Miđvikudagur, 16. apríl 2008
Ţunglynd og í krónísku áfalli - Hjálp!
Ég er í heví nostalgíukasti núna.
Var ađ vesenast í geymslunni í morgun og rakst ţar á bókakassa (einn af mörgum). Auđvitađ á mađur ekki ađ kíkja í kassa í geymslum, ţví ţá getur mađur ekki hćtt.
Í kassanum voru "stelpubćkurnar" mínar, sem ég ćtlađi dćtrum mínum til aflestrar, en eitthvađ hefur ţađ farist fyrir. Sem betur fer held ég svei mér ţá.
Fyrir utan ađ finna fortíđarţránna heltaka mig (eđa ţannig) ţá varđ ég samt sjokkeruđ ađ rekast á ţćr bćkur sem voru mínar uppáhalds á árunum frá 8-10 ára, en ţá fór ég ađ lesa fullorđinsbćkur.
Millý Mollý Mandý og vinir hennar. Matta Maja dansar, Matta Maja leikur í kvikmynd, Hanna Í París og Katla vinnur sigur.
Miđađ viđ efni bókanna, sem er svo sem meinlaust, ţá finnst mér mesta furđa ađ ég hafi ekki orđiđ eitthvađ annađ en ég er. Ţessar bćkur eiga ţađ sameiginlegt, ef mig misminnir ekki hrođalega, ađ fjalla um saklausar stúlkur, sem eru öllum góđar og ţćr eru alltaf hlýđnar. Ţćr rugga ekki einum andskotans bát. Katla var reyndar ţunglynd og í krónísku áfalli, og ţađ var ég líka á tímabili. Segiđ ađ ţađ hafi ekki áhrif.
Sumar bćkur eru ekki góđar fyrir börn. Eins og t.d. Grimms ćvintýri, ţar sem fólk var skoriđ, sođiđ, steikt og myrt á viđurstyggilegan hátt. Margir sadistar í bókum Grimms brćđra, ţađ segi ég satt.
En ég er ok, ţrátt fyrir hlýđnu stelpurnar. Ég tók mér ţćr ekki til fyrirmyndar, enda hefđi ţađ veriđ vonlaust, hvatvísin ađ drepa mig ţá sem nú.
En ég er alin upp á Ţjóđsögum Jóns Árnasonar og á ţćr allar. Ćtli ég eigi ekki eftir ađ hrćđa líftóruna úr barnabörnunum einn daginn, eins og gert var viđ mig.
Ţađ er dásamlegt ađ láta hrćđa sig međ útilegumönnunum í Ódáđahrauni og henni Garúnu, Garúnu.
Muhahahahahaha
Ég kem aftur á eftir. Ég kem alltaf aftur.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bćkur, Lífstíll, Ljóđ | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég elskađi Öddu bćkurnar. Hún var svo góđ stúlka og ég líka
M, 16.4.2008 kl. 19:34
Ég á ekki Dalalíf en ég fékk ţćr á bókasafninu ţegar ég var barn, og fannst ţćr ćđi. Hehe.
Öddubćkurnar las ég líka, man samt ekki alveg hvernig ţćr voru.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.4.2008 kl. 19:43
Ég hef einmitt passađ allar mínar stelpubćkur, Öddu-Nancy-Ćvintýra-Fimm-bćkurnar og feiri og fleiri, hef ţćr í bókahillu í gestaherberginu, alltaf gaman ađ fletta ţeim
Svanhildur Karlsdóttir, 16.4.2008 kl. 19:50
Úbbs ég man eftir Grćna hattinum, og öllum ţeim bókum, Óli, Palli og Stubbur, Palli var einn í heiminum, fannst mér rosalega spennandi á sínum tíma. En uppáhaldsbókin mín var risastór bók sem hét Pönnukökukóngurinn. Ţar voru skrat, skratrattaratt og skrattrattattaskrúmaksrat minnir mig Ég hef stundum leitađ ađ ţessari bók, en hún virđist ekki vera til. Svo var Skellir, bambi og allir hinir félgarnir. Seinna kom svo Selurinn Snorri. Anna í Grćnuhlíđ... fyrsta unglingabókin sem ég fékk hét Romantíska Elísabet, ég las hanan ekki í mörg ár. Veit ekki hvort ég las hana nokkurn tímann.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.4.2008 kl. 20:13
Alveg er ég handviss um ađ stelpurnar ţínar sem og bara afleggjarar allir - myndu elska ţađ ađ fá ađ glugga í hugarheim mömmu og ömmu frá ţví hún var lítil og (ó)ţćg stúlka - međ ţví ađ fá ađ kynnast ţví hvernig bćkur hún las á sínum yngri árum. Allar svona minningar á mađur ađ geyma og leyfa afkomendum ađ glugga í. Frábćrt hjá ţér ađ geyma ţćr og um ađ gera ađ koma ţeim í umferđ aftur, enda barna og unglingabćkur oftast alveg sígildar og virka alltaf góđar ef barn hefur áhuga á bókum og lestri almennt.
Mín allra skemmtilegasta bók frá bernskunni var Selurinn Snorri sem ég dýrkađi, Fimm frćknu ćvintýrin, Frank og Jói sem og Grímsćvintýrin sem ég las frá A-Ö. Rétt eins og ţú fékk ég líka góđan skammt af Ţjóđsögum Jóns Árnasonar og ég á ţćr líka.
Á barnsárum móđur minnar klárađi móđir mín ađ lesa bókasafniđ sem var í hennar litla heimabć - fyrir 12 ára aldurinn. Ég hef lestraráhugann frá henni ţví fađir minn las ekki - mamma las fyrir hann á kvöldin fyrir svefninn.
Knús á ţig kćra Jenný mín og ţakka fyrir mig hérna.
Tiger, 16.4.2008 kl. 20:50
Ég var eins og ţerripappír á lesefni sem krakki og unglingur. Las allt sem auga á festi .. eins og Bibba myndi orđa ţađ! Systir mín, fjórum árum eldri tók bćkur á bókasafninu og ég las ţađ sama og hún. Lenti ţví allt of snemma í Barböru Cartland og dökkhćrđu órökuđu mönnunum međ hörkulega en karlmannlega kjálkasvipinn, sem engum tókst ađ milda nema misskildu kennslukonunni sem faldi fegurđ sína bak viđ hornspangargleraugun og stífa hárgreiđslu.... bla, bla.. .. Annars man ég eftir bókum eins og Vala hefur vistaskipti, Rósa Bennett gerist flugfreyja, Rebekka frá Sunnulćk.. just name it!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 16.4.2008 kl. 20:53
p.s. ţú hefur kveikt á nostalgíunni hjá okkur öllum!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 16.4.2008 kl. 20:54
Wów...nostalgía....las ALLT sem ég gat komist í...mínar uppáhalds voru Sálmurinn um blómiđ og gömlu sorglegu bćkurnar hennar mömmu..Blómakarfan...Tataratelpan....Krilla....og svo auđvitađ Pollýanna....
En ég las EKKI bćkur sem voru ljótar á litnn...t.d brúnar...ojjjj...
Bergljót Hreinsdóttir, 16.4.2008 kl. 20:58
Ég man eftir mér sennilega 10 eđa 11 ára og var ofbođslega sćl ţegar ég lćddist inn í herbergiđ mitt eftir ađ hafa fengiđ lánađar eitthvađ 8 eđa 9 Beverley Gray bćkur sem ég faldi undir rúmi og las kvöld eftir kvöld fram á rauđa nótt. Ég las líka og safnađi bókunum eftir Margit Ravn, fannst ţćr alveg frábćrar og á ţćr allar í kassa (ég ćtlađi líka ađ eiga ţćr handa dćtrum mínum). Ćvintýrabćkurnar voru mjög vinsćlar. Ég gćti endalaust haldiđ áfram ađ telja upp ţví ég var hrikalegur bókaormur og las allar mögulegar og ómögulegar bćkur. - Takk enn og aftur fyrir ţín hreinskilnu og skemmtilegu skrif. Ţú kveikir svo oft á minningarperunni međ frábćrum hćtti.
Kristjana Leifsdóttir (IP-tala skráđ) 16.4.2008 kl. 21:31
Ég las allt ţegar ég var "lítill". Allar bćkur, Tímann, Moggann, Ţjóđviljann, Bćndablađiđ, Almanakiđ um flóđ og fjöru, dagbókina hennar mömmu,*usss.
Ég skal hjálpa ţér. Settu ţetta bara í svartann sorppoka og merktu hann pnr: 300.
Ţröstur Unnar, 16.4.2008 kl. 21:48
Grimms er ekki svo svakalegt, krakkar sćkja í horror eins og (margir) fullorđnir.
Ţess vegna finnst mér alltaf svo sérkennilegt hvađ fólk heldur ađ ţađ ţurfi ađ pakka börnum inn í bómull og láta aldrei heyra eđa sjá neitt nema dísćtt.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 16.4.2008 kl. 22:04
Dísa ljósálfur og Alfinnur álfakóngur voru mínar bćkur og auđvitađ 5 frćknu og auđvitađ ćfintýrabćkurnar
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 16.4.2008 kl. 22:54
Dóru bćkurnar voru og eru líka sígildar og fallegar bćkur og eins Ćvintýrabćkurnar um fuglinn Kíki,Jonna,Finn, Önnu og Dísu bara dásamlegar bćkur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 16.4.2008 kl. 22:56
Ţú ert bara yndisleg. Ég átti allar ţessar bćkur enda bókaormur. Ţegar ég var orđin leiđ á Fimm, Pollyönnu og Grimms, ţá fór ég í bókaskápinn hjá ömmu minni og hellti mér yfir Guđrúnu frá Lundi, Jón Trausta, Gunnar Gunnarsson og alla hina snillingana. Mér fannst ég vera rosaleg menningaleg ţegar ég tókst á viđ nóbelskáliđ okkar enda er hann enn í uppáhaldi í dag.
Mikiđ vćri gaman ađ eiga eitthvađ af ţessum gömlu barnabókum. Gaf ţćr víst allar einhverntíma á síđurstu öld til Rauđa krossins.
Ía Jóhannsdóttir, 16.4.2008 kl. 23:05
Ég hefđi étiđ bćkur í den ef ţađ hefđi hjálpađ mér til ţess ađ komast yfir meira efni, ég bókstaflega lifđi fyrir ađ lesa. Man eftir öllum ţessum titlum sem ţú telur upp. Ég geymi margar ennţá. Fór í búđ í gćr og keypti nýju útgáfuna af Dísu Ljósálf, og Alfinni, stenst aldrei fallega bók, barnabörnin njóta góđs af ţví. Kćr kveđja til ţín mín kćra og farđu nú ađ´drífa ţig austur. Viđ fáum krúttkaffi hjá Hörnnslu
Ásdís Sigurđardóttir, 16.4.2008 kl. 23:38
Vá, Enid Blyton bćkurnar, Beverly Gray, Nancy, Lotta, Adda, Sigga, Pollyanna, Rauđu stelpubćkurnar and on and on..... vá ţessi fćrsla og öll kommentin vekja bara nostalgíu hjá mér!!
Á líka svona bókakassa í geymslu hjá mér, en eignađist aldrei neina stelpu til ađ láta bćkurnar ganga til Hef svo reynt ađ halda Enid Blyton bókunum (Fimm-bćkurnar, ćvintýra- og dularfullubćkurnar) ađ syni mínum, en honum finnst ţćr ekki mikiđ spennandi. Hef ţrćlađ honum í gegnum nokkrar en miđađ viđ annađ efni sem honum býđst í TV, video, DVD, playstation og tölvunni, ţá er ţetta nú ekki merkilegt..... ađ hans mati Heilagur pappír í mínum augum!!
Lilja G. Bolladóttir, 17.4.2008 kl. 00:22
Ég finn kjallaralyktina hjá ömmu og afa viđ ađ lesa ţessa fćrslu. Las allar gömlu bćkurnar frá mömmu og systrum hennar ţar á bć ţarna í fyrndinni og líkt og ţú... skemmdist ekki mikiđ
Laufey Ólafsdóttir, 17.4.2008 kl. 05:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.