? Ég geng út frá ţví ađ vinátta manns sé ađeins viđ fólk og ţá fólk sem manni er ekki mjög illa viđ, eđa er ţađ ekki útgangspunktur?
Kona spyr sig.
Sko, ég er arfabrjáluđ út af sölunni á Fríkirkjuvegi 11, sem á ađ vera í eigu borgarinnar auđvitađ og svo á ađ nota húsiđ til listrćnnar starfsemi og svo mćtti stofna ţar barnamenningarhús. Tćkifćrin eru ótal mörg.
Hvađ um ţađ, ég sé í visi.is ađ Hollvinafélag Hallargarđsins muni verđa stofnađ á morgun í Hallargarđinum. (Ćtli ţađ sé tilviljun?). "By all means" myndum ţrýstihóp um átakiđ en ykkur ađ segja ţá finnst mér tilhugsunin um ađ eiga garđ fyrir hollvin sökka alveg ferlega.
Ţađ mćtti halda ađ mađur vćri desperat. Svona eins og ađ fara á einkamál.is til ađ leita sér ađ saumaklúbbi. Kommon.
En ég styđ félagiđ ekki spurning.
En ég segi ţađ satt ađ ţađ er ekki í lagi heima hjá mér.
Ég elska ykkur samt.
Súmítúđebón.
Újeeeeeeeeeeeeeeee
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:50 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986841
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég leitađi út um allt ađ höllinni í garđinum.........
Hrönn Sigurđardóttir, 19.4.2008 kl. 17:01
Sammála upp fyrir haus.
Helga Magnúsdóttir, 19.4.2008 kl. 17:09
ég var mikiđ ađ leika mér í Hallargarđinum ţegar ég var ungi.Ţar var ávallt mađur sem var međ tímann á hreinu og ég spurđi hann látlaust hvađ klukkan vćri.Leibbi minnir mig ađ hann hafi veriđ kallađur,hringir einhverjum bjöllum hjá ykkur hinum miđbćjarrottunum?
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 19.4.2008 kl. 17:40
Flottur stađur. Ćtlarđu ekki ađ koma á sýninguna hjá Guđnýju Svövu á morgun?? ég mćti.
Ásdís Sigurđardóttir, 19.4.2008 kl. 17:58
Leibbi Dóni , hét hann greyiđ!
Bjó mjög nálćgt Freyjugötu-róló! Lágvaxin , fíngerđur og alltaf á klukkunni.
Mađur sem litađi bćjarlífiđ, krakkar voru hálf hrćddir viđ hann,
einhverra hluta vegna. Vissi aldrei útaf hverju..
Jenný... ţetta var á tímum Bazooka tyggjós, gospilla, Sinalco,Póló, kókosbolla, tyggjókúla sem voru eins og golfkúlur, og ţegar mađur fór í bakaríiđ á horninu og fékk gefna enda af vínarbrauđum...Mjólk í hyrnum... og ţađ var til desílíter rjómi.. djö hvađ hann var krúttlegur...
Valdís
valdís (IP-tala skráđ) 19.4.2008 kl. 19:05
Vinur er sá sem hugsar til ţín, hollvinur borgar.....
Svanur Gísli Ţorkelsson, 19.4.2008 kl. 19:14
Sammála ţér og fruuuuuuussss haha
Eyrún Gísladóttir, 19.4.2008 kl. 20:51
Ţú styđur félagiđ og ég styđ ţig. Ergo: Ég styđ félagiđ
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 19.4.2008 kl. 22:17
Í myndinni The Lonely Guy var Steve Martin svo desperat ađ hann fékk sér burkna til ađ hafa smá kompaný. Garđur er bara svona stćrri útgáfa af burkna, er ţađ ekki??
Ragnhildur Sverrisdóttir, 19.4.2008 kl. 23:20
Held ađ Svanur hafi komiđ međ skilgreininguna.
Sigrún Jónsdóttir, 20.4.2008 kl. 00:23
Vinur er sá sem til vamms segir. Hollvinur er eitthvađ allt annađ.
Jens Guđ, 20.4.2008 kl. 01:04
gamli leikvangurinn minn ...... Hallargarđurinn og Hljómskálagarđurinn voru okkar uppáhaldsstađir á sumrin og reyndar á veturna líka
skömm ađ sölu ţessa húss eins og gamla Borgarbókasafnshúsinu
Rebbý, 20.4.2008 kl. 01:14
Nokkuđ til í ţessu hjá Svani... og ég er innilega sammála Rebbý - hús eins og Fríkirkjuveg 11 og gamla bókasafnshúsiđ eru ţess eđlis ađ ţađ má ekki selja ţau frá Reykjavíkurborg. Ţađ má alltaf finna einhver not fyrir ţau.
Lára Hanna Einarsdóttir, 20.4.2008 kl. 01:17
sammála eigdu gódan sunnudag
María Guđmundsdóttir, 20.4.2008 kl. 08:13
Ég er svo 100% sammála ţér. Eigđu góđan sunnudag
Kristín Katla Árnadóttir, 20.4.2008 kl. 09:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.