Laugardagur, 15. mars 2008
Imelda kjéddlingin - snæddu hjarta!
Í morgun hef ég verið svakalega bissí. Ég hef verið á æfingu. Sko ein, hérna heima hjá mér.
Á morgun er stóri dagurinn hjá Jökli Bjarka, elsku ömmustráknum, en hann fermist á morgun. Það er kirkja, veisla og svo fundur hjá mér á morgun. Nóg að gera.
Þegar svona stórir dagar renna upp, verður maður að tjalda til sínu besta skarti.
Ég keypti mér ógó flotta háhælaða í London í janúar. Jösses hvað þeir eru flottir. Þeir sem eru reglulegir lesendur á síðunni minni vita að ég er með skóblæti. Get ekki átt of marga. Alleg satt.
Þessir skór eru sem sagt ástæða þess að í morgun hef ég verið á æfingu.
Þetta var einhvernvegin svona:
Svartur náttsloppur, svartar náttbuxur (togaðar og teygðar með öflugu hnéfari) og silfurlitaðir háhælaðir með háum tréhæl. Vó hvað ég var ekki að slá í gegn, nema til fótanna.
En hér gekk ég að verkum mínum (lalalalala) í góðu bara, og plammaði um allt, í öllum mínum erindagjörðum. Skórnir eru ekki að svíkja. Þeir eru frábærir í útliti sem og, að notagildi.
Amman mun slá í gegn á morgun, það er á hreinu.
Í péessi vil ég koma því á framfæri að það er synd og skömm að geta ekki gengið um á flottum skóm á þessu landi, alltaf. Ekki að ég hafi látið það stoppa mig í gegnum tíðina, sko veðurfarið. Man t.d. eftir mér á Háaleitisbrautinni á háum hælum í voðaveðri, þar sem skaflarnir náðu mér upp í júnóvott. En ég lét ekki deigan síga og dinglaði mér tíguleg í gegnum hindranirnar án þess að hrasa eða missa kúlið.
Ég er töffari dauðans og Imelda farðu og legðu þig!
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Athugasemdir
Má ég vera fyrst til að heimta myndir af konunni í skónum með fermingarbarninu á morgun
...möst að skórnir sjáist.
...og til hamingju kæra fjölskylda með Jökulinn á morgun!!!
Gangi ykkur vel og eigiði góðan dag.
Laufey Ólafsdóttir, 15.3.2008 kl. 15:41
Ég á geggjaða hælaskó sem gera mig 180 cm að hæð.Ég er annars 167.Svolítið skringilegt göngulagið á þeim skóm en þegar ég var í glösum(pilluglösum og sollís) var þetta ekkert mál.Eða kanski tók ég bara ekki eftir göngulaginu hehehehehehe.Ferðu í kjól til kirkju eða í spariskóm og náttfötum ?heheheheheheheh
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.3.2008 kl. 16:55
Annars man ég þá tíð þegar ég átti háhælaða inniskó, hvað þá annað. Skúraði á þeim hvað þá annað. Skil ekki hvað var að mér.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 15.3.2008 kl. 16:59
Gott að þú tókst tíma í æfingar, það er ekki hægt að amman gangi eins og rækja í fermingunni! Én ég tek undir með fyrsta ræðumanni, við viljum mynd af skónum
Berglind Inga, 15.3.2008 kl. 19:16
Þú verður flottasta amma í heimi, engin spurning. Til hamingju með ömmustrákinn þinn og bara öll ömmubörnin þau eru hvert öðru fallegra. Og ég efast ekki um að þau verði stolt af fallegu og flottu ömmunni á háuhælunum á morgun. Góða helgi.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 15.3.2008 kl. 20:55
Til hamingju með ömmubarnið.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 15.3.2008 kl. 21:32
Til hamingju með ömmubarnið á morgun
Huld S. Ringsted, 15.3.2008 kl. 21:56
Þú verður flottust í þessari fermingu - næst á eftir fermingarbarninu
Knús til ykkar
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 15.3.2008 kl. 23:06
Þú verður flott gella á morgun til hamingju.
Með ömmuprinsinn .
Vallý (IP-tala skráð) 15.3.2008 kl. 23:33
Þú verðu megabeib það er öruggt.
Njótið dagsins og innilega til hamingju
Ólöf Guðrún Ásbjörnsdóttir, 16.3.2008 kl. 01:18
hehe vona að Imelda hafi tekið góðan lúr og æfingin skili sér í dag
Jóna Á. Gísladóttir, 16.3.2008 kl. 09:58
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.3.2008 kl. 11:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.