Mánudagur, 7. apríl 2008
Skítur úr ólíkum áttum
Þau kvöld sem klósettauglýsingar á milli frétta er ekki bókstaflega troðið upp í andlitið á manni, með grútskítugt klósett sem sölutrikk, þá kemur þessi viðbjóður með konurnar og LU-kexið.
Halda auglýsendur að konur séu hálfvitar? Svei mér þá, það hlýtur að vera, þeir geta amk. ekki þekkt konur með eðlilega heilastarfsemi.
Ég krullast upp í algjöran hnykil þegar þessu er nauðgað í andlitið á mér saklausri, þegar ég sit fyrir framan sjónvarpið.
Er enginn á sjónvarpsstöðvunum sem segir; nei, þetta gengur ekki, konur almennt verða band-klikkandi galnar.
Nei auðvitað ekki. Zero auglýsingin slapp í gegn, "sællar" minningar.
Þetta er svo helvíti paþettikk. Konur henda sér fyrir framan sjónvarpið eins og það eigi að fara að sýna eitthvað stórkostleg, en það er þá LU-kexið sem kallar á þessa hjarðhegðun kvennanna. Svo vælir ein, alveg búhú, mig langar svo að vinna´etta. Búhú.
Give me a break.
Kannski er ég að skrifa um þetta, frekar en að fara hamförum út af hinum hrokafulla forsætisráðherra sem telur það "dæmalausa lágkúru" að VG vilji fá gefið upp kostnaðarverð á einkaflugvélagaleigu. Svo er Geir Hilmar svo málefnalegur að hann kallar þingmenn VG gaggandi hænur.
Allir í vegg.
ARG
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég missi af þessu öllu sem betur fer. Sjónvarp er eitthvað sem að ég horfi ekki á, eyði frekar tímanum í að klappa köttunum ehdlur en að horfa á sjónvarp. Þetta er svo mikill tímaþjófur þetta sjónvarp, reyndar er tölvan það líka, en ég nota hana mikið.
Linda litla, 7.4.2008 kl. 19:14
Nú er ég búin að fatta afhverju ég er svona þreytt !
allir í vegg!!
Það borgar sig ekki að fara nákvæmlega eftir þessu
Ragnheiður , 7.4.2008 kl. 19:22
Mér finnst þarna klósanflöss auglýsingin alveg kostuleg!... Égheld að það sé svolítið stórt merki þess að maður hafi of mikin tíma sér til handa ef maður getur verið að eyða deginum í það að sitja með hausin nánast ofan í klósettinu og færa til sápuruslið á klósettskálinni... með vonbrigðarsvip fyrir allan peningin.... en svo kemur lausnin, eins og þruma úr heiðskýru lofti... og stúlkukindin valhoppar útaf baðherberginu.... get ekki að því gert... en mér finnst þetta alveg ótrúlega fyndið...
Signý, 7.4.2008 kl. 19:23
Já Jenný þessi auglýsing fer svo í taugarnar á mér.´
Knús inn í kvöldið
Kristín Katla Árnadóttir, 7.4.2008 kl. 19:39
af hverju er thad aldrei karlmadur sem situr sveittur yfir klósettskálinni og færir til sápuruslid? spyr sá sem ekki veit... mætti alveg spyrja auglýsingaframleidendur ad thvi...
María Guðmundsdóttir, 7.4.2008 kl. 20:08
Hér standa engir veggir lengur ... Sammála, hræðilegar auglýsingar.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.4.2008 kl. 20:37
ÉG er brotin á einari og snúin á hinari eftir allar þessar vegghendingar
Ásdís Sigurðardóttir, 7.4.2008 kl. 20:51
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 21:05
Marta B Helgadóttir, 7.4.2008 kl. 21:15
alveg sammála þessu,
og Ragnheiður góð, dont do this at home
hinsvegar er uppáhaldsauglýsingin mín þessi með Rúna Júl sem sýnir unglingum vinylplötuna sem má spila baðum megin
Marta B Helgadóttir, 7.4.2008 kl. 21:18
Mér verður alltaf að orði þegar klósettauglýsingin kemur og konan er með hausinn ofaní stelli svo skítugu að sést ekki einu sinni í döprustu ránabælum; Hvað kom fyrir?
Georg P Sveinbjörnsson, 7.4.2008 kl. 22:18
...ætlaði að segja rónabælum en ekki ránabælum að sjálfsögðu
Georg P Sveinbjörnsson, 7.4.2008 kl. 22:19
Adda bloggar, 7.4.2008 kl. 22:58
Kjartan Pálmarsson, 7.4.2008 kl. 22:59
Ég hef ekki séð þessa kexauglýsingu en klósettauglýsingar fara afskaplega í taugarnar á mér Og Hardinn held ég að verði hrokafyllri með hverju viðtalinu, kallinn er kominn í vörn!
Ég þori ekki orðið að henda mér í veggi hérna hjá tölvunni þar sem eru bókahillur öðru megin og dvd hillur hinu megin, ég fæ alltaf hrúguna yfir mig!!
Huld S. Ringsted, 7.4.2008 kl. 23:05
Allt er nú þetta gott og blessað, en hvað megum við karlarnir segja um þessar horngrýtis dömubindaauglýsingar daginn út og daginn , á milli lu, knorr, klósettauglýsinga, pizza hut, benzins, hlutabréfa, banka, og nefndu það, allta dömubinda auglýsingar eða eitthvað viðvðikjandi tíðahring kvenna. Alveg óþolandi. Með beztu kveðju.
Bumba, 7.4.2008 kl. 23:25
LU??
Hvers vegna hef ég alveg misst af LU?
Kannski af því að ég horfi aldrei á auglýsingatíma af ótta við að sjá klósetthreinsiauglýsingu.
Ragnhildur Sverrisdóttir, 7.4.2008 kl. 23:48
Ég er hætt að horfa á auglýsingar, nota bara tímann í auglýsingahléum til að henda mér á vegg. Þá er ég líka nokkurnveginn örugg um að ég sjái ekki þessa ömurlegu margumræddu auglýsingu.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 7.4.2008 kl. 23:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.