Laugardagur, 5. apríl 2008
Bónus á raðfullnægingum
Ég var í töluverðum vandræðum þegar ég ákvað að blogga. Ég las um að vatn í miklu magni væri beinlínis hættulegt og ég las líka um að fiskur gerði börn greindari. Svo las ég þessa viðtengdu frétt um að heilinn tengir áhættu í fjármálum við kynlíf.
Ég hef skoðun á öllu ofangreindu og það sem meira er, mér finnast þessar skoðanir beinlínis eiga nauðsynlegt erindi við íslenska þjóð, jafnvel heiminn allan.. Ég minni ykkur enn og aftur, af gefnu tilefni, á hversu hógvær ég er.
Fyrst að vatninu. Ég var að koma úr göngutúr. Gekk um átakasvæði næturinnar og niður í Mjódd. Þetta er liður í nýjum lífsstíl mín og húsbands. Sólin skein, fuglar sungu, hundar hlupu um allt og við mættum ekki einu einasta fórnarlambi ofbeldis, sem hlýtur að teljast til tíðinda. Eftir þessa súrefnisgjöf, þar sem við fórum m.a. í Eymundsson í Mjóddinni, hvar ég verslaði "Minngabók" Sigurðar Pálssonar og "Sá sem blikkar er hræddur við dauðann", ákváðum við að misnota ekki dýrmætt súrefni alheimsins og tókum leigubíl heim. Ég var þyrst og ég drakk sódavatn, vegna þess að vatnsandinn kom yfir mig. Já, vatn í hófi er gott. Ég hef alltaf vitað að þessir þrír lítrar sem verið er að segja manni að drekka er ekki eðlilegt magn. Helvítis græðgi og ekkert annað. Hófsemd. Það er málið. Meira er ekki endilega betra.
En að fiskinum. Ég er afskaplega greind kona. Ég hef meira að segja pappír upp á það. Ég er samt léleg í reikningi og þar kemur fiskurinn (eða skortur á honum) sterkur inn. Ég er klígjugjörn með afbirgðum og það sem kemur úr hafinu er slepjulegt. Ég borða því sjaldan fisk, nema steiktan. Þess vegna óar mig einfaldlega við hverslags súperheila ég gæti verið með, hefði ég úðað í mig fiski í samlede verker. Vó, hvað ég er fegin að ég lét það eiga sig. Annars væri ég algjört eðjót. Hreinlega ofviti. Fyrirgefið en ekki segja að ég sé sjálfhælin. Ég hafði ekkert með það að grea hversu klár ég varð. Takið málið upp við foreldra mína. (Mér er orðið óglatt hérna). Lalalala.
Og að áhættu í fjármálum sem heilinn tengir við kynlíf. Ég gef mér að Hannes Smárason, Bjarni Ármannsson og Bónusfeðgar (og allir hinir millarnir) séu annaðhvort með gífurlega kynorku, eða þá hreinlega kynsveltir heima hjá sér. Vonandi súa þeir mér ekki fyrir að draga þessa ályktun eftir lestur fréttarinnar, en þeir eru í heaví sexi 24/7 þessir gæjar. Þetta hlýtur að vera líf upp á stöðugar raðfullnægingar.
Er farin að kaupa Lottómiða (úúúúúú).
See you in the lounge.
Úje
Heilinn tengir áhættu í fjármálum við kynlíf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Ferðalög | Breytt s.d. kl. 14:08 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Snilldar pistill eins og við var að búast hjá þér Einstein, nei meina Jenný, fegin er ég að þú borðaðir aldrei fisk, hefðir annars verið of gáfuð fyrir okkur bloggarana og ekki nennta að vera í samböndum á svona lágu plani
Ásdís Sigurðardóttir, 5.4.2008 kl. 14:08
Ásdís: Segðu. Hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.4.2008 kl. 14:08
Rað...hvað? Ég þekki bara raðgreiðslur? Er þetta konumál?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 14:17
HahahaVissi að þú værir ofurkonan
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.4.2008 kl. 14:19
hehe eins gott að fiskurinn rataði ofan í þér heimskara fólk.
ég verð að svara Gísla. Jú ekki spurning.. konumál
Jóna Á. Gísladóttir, 5.4.2008 kl. 14:20
umm... ég elska fisk. EN held að ég sé ekkert x-tra gáfuð, en ég er amk ekki heimsk.
Linda litla, 5.4.2008 kl. 14:58
Einu sinni auglýsti Sigurbjörn í versl. Vísi í Morgunblaðinu sérmalað kaffi. -Vísiskaffi gerir alla glaða- Dag einn breytti setjarinn l-inu í r. Það var mikil sala þann daginn. Fiskurinn gerir alla glaða.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 15:21
Í ljósi þess að Japanir eru frægastir allra þjóða fyrir fiskát, þá verður maður í ljósi þessarar fréttar að ákveða hvort maður ætlar að þjást af greindarskorti eða kynlífsskorti. .
http://www.visir.is/article/20080322/FRETTIR02/80322025&SearchID=73313758143649
Kveðja,
Katala (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 16:17
Ótrúlegur þessi heili, alltaf eitthvað nýtt að koma í ljós! ...
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 5.4.2008 kl. 17:18
Held ég hafi ekki bordad nógan fisk fordumopinbera thad hér og nú...ætli thad sé of seint ad úda í sig eftir thrítugt??? en rad thetta eda rad hitt...er bara eitthvad oná braud er thakkí????
María Guðmundsdóttir, 5.4.2008 kl. 17:21
Ég borðaði mikinn fisk sem barn, og geri enn, samt er ég geðveikt vitlaus á köflum. Skil þetta bara ekki, ( klóríhaus) Ætli ég sé þá að borða réttann fisk ?
Þetta með vatnið, er ekki vatn annars í kaffi ?? Ég held það allavega.
Kynlífið.. jú jú ég stunda ekki golf, þannig að ég hlít að vera actif á því sviðinu, held ég allavega..
Afhverju ertu með svona erfiðar pælingar í dag ?? Ég er komin með rugluna hérna.
Held að ég fari og taki fjárhagslega áhættu. Ætla að kaupa mér vatn.
SMJÚTS ljúfust.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 17:43
Æðislegur pistillþú ert dásamleg elsku Jenný mín,takk takk og bestu kveðjur yfir til þín
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 5.4.2008 kl. 18:31
Alltaf haft efasemdir um ágæti vatns & gullfiskaminni boðar ekki mikla greind þannig að fiskát er ungvin ávísun á bættar gáfur, en hvað veit ég nú svosem ?
Ég er enda bara sem hver annar þorskur á þurru...
Steingrímur Helgason, 5.4.2008 kl. 21:25
Jesus Kristur María og Josep að lesa svona færslu þegar maður kemur heim úr gala-kvöldparý er bara til að æra óstöðugan. Í fyrsta lagi, gott að þetta var sodavatn það drekk ég líka, frábært að þú étur ekki fisk nema nauðbeigð og steiktan, welcome to the group!
En halló keyptir þú ekki kverið hans Sigga í seinustu viku hehehehe er næstum því viss um að þú gerðir það svo nú áttu tvær bækur og önnur fer til Jónu strax á morgun í bílskúrsöluna.
Kveðja inn í koldimma nóttina
Ía Jóhannsdóttir, 5.4.2008 kl. 21:43
Þú ert frábær......!
Guðrún (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 22:27
steikt. Bara steikt.
Ævar Rafn Kjartansson, 6.4.2008 kl. 02:11
Eins og endra nær, endalaust skemmtileg færsla hjá þér Jenný. Þú segir ætíð svo skemmtilega frá að maður getur ekki annað en setið hérna fyrir framan tölvuna - núna með lítinn kút sofandi við hliðina á mér - og skellihlegið af því sem þú skrifar - eða hvernig þú skrifar um hlutina. Dásamlegt bara! Já, ég er ekki mikið að elta kannanir eða ráðleggingar meistaranna - drekk bara vatn þegar ég er þyrstur, kannski líter til tveir á dag og borða fisk tvisvar til þrisvar í viku. Ég er mjög hrifinn af fisk og finnst endalaust gaman að matreiða hann á ýmsa vegu. Knús í þig Jenný mín..
Tiger, 6.4.2008 kl. 10:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.