Sunnudagur, 30. mars 2008
Nostalgíukast
Ég fékk nostalgíukast ţegar ég las ţessa frétt. Ţiđ megiđ klikka ef ţiđ nenniđ.
Sjötíuogeitthvađ réđu plattaraskórnir lögum og lofum í tískunni, í nokkur ár, meira ađ segja. Ég, tískuţrćllinn sem ég var (og er), fór ekki úr skónum á ţessum árum, nema ţegar engin vitni voru til stađar, vegna ţess ađ mađur minnkađi um 10 cm. eđa svo og buxurnar drógust á eftir manni.
Ţađ var vita vonlaust ađ ganga í snjó og hálku, ţess vegna var ekki gengiđ nema ţađ allra minnsta, en ég hefđi getađ ráđiđ mig í sirkus, sem snúrulabbara, ţví jafnvćgiđ sem ég náđi var ađdáunarvert. Ţađ er hćgt ađ ţjálfa sig í öllu, ég er lifandi dćmi.
Ég vann í Eymundsson í Austurstrćti á ţessum árum og eina Ţorláksmessu eftir lokun, var kvalrćđi mitt í háum skónum, meira en ég gat afboriđ og ég skutlađi mér úr ţeim. Ţađ sló ţögn á vinnufélagana, ţeir störđu á mig undrunaraugum og var verulega brugđiđ. Ţeir sögđu mér ađ ţeir hefđu álitiđ mig frekar hávaxna fram ađ ţessu. Hm.. ég er 163 á hćđ. Ţetta var hamingjutími svona stćrđarlega séđ.
Svo leiđ tíminn, skađrćđisskórnir duttu úr tísku og viđ tóku ljósabekkir nokkrum árum síđar. Ég gerđist brún, sólbrún, allan ársins hring. Ég ţarf nú ekki mikiđ sólarljós til ađ verđa svartari en sál skrattans, en ég gat ekki hćtt.
Ţađ er ekki mér ađ ţakka ađ ég fékk ekki sortućxli. Á öllum myndum frá áttatíuogeitthvađ og fram á nítuogeitthvađ, er ég svört. Aljgör ógeđiskona. Sem betur fer gengur flest svona yfir, ljósabekkirnir líka. Samkvćmt frétt ţá fćkkar ţessum krabbameinshylkum greinilega. Ég fćri ekki í ljós ţó mér yrđu borgađar fyrir ţađ nokkuđ háar upphćđir.
Skórnir ćđislegu eru frá 1973 og eru framleiddir fyrir Biba, sem btw var ćđislegast búđ í heimi, stađsett í London á ţessum mektarárum.
Hér er svo ljósabekkjafrömuđur kvikmyndanna í bráđskemmtilegu atriđi úr myndinn "Something about Mary".
Njótiđ sunnudagsins krúttmolarnir mínir.
Ljósabekkjum hefur fćkkađ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Menning og listir, Vísindi og frćđi | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Nostalgíuköst eru skemmtileg, flashbackköst eru líka ćđi, ţannig séđ. Ég verđ ađ viđurkenna ţađ ađ ég er mikill skókarl - á örugglega 20 pör og sumir skórnir passa ekki viđ nema kannski einar buxur eđa ţannig - og í sum skópörin hef ég bara aldrei fariđ í...
Ég er ánćgđur međ ađ ljósabekkir séu á undanhaldi. Fólk gerir sér alls ekki grein fyrir ţví hve hćttulegir ţeir eru í raun - fyrr en of seint. Sjálfur hef ég fariđ í 4 ađgerđir vegna krabbameins sem rakiđ er til sólarbekkja/sólar međal annars.. hrćđilegt ađ heyra af börnum undir fermingu hamast í ljósabekkjum, skelfilegt bara. Knús í ţína nostalgíu krúttmoli og eigđu yndislegan sunnudag.
Tiger, 30.3.2008 kl. 13:04
Ţú ert nú meiri sögukonan Jenný mín. Víst man ég eftir ţessum skóm, gott ef ekki var rćtt um ađ fótbrotum hefđi fjölgađ á ţessum tíma, verulega. En ţú segir svo skemmtilega frá.
Eg er líka sammála ţví ađ gott mál ađ ţessum bekkjum er ađ fćkka, ég var reyndar byrjuđ fyrr, keypti mér svona ţađ sem var kallađ háfjallasól hehehe, mátti bara vera í ljósunum í tvćr mínútur, og átti samt til ađ skipta um ham nokkrum sinnum. Átt ţessa háfjallasól lengi mörg ár, og hún var notuđ grimmt löngu áđur en ljósabekkir komu til sögunnar.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.3.2008 kl. 13:10
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 30.3.2008 kl. 13:59
ég trúi ţví ekki ađ ţú hafir unniđ á 10 sentímetrunum viđ afgreiđslustörf addna brjálćđingurinn ţinn.
Ég átti svo sannarlega mitt ljósabekkjatímabil. Ţvílík skelfing.
Jóna Á. Gísladóttir, 30.3.2008 kl. 14:25
Fáir sem toppa ţađ svartari en sál skrattans.
Gunnar Gunnarsson, 30.3.2008 kl. 14:42
Elskađi ţessa skó, gekk á ţeim linnulaust ţrátt fyrir ađ vera 177 cm á sokkaleistunum. Og Biba var bara ćđisgengin. Snyrtivörudeildin ţar var algjört gósenland og fötin voru gjörsamlega ćđisleg. Manstu ekki eftir Mr. Freedom? Ţađ var sko búđ í lagi.
Helga Magnúsdóttir, 30.3.2008 kl. 15:26
Ég man vel eftir svona skóm, ekki á mínum löppum heldur systur minnar sem er ađeins eldri. Ţegar hún kom frá London ţá voru alltaf svona skór í farteskinu hjá henni, gull og silfurlitađir keyptir í Biba. Loksins ţegar ég mátti fá svona klumpa ţá voru ţeir orđnir flatir en međ risabotnum og litla ég naut ţess í botn ađ vera risastór (ég er bara 165)
Huld S. Ringsted, 30.3.2008 kl. 16:38
ég lét ţessa skótísku mestmegnis fara fram hjá mér - en ekki brúnkudćmiđ. Ég tók meira ađ segja einhver hylki líka, gulrótarhylkin svokölluđu - og varđ eins og gulrót á litinn - ţađ var agalegt
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 30.3.2008 kl. 17:03
Hvar var Mr. Freedome?
Those were the days stelpur, en ég sakna ekki ljósabekkjanna. Guđ ađ mađur skyldi sleppa međ skrekkinn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.3.2008 kl. 17:07
Heheh.. ég man ađ mamma átti svona skó og systur hennar líka, ţađ var brjálćđislega flott ađ klćđa sig í ţá. Ég fann nú gömlu skóna hennar mömmu og fór í ţeim út, ég man ekki betur en ađ ég hafi gengiđ berfćtt heim, ţađ var ekki hćgt ađ ganga í ţessu til ađ bjarga lífi sínu.
Ég tćki ofan hattinn minn fyrir ţér Jenný Anna, -ef ég hefđi hann- bara fyrir ţađ eitt ađ hafa unniđ i ţessu heilann dag og hvađ ţá meira.
Hneigi mér fyrir ţér.
Knús í klessu megapćja.
Guđrún B. (IP-tala skráđ) 30.3.2008 kl. 17:25
Guđrún mín, ég vann ekki bara heilan dag, ég fór aldrei úr skónum innan um fólk á ţessum tíma. Allar buxur voru miđađar viđ plattara ţannig ađ ţađ var ekki hćgt öđru vísi en ađ líta út eins og fíbbbbbl.
Knús á eyjuna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.3.2008 kl. 17:30
Jenný... ég ét hattinn minn um leiđ og ég fć hann Ţú ert hetja.
Guđrún B. (IP-tala skráđ) 30.3.2008 kl. 17:48
Ţú hefur veriđ ćđisleg og ert enn, enda stađiđ og gengiđ alla af ţér og haltu ţví bara áfram skemmtilegust á flókaskónum ţessvegna 2025
Eva Benjamínsdóttir, 30.3.2008 kl. 18:49
Ég átti aldrei svona skó. Mamma kom einu sinni međ einhverja pena skó á hćlum međ ţykkum botni, leđurskór brúnir og nokkuđ vandađir, ég fór međ ţá til skósmiđs og lét lćkka sólann og líklega hćlarnir líka.
Edda Agnarsdóttir, 30.3.2008 kl. 20:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.