Miðvikudagur, 19. mars 2008
Rakin ósannindi
Ég er mjög ábyrg í minni sykursýki og sprauta mig upp á punkt og prik með insúlíni tvisvar á dag.
Ég hef fullt kontról á mínu mataræði og ekki halda því fram að ég missi mig einstaka sinnum þegar freistingarnar bera mig ofurliði. Það er helber lygi.
Það er heldur ekki sannleikskorn til í því að ég hafi ráðist á ákveðna tegund sælgætis áðan og "gleymt" því að það er á nónó listanum.
Þetta segi ég ykkur því ég kann ekki við að fólk efist um heilindi mín gagnvart mínum sjúkdómi.
Úff,
hvað hefðu mínir nánustu sagt núna ef það hefði verið rauðvínsflaska í stað myndarinnar af þessu græna gumsi (sem ég veit ekki hvað er), í byrjun færslu?
Ég er ansi hrædd um að björgunarsveitin hefði verið send í Breiðholtið og það með látum.
En ég er ábyrgur alkahólisti, enda búin að læra að þar dugir hvorki hálfkák eða svindl.
Þetta langaði mig til að segja ykkur börnin góð.
Í almáttugs bænum farið varlega í myrkrinu.
Óbigmama, hvað útsýnið er fallegt af snúrunni!
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Sjónvarp, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 20:33 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.3.2008 kl. 20:34
Hahahahaég er viss um að það hefur ekki hvarlað að þér að fá þér lindubuff.
Eyrún Gísladóttir, 19.3.2008 kl. 20:50
Nú er ég í krúttkasti yfir þér - mundi fleygja mér í vegg ef ég væri ekki stödd á víðavangi
Hrönn Sigurðardóttir, 19.3.2008 kl. 20:53
Nú langar mig í Lindubuff
Huld S. Ringsted, 19.3.2008 kl. 21:03
Það er í mér einhver lurgur yfir því að vita ekki hvort veggirnir þínir eru gipsveggir. Hef spurt þig, en þú dregur það við þig að svara?. Þeir þola illa högg. Ég hef af þessu talsverðar áhyggjur.
Hitt líka Jenný,samúð vegna þess að þú ert með sykursíki og að þurfa að stinga þig tvisvar á dag....
GOLA RE 945, 19.3.2008 kl. 21:43
p.s. Heilbrigður maður á margar óskir, veikur eina !
GOLA RE 945, 19.3.2008 kl. 21:45
Þarf ekki að kasta mér í vegg, er alltaf að rekast á hann hvort eð er.
Langar í Lindubuff og rauðvín.
Þröstur Unnar, 19.3.2008 kl. 22:01
Njóttu bara páskanna Jenný mín með eða án Lindubuffsins!
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 19.3.2008 kl. 22:19
Lindu buff er best
Ásdís Sigurðardóttir, 19.3.2008 kl. 22:32
Ég skil þig, keypti mér stóran möndlupoka(frá Freyju) í dag, svona í stað páskaeggs, sem ég má ekki borða afþví ég er með ofnæmi fyrir sykri. - Og, er búinn með pokann, sit núna í sykurvímu, í orðsins fyllstu merkingu, og er að hugsa um að koma mér í rúmið, áðir en ég lognast útaf. Góða nótt.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 19.3.2008 kl. 23:17
Ljós inn í nóttina handa þér Jenný mín
Ía Jóhannsdóttir, 19.3.2008 kl. 23:23
Bara að kvitta .... þekki þig ekkert en dugnaður í þér og skemmtilegur penni ;) Gangi þér sem best. Guð og gæfa fylgji þér.
Linda (IP-tala skráð) 20.3.2008 kl. 00:16
Ef allir lifðu eftir leiðbeiningum þeim sem sykursjúkir vera að gera til að lifa, myndu þeir lifnarahættir auka verulega almennt heilbrigði landinnu! Eða ábyrgir alkóhólista sem oft fá áunna sykursýki. Myndi bæta heilsufar almennt heilmikið! Takk fyrir frábærar pistil Jenný!
Óskar Arnórsson, 20.3.2008 kl. 04:15
Mikið vildi ég að ég gæti látið græna og brúna stöffið eiga sig eins og ég hef gert með flöskuna sl. 29 ár. Hömlulaus eins og ég er þá ráðast á mig konfektmolar og kleinuhringir og ég á í stöðugri baráttu við þá - ég hef betur á köflum en þeir bera mig líka oft ofurliði.
lettfimmtug (IP-tala skráð) 20.3.2008 kl. 09:42
Dugleg stúlka Jenný
Jónína Dúadóttir, 20.3.2008 kl. 09:49
Gleðilega páska og hafðu það gott
Brynja skordal, 20.3.2008 kl. 09:54
OH Lindubuff var æskunnar besta nammið, enda akureyringur...En ekki get ég sagt að rauðvínið heilli mig þessa dagana..Mér líður bara einfaldlega of vel
Unnur R. H., 20.3.2008 kl. 10:03
Góðar færslur hjá þér!
Leyfði mér að setja link á síðuna þína á bloggið mitt, vonandi mislíkar þér það ekki. Kalla linkinn Alki með húmor!!
Það ert svo sannarlega.
Kærar þakkir fyrir skemmtilega pistla.
Alkinn (IP-tala skráð) 20.3.2008 kl. 11:20
Alki minn: Takk og ég er bara upp með mér fyri linknum. Njóttu dagsins
Unnur R.H.: Það er ekkret betra en að vakna og sofna allsgáður, geta horft framan í fólk og notið lífsins án hjálpartækja. Tala af reynslu.
Lilja Guðrún: Vó passaðu þig á möndlunum, kona getur orðið háð, þær eru svo andskoti góðar. Hehe.
Veggurinn minn er ekki úr gifsi. Hann er hraunaður og styrktur með extra miklu steypustyrktarjárni. Djók og þar hafið þið það.
Takk öll elskurnar fyrir fallegar kveðjur og hvatningu til mín. Ég er heppin kona.
Njótið dagsins.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.3.2008 kl. 11:25
Þú ert náttl flottust ! var að surfa á netinu og rakst á bloggið þitt, meðan ég reyni að halda hausnum uppréttum vegna óhóflegrar rauðvínsdrykkju í gærkvöldi með vinkonum mínum.
Ætla að setja þig í favorite hjá mér, gæti farið að langa að vera á snúru - úfff allavega í dag !
Gangi þér allt í haginn
Helga (IP-tala skráð) 20.3.2008 kl. 14:31
Elsku Jenný, gangi þér vel í sykurlausu og öllu bindindi. Hélt ég mundi aldrei meina þetta orð, bindindi.
Mér finnst ég hafi misst einbeitinguna síðan ég hætti að reykja, þvílík vitleysa!... Baráttu Páska og kveðjur
Eva Benjamínsdóttir, 20.3.2008 kl. 15:32
Staðföst og styrk í batanum, þú ert mikil kona Jenný.
Tiger, 20.3.2008 kl. 17:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.