Miðvikudagur, 16. apríl 2008
Nýtt frá Londres
Brynja vinkona mín og hin ammans hans Olivers, er í London og eins og venjulega bætir hún mér upp skort af myndum af barnabarninu mínu, en foreldrar hans eru arfaslakir á myndavélinni. Þessar myndir eru frá því í dag og í gær, kæra fjölskylda, vinir, kunningar og velunnarar (hérna beygi ég mig með enni að gólfi).
Fallega Londresfjölskyldan!
Í dag fór Oliver út að djamma á Pizza Express með ömmu-Brynju! (Krúttkast)
Og svo fór amma-Brynja í heimsókn til Maysunnar í vinnuna hjá Arrogant Cat
og ein að lokum af Maysunni minni og Oliver:
Sko, þarna tókst mér að breyta stærð í fyrsta sinn. Hm.. ég er algjörlega brilljant.
Sé ykkur á morgun í vorinu, fuglasöngnum, gróandanum og í félagsskap gula fíflsins.
Ójá.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:36 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sæt fjölskylda Jenný mín, þú ert rík
Góða nótt.
Marta B Helgadóttir, 16.4.2008 kl. 23:58
Fallegt fólk
Hulla Dan, 17.4.2008 kl. 00:05
Enn og aftur.. hvaðan kemur þessi fegurð
Ji minn hvað Ian væri til í bolinn hans Olivers. Spiderman sko. Það er inn.
Jóna Á. Gísladóttir, 17.4.2008 kl. 00:35
Það er fátt hægt að segja annað en að þú átt endalaust fallegt fólk í kringum þig glæsilega meyja, meira segja amman hinumegin er líka falleg - svo hvernig má annað vera en að börnin og barnabörnin fái sinn skerf af fegurðargenum frá ykkur ömmunum?
Maysan er mjög falleg stúlka og hún virðist líka vera með fallegt og ljúft viðmót í kringum sig. Vonandi hefur hún líka fengið dásamlega uppátækjasama og litríka skapgerð móður sinnar í vöggugjöf.
Knús á þig ljúfust og eigðu nú góða nótt og ljúfan dag á morgun Jenný mín.
Tiger, 17.4.2008 kl. 00:37
Mikið eru þetta fallegar myndir af þínu fólki Jenný mín knús inn í nóttina
Brynja skordal, 17.4.2008 kl. 00:50
Bjútí!
Laufey Ólafsdóttir, 17.4.2008 kl. 05:03
Falleg fjölskyldan þín og skal engan undra
Jónína Dúadóttir, 17.4.2008 kl. 07:20
Krúttfærsla, ekki spurning, mér finnast fjölskyldumyndir svo yndislegar. Þú átt fallega fjölskyldu Jenný mín.
2 föðm inn í daginn, vonandi verður hann góður hjá þér.
Linda litla, 17.4.2008 kl. 09:10
Jenný, finnst þér ekki dásamlegt þegar myndirnar eru loksins komnar á síðuna ? Ég er alltaf svo lengi að þessu og skil ekki allt þetta tækniundur. En annars, myndin er krúttleg af fjölskyldunni í sófanum og róandi yfirbragð gefur hún. Vonandi fer þessi ró aldrei frá þeim.
Óliver með alla límmiðana sína, ótrúlegt að börn skuli hafa gaman af þessu! Hann er krúttabomba með meiru.
Svo er það amman, ja er hún ekki bara kynbomba? Maysan veit hvernig á að tækla þetta með virðingunni.
Væntumþykjan umlykur krúttin þín.
Jenný ég er heima - ef þú nennir að hringja!
Edda Agnarsdóttir, 17.4.2008 kl. 09:17
Takk Jenný, alltaf gaman að sjá fallegt fólk, þau eru yndisleg öll og ljómandi uppsetning hjá þér
Eva Benjamínsdóttir, 17.4.2008 kl. 14:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.