Þriðjudagur, 1. apríl 2008
Þar fauk svo húmorinn
Nú varð ég bæði hissa og reið. Og ég týndi húmornum þegar ég las þessa frétt.
Utanríkis- og Forsætisráðherra leigðu sér eitt stykki einkaflugvél til Búkarest. Á einhvern Nató fund til að toppa fyrirkomulagið.
Gréta Ingþórsdóttir, segir að munur á verði við að leigja einkaflugvél og fara með almennu farþegaflugi, sé óverulegur. Og þegar spurt er hver óverulegi munurinn er, þá er það trúnaðarmál!
Flest sem er trúnaðarmál í stjórnsýslunni þolir ekki dagsins ljós.
Ég vil, sem skattborgari fá að vita allt um "óverulega" muninn á verði. Það getur nefnilega verið, að ef hann er pínuponsulítill bara, að þá leigi ég mér svona flugvél í haust, þegar ég og minn heittelskaði förum til Londres.
Svo koma réttlætingarnar á færibandi. Jájá. Ég kaupi það ekki að mismunurinn sé óverulegur.
Nú þegar allt er í kaldakolum og almenningi ráðlagt að herða sultarólina, og hækkanir eru yfirvofandi, taka ráðherrarnir einkaflugvél á leigu og bjóða "völdum" fjölmiðlum sæti í vélinni.
Mikið andskotans bruðl. Mig grunar að nú þykir enginn maður með mönnum í íslenskri valdastétt sem ekki hefur eins og eina einkaflugvél til umráða þegar farið er í heimsóknir.
Í skammarkrók með þetta fólk. Það getur ekki verið í tengslum við íslenskan raunveruleika.
Hvernig væri að ganga á undan með góðu fordæmi?
Svo er ég ógeðisþreytt á að verða alltaf rosa hissa. Ég ætti fyrir löngu að vera búin að ná því að þetta hefur ekkert með réttlæti eða sanngirni að gera.
Það erum við og þau.
Þetta er Lúkas. Ég sverða.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lúkas, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
je right óverulegur munur mig munar þá kannski ekkert um að fara bara með einkaflugi í sólina í sumar finnst það munar engu í verði frekar en að fljúga með 300 öðrum,
get orðið brjáluð við svona frétti hægt að eiða í allan anskotan en svo þurfa einka aðilar að reka hágæsludeild á barnaspítalanum því ríkið hefur ekki efni á því aarrrgg
Eyrún Gísladóttir, 1.4.2008 kl. 17:15
Þetta hlýtur að vera aprílgabb.
Lára Hanna Einarsdóttir, 1.4.2008 kl. 17:22
Getur það verið? að þetta sé aprílgabb eins og Lára Hanna segir? Þetta hljómar ótrúlega ósennilega.
Jóna Á. Gísladóttir, 1.4.2008 kl. 17:24
Ég satt best að segja hélt að þetta væri aprílgabb! Ef rétt reynist þá sér hver auli að orðið "óverulegt" ekki við. Svona þota kostar milli staða (ca 2000 mílur- 15 sæta) 900 - 1100 þúsund sökkvandi krónur.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 17:24
Innlitskvitt en er þetta ekki aprílgabb bara
leyla, 1.4.2008 kl. 17:27
Kannski er þetta Aprílgabb eða hvað ef ekki þá er ég svoooooooo sammála þér.
Kristín Katla Árnadóttir, 1.4.2008 kl. 17:27
Nei, það getur varla verið gabb. Þetta er svoleiðis frétt.
Annars ét ég trefilinn hennar Önnu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.4.2008 kl. 17:34
Ég er handviss um að þetta sé aprílgabb. Láttu okkur vita hvernig trefillinn bragðast ef svo reynist vera.
B Ewing, 1.4.2008 kl. 17:38
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 17:40
Langar bara að senda smákveðju. Er að hressa mig við á smá blogg lestri. held þetta sé ekkert gabb
Ásdís Sigurðardóttir, 1.4.2008 kl. 17:41
Við skulum bíða og sjá, annar þarf bara að útvíkka mótmælin.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.4.2008 kl. 18:05
Ef þetta er ekki aprílgabb, þá segi ég upp áskriftinni að Íslenska ríkinu!
Huld S. Ringsted, 1.4.2008 kl. 19:10
það myndi kosta meira en milljón að senda allt þetta lið með áætlunarflugi svo er ekki hægt að treysta því og þau geta farið þegar þau vilja ,væri örugglega dýrara ef þau þyrftu að vera viku lengur bara til að geta tekið áætlunarflug þá með hóteli og vinnutapi. Svona sveitahugsun gengur bara ekki upp þegar verið er að senda æðstu ráðamenn landsins á fundi í öðrum löndum.
agnar (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 19:19
Þetta er ekki aprílgabb, því miður. Þetta er aprílskandall.
Hólmdís Hjartardóttir, 1.4.2008 kl. 19:44
Uppskrift: Trefill al la Souse peber
1 trefill ca 1m
smjöbökuð piparsósa má vera með 2 mks þeyttum rjóma
kartöflur soðnar þó helst ekki mauksoðnar.
Bon appetit
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 20:05
Sæl öll ég er jafn hissa og Jenný, hvernig endar þetta á þessu gúmílandi okkar. En fannst ykkur ekki viðtalið við Geir Haarde skrítið? Eða er ég bara svona skrítin sjálf?
Ásgerður Jóna Flosadóttir, 1.4.2008 kl. 20:27
Þetta hlýtur að vera aprílgabb. Það bara verður að vera aprílgabb.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 1.4.2008 kl. 20:59
Þessu liði er ekkert heilagt...
http://visir.is/article/20080401/FRETTIR01/80401087
og ætti að sjálfsögðu að skammast sín, ef það kynni það.
Eygló (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 21:16
Ég sá þetta og skal éta trefilinn fyrir þig Jenný. Hér þarf að útskýra.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 21:36
sko, hérna, ef munurinn er óverulegur og þið leigið ykkur flugvél þú og þinn heittelskaði, þýðir það þá að "valdir" bloggvinir fái sæti í vélinni með ykkur?
annars er ég sko líka spinnegal yfir þessu
halkatla, 1.4.2008 kl. 21:40
Uss já, ótrúlegt þetta bölvaða bruðl alltaf hjá þessum opinberu starfsmönnum, þingmönnum og ráðherrum. Hvernig væri nú að þetta lið hætti nú að þvælast svona mikið um heiminn og færu að nota peninginn til að styðja við bláfátækt fólk á Íslandi. Miklu nær að styðja við bakið á öldruðum og öryrkjum t.d. Það er heilmikill peningastafli sem fer í svona vitleysu hjá þeim á ári - peningur sem sóttur er í vasann okkar. Skömm að þessu..
Tiger, 2.4.2008 kl. 02:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.