Mánudagur, 7. apríl 2008
Einu sinni byrjað, þú getur ekki hætt
Össur er að ræða um orkumál og að agitera fyrir öryggisráðið og er staddur í Jemen og fer þaðan sem leið liggur til Djibúti og síðar áfram til Eþíópíu.
Djöfull er ég þreytt á þessu útstáelsi ráðamanna um allan heim.
Svo er það liðið sem er í skilningsríka flokknum. Það er fólkið sem talar um tíma- og vinnusparnað þegar tekin er á leigu einkaflugvél. Það er fólkið sem leggur sig niður við að skilja hin eilfíu ferðalög meðlima ríkisstjórnarinnar á kostnað almennings. Það er fólkið sem kaus annan hvorn stjórnarflokkinn og er búið að gleyma hvað málefnaleg umræða snýst um.
Ég vil ekki sjá að við séum í þessu öryggisráðsframboði. Bara alls ekki. Þetta er hégómi.
Ég vil ekki sjá að Össur Skarphéðinsson andskotis út um allar koppagrundir í einhverjum blabla-tilgangi, þegar við almenningur fáum skýr skilaboð um að herða sultarólina, spara og að partíð sé búið. Ég er reyndar ekki í flatskjá- og jeppaklúbbnum og ég losaði aldrei almennilega viðkomandi sultaról. Ég reyni bara að vera skynsöm. Ég þarf ekki að vera með timburmenn yfir peningasukki. Það eru aðrir í því.
Og svoteljast það fréttir að Össur hafi haldið lífi. Ég er á lífi. Það eru allir sem ég þekki á lífi, síðast þegar ég vissi, fyrir utan þá sem eru formlega látnir og í kirkjugarðinum.
Í dag fljúga Geir og Björgvin í einkaflugvél til Svíþjóðar. Kostnaðarauki frá venjulegu flugi er tæplega milljón. Í mínum bókum er milljón milljón en burtséð frá því er þetta spurning um að haga sér eftir efnum og aðstæðum, ekki eins og maður sé billjóneri sem ferðast á eigin kostnað.
Þarna sannast hið forkveðna (í Pringles auglýsingunni):
EINU SINNI BYRJAÐ, ÞÚ GETUR EKKI HÆTT.
Andskotans rugl.
Fyrirgefið á meðan ég garga mig hása.
Össur: Við héldum lífi" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Hneyksli, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:47 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Meira flakkið á þessum köllum, hverju ætli það skili okkur hér á landi?? kannski engu.
Ásdís Sigurðardóttir, 7.4.2008 kl. 12:35
Þú ert á lífi í stríðshrjáðu Breiholtinu. Við áttum aldrei að sækjast eftir sæti í Öryggisráðinu. Við erum örþjóð og eigum bara að haga okkur eftir því.
Hólmdís Hjartardóttir, 7.4.2008 kl. 12:43
Jenný þetta er rugl bara.
Gunnar Gunnarsson, 7.4.2008 kl. 12:49
Þetta er nú meira helv peningafylleríið á þessu liði, gott að ég bý ekki á klakanum og þarf ekki að hafa áhyggjur af þessum málum
Knús á þig
Kristín Gunnarsdóttir, 7.4.2008 kl. 13:10
ARG! Þetta lið er veruleikafirrt.
Huld S. Ringsted, 7.4.2008 kl. 13:56
Mér finnst nú næstum eins og verið sé að ögra fólki með þessu þoturugli! ..
Kveðja, Strumpasálusystir !
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 7.4.2008 kl. 14:16
Þetta er þvílik ósvífni að það tekur varla tali. Þetta lið frílistar sig úti um allt á meðan öryrkjar og eldri borgarar og jafnvel fólk í fullri vinnu hangir á horriminni.
Helga Magnúsdóttir, 7.4.2008 kl. 14:21
heyr heyr djøfuls rugl er thetta eiginlega,held thessir háu herrar eigi bara ad herda sína sultaról, held hún sé farin ad LAFA utanum thá svo løngu ordid tímabært.. endalaus ferdakostnadur og risna i allar áttir
María Guðmundsdóttir, 7.4.2008 kl. 15:28
Mér finnst þetta hreinlega til skammar þetta ands..... einkaflugvélarugl..... afsakaðu orðbragðið, ég verð bara reið.
Linda litla, 7.4.2008 kl. 15:34
By the way, ég er líka á lífi og ég bý meira að segja í fellunum. hehe
Linda litla, 7.4.2008 kl. 15:34
Hjartanlega sammála þér. Við höfum EKKERT að gera í öryggisráðið. Eigum ekkert erindi þangað - ættum heldur að taka til heima hjá okkur.
Eva Ólafsd. (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 15:50
Sammála ykkur hér. Og Geri vill að kostnaðurinn við einkaflugvélar sé skoðuð í "víðara samhengi". Alltaf þegar fólk stendur á gati, þá vill það að maður skoði hlutina í víðara samhengi.
Farin að kaupa í matinn í víðara samhengi.
Úje
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.4.2008 kl. 15:51
Þetta kalla ég siðleysi,eiga þei ekki að vera til fyrirmindar? Afsakanir um að græða á tíma er brosvert "til að fara til Svíþjóðar.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 7.4.2008 kl. 15:54
Ég segi það sama að þetta er til háborinnar skammar knús til þín mín kæra
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 7.4.2008 kl. 15:56
Þetta er þotuliðið (í víðara samhengi)
Guðrún Vala Elísdóttir, 7.4.2008 kl. 23:54
... hér virðist önnur hver kona ákalla þann í neðra, það kann ekki góðri lukku að stýra, svona til lengdar...
Gunnlaugur B Ólafsson, 8.4.2008 kl. 21:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.