Miðvikudagur, 19. mars 2008
Krúttsería - allir í næsta vegg
Jæja, þær eru að koma í hús reglulega, myndir frá Londres og Leifsgötu af krúttbörnunum. Mig vantar hins vegar sárlega myndir af fermingabarni síðustu helgar, en þeim verður splatterað á bloggið um leið og ég hef þær með höndum.
Amma-Brynja og afi-Tóti voru í London s.l. helgi og hér kemur sýnishorn
Maysa, Brynja og Oliver að tjilla á sýningu í Londres
og Oliver fór í heimsókn til mömmu í vinnuna
arg í vegg, svo sætastur!!!
Hrafn Óli er eins og dúkka þessi dúlla
og Jenný Una horfir á sjónvarp af alefli.
Nú er ég í bili búin að uppfylla þá skyldu mína, að veita vinum og kunningjum sýn inn í krúttheim Jennýjar Önnu. Meira seinna gullin mín.
Ég er í kr....i
Jámmogjæja.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þau eru yndisleg, ég skutla mér í næsta vegg þegar flensan verður bötnuð til heiðurs barnabörnunum okkar.
Ragnheiður , 19.3.2008 kl. 16:27
Æj kellingarugla...ætlaði að bæta við ég er svo máttlaus núna að ég myndi leka á vegg og það er ekki smart!
Ragnheiður , 19.3.2008 kl. 16:28
Sko ég kellingarugla, ekki þú Jenný.....
Ragnheiður , 19.3.2008 kl. 16:28
Farin áður en ég verð sökuð um athyglissýki
Ragnheiður , 19.3.2008 kl. 16:28
Sagði ég bless ?
Ragnheiður , 19.3.2008 kl. 16:28
Bless
Ragnheiður , 19.3.2008 kl. 16:29
Bleeeeeeeeeeeeeeeesssssssssssssssssssssssssssssssssssssss
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.3.2008 kl. 16:54
Ha ha þið eruð svo fyndnar....það er eins gott að ég er ekki með þvagleka, væri búin að missa það núna.....hafið þið prófað að hlæja og hósta á sama tíma????? glatað.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 19.3.2008 kl. 17:17
Fallegar myndir Jenný mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 19.3.2008 kl. 17:49
Mér finnst nú eiginlega tími til kominn að einhver nefni þá augljósu staðreynd hvað ÖMMURNAR eru flottar! Þorir einhver að bera á móti því?
Lára Hanna Einarsdóttir, 19.3.2008 kl. 17:52
Flottir krakkar
Eyrún Gísladóttir, 19.3.2008 kl. 17:54
flottir krakkar og mamma og auðvitað eru ömmurnar flottar líka
Rebbý, 19.3.2008 kl. 18:00
Hrikalegar eru þið fyndnar þarna að ofanverðu!
Börnin eru alveg geggjuð krútt. T.d. Hrafn Óli segir á myndinni "Kysstu mig" og ég sendi honum fingrakoss því það er ekki gott að kyssa skjáinn!
Svo er það rúsínan hann oliver sem greinilega er komin með sjálfstæðisvitundina, "Ég get staðið sjállur"
Þá er það hún Jennsla litla sem ber öll merki ábyrgðar síðan litli brói kom! Er þetta ekki forkastanlegt hvað við byrjum ungar að hafa ábyrgð?
Edda Agnarsdóttir, 19.3.2008 kl. 18:25
Flottir þessir ættingjar mínir.. Segi bara gleðilega páska og hafðu það x-tra X-tra gott... þín frænka Glógló
Eygló , 19.3.2008 kl. 19:20
Ég henti mér samviskusamlega í næsta vegg en því miður voru þar hillur fullar af DVD myndum svo núna sit ég upp fyrir haus í hrúgu af DVD.
En kommentið skal klárað....................ömmubörnin þín eru yndisleg og ekki hægt annað en að fá algjört krúttkast og henda sér í fleiri veggi
Huld S. Ringsted, 19.3.2008 kl. 19:35
Glæsilegir afleggjarar....
Steingrímur Helgason, 19.3.2008 kl. 19:37
Æi - Mikið hlýtur að vera dásamlegt að vera amma. Öfund
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 19:58
...En líka knús og klem
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 19:58
... gleymdi ég að segja hvað barnabörnin eru óleyfilega mikil krútt?
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 19:59
... ég meina þín barnabörn - ég á ekki nein Úpps - ég var víst búin að segja það
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 20:00
Þau eru algjörar knúsídúllur Jenný ég get svo svarið það, takk fyrir að leyfa okkur að fylgjast með þessum elskum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.3.2008 kl. 20:29
Anna og Ragga þið drepið mig addna
Edda: Jenný er alveg laus við að vera í ábyrgðarhlutverkinu, en hún er góð við bróður sinn. Hún er enn með sitt yndislega attitjúd. Amman mun sjá til þess að það breytist ekki.
Takk fyrir fallegar kveðjur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.3.2008 kl. 20:42
Mig langar til að klípa þau öll. Líka ömmurnar og mömmuna.
Jóna Á. Gísladóttir, 19.3.2008 kl. 20:48
Mikið ofboðslega eru þetta krúttleg börn. Til hamingju með það.
Sigga (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 22:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.