Fimmtudagur, 13. mars 2008
Ţvagleggur
Ég kann ekki ađ sauma á saumavél, ekki ţó líf mitt lćgi viđ. Mér hefur alltaf fundist fólk sem getur saumađ, lagađ, grćjađ og gert veriđ undramanneskjur. T.d. get ég ekki faldađ buxur, ekki stoppađ í (en ţađ skiptir ekki máli, enginn gerir ţađ lengur) eđa lagađ saumsprettur. Ţess vegna hef ég hent fötum í stórum stíl í gegnum tíđina. Ţannig er nú ţađ.
Ég hef átt vinkonur sem hafa átt saumavélar og ég man eftir ađ hafa starađ á ţćr, ţegar ţćr djöfluđust á grćjunni og út úr ólögulegum efnishrauk reis tilbúinn kjóll eđa jafnvel kápa á góđum degi. Jösses hvađ ţćr voru klárar.
Ég átti einu sinni mann (einn af mörgum - úff) sem saumađi eins og motherfucker (sorrí orbragđiđ), gerđi viđ, faldađi og bjó til allskonar. Hjónabandiđ entist ekki en ţađ var ekki vegna skorts á handavinnuhćfileikum mannsins. Á vél sko. Hm... best ađ gćta orđa sinna hérna. Móđir mín hefur ţennan fyrrverandi enn í hávegum
En ađ málinu...
Ţiđ sem ţoliđ ekki ađ minnst sé á Ţvagleggsumdćmiđ eđa Ţvagleggina á Selfossi hćttiđ ađ lesa hér. Mér finnst óţarfi ađ vera ađ koma í veg fyrir saumavélasölu erlends ađila í umdćminu. Saumaskapur á heimilum er deyjandi listform. Ţađ ţarf ađ halda ţessari ţjóđaríţrótt íslenskra kvenna á lífi svo viđ getum nostalgíast yfir henni.
Já og ég man ađ ég var svo léleg í handavinnu ađ amma mín var međ saumakonu á sínum snćrum á Hringbrautinni, sem saumađi stykkin mín fyrir vorpróf. Ţađ var ekkert annađ ađ gera í stöđunni, krakkafífliđ ég var gersneytt áhuga og hćfileikum á vélina.
En ég get prjónađ...
Trefla
Ójá farin ađ ţvo!
Bćtmí!
Úje
Sala á saumavélum stöđvuđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Stjórnmál og samfélag, Ţvagleggur | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Guđ hvađ ég er sammála ţér! Ég er einmitt svona líka - kann varla ađ ţrćđa svona grćju. Man hvađ ég dáđist ađ mömmu vinkonu minnar sem fjöldaframleiddi nýjasta tískufatnađinn í eldhúsinu heima hjá sér á nótćm! Sat og horfđi á hana sauma stuttbuxur, pils og sumarkjól fyrir Spánarferđ á nokkrum mínútum. Öfunda svona fólk.
Ađalheiđur Haraldsdóttir, 13.3.2008 kl. 14:04
Ég er undrakona og kann á saumavél. Reyndar nota ég ţćr bara til viđgerđa og rennilásaísetning sem ég btw hata, ţá er ég ekki snillingur. Ég á gamla Husquarna
Ásdís Sigurđardóttir, 13.3.2008 kl. 14:19
/&$&%$&/&=)O(/(&%"# svona er ţegar tölvan tekur völdin, ég er ekki hálfnuđ ađ segja frá snilld minn. Semsagt gamla vélin mín er sú sem mamma mín fékk í 40 ára afmćlisgjöf, ţótti flott í ţá daga ađ fá slíkan kostagrip. Aldrei má samt fólk eignast eitthvađ ódýrt ţá ţurfa yfirvöld ađ skipta sér af, sé fyrir mér ađ myndarskapur kvenna hér í umdćmi og nćrsveitum hefđi snarbatnađ, en svona er löggan/sorry lífiđ.
Ásdís Sigurđardóttir, 13.3.2008 kl. 14:21
Ég er víst undrastrákur, enda kann ég ađ sauma á vél - kann ađ skipta um rennilás og falda buxur og ţrengja. 12 ára gamall lćrđi ég ađ stoppa í ullarsokka og flest sem ţarf ađ kunna til ađ stjórna heimili og ala upp börn.. so yes, i guess im a wonderboy, so to speak. Endalaust er ţvagleggurinn vitlaus og mćtti vel sauma dálítiđ ađ honum sko...
Tiger, 13.3.2008 kl. 14:30
Nú fékk ég hóstakast! Ţađ eru reykingarnar, sem eyđileggja fyrir mér hlátursköstin sem ég fć viđ lestur Jennýar pistla.
Var í sömu sporum og ţú hvađ varđar handavinnu "stykkin"! Mamma klárađi fyrir mig í barnaskóla og ég var fljót ađ spotta líklegar handavinnudömur ţegar ég var í heimavistarskólanum.
Sigrún Jónsdóttir, 13.3.2008 kl. 14:45
Já, undrabarn hér líka. Heklađi fötin utaná Barbí og Ken, um 10 ára flott voru ţau, svo var bara ađ klyppa utan af ţeim og byrja á nýrri fatalínu Svo tóku börnin viđ, ţá var nú prjónađ og saumađ... ekki fast utan á börnin ţó...
Ella mannvera Ronja Chihuahua og Lilo Boxer/Labrador, 13.3.2008 kl. 14:51
Ég saumađi alltaf jólafötin á börnin mín, međan ţau voru lítil, og ég saumađi oftast nćr fötin á mig ţegar ég var ađ fara út á djammiđ, en ég hef ekki hreyft saumavél í xx mörg ár og veit ekki hvort ég kann á slíka lengur, lengi vel saumađi ég á gamla fótstigna Necchivél, sem ég á reyndar ennţá. En ţađ er önnur saga.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.3.2008 kl. 15:10
Var svo fegin ţegar ég fann Litlu Drengjafatabúđina á Vesturgötunni ţegar ég var ađ byrja ađ búa. Ég hata allan saum og fer í mínus ef ég verđ ađ festa tölu, svo á ég bara eina nál.
Annars voru ţađ smile-merkin sem björguđu mér líka oft sem voru straujuđ á buxur yfir rifurnar. Ég kann ađ stauja.
Ía Jóhannsdóttir, 13.3.2008 kl. 15:16
Jamm, kannast viđ ţessar tilfinningar.
Steingerđur Steinarsdóttir, 13.3.2008 kl. 15:36
Ég fékk gefins saumavél í október 2006, hún er ennţá í kassanum.
Linda litla, 13.3.2008 kl. 15:41
ég sauma,sauma líka út,prjóna,baka rúgbrauđ,elda,kann ađ mjólka,reykja,búa til kćfu,er í kjörţyngd, syndi og les biblíuna.Ég er fullkominn (er hćtt ađ reykja auđvitađ)Dásamleg fćrsla.hahahahahahahaha.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 13.3.2008 kl. 15:46
..ćtli mađur geti borđađ hrísgrjón hrađar međ prjónavél?...
Óskar Arnórsson, 13.3.2008 kl. 16:22
....svo búa líka svo margir útlendingar í umdćmi ţvagleggsins.....
Mér finnst ţetta logiskt útlendir söluađilar ađ selja erlendar saumavélar fyrir vinnuafl frá framandi löndum
Hrönn Sigurđardóttir, 13.3.2008 kl. 16:35
Ef ég sest viđ saumavél (já á eitt stykki) ţá spretta upp 10 ţumalputtar, allt fer í flćkju, ég arga, garga og bölva, svo saumavélin fćr ađ safna ryki..........ekki get ég prjónađ, en heklađ get ég, kölluđ Hekla á tímabili, ţví sást ekki öđruvísi en heklandi......
Svanhildur Karlsdóttir, 13.3.2008 kl. 16:42
Mig langar í saumavél međ sikksakki.
Ţröstur Unnar, 13.3.2008 kl. 17:00
Linda Litla.
Ţröstur Unnar, 13.3.2008 kl. 17:01
Ţađ kom í hlut móđur minnar ađ bjarga dćtrunum fyrir horn međ handavinnuna. Hérna í den voru ALLTAF prjónađir ţvottapokar í handavinnu í Melaskóla. Mamma dró Bryndísi systur ađ landi, svo Möggu og líka mig. Hún ţurfti ađ prjóna allan ţvottapokann fyrir mig, minnir mig. Ţegar ég kom heim međ handavinnueinkunnina grýtti mamma helv... pokanum út í horn og sagđist aldrei ćtla ađ prjóna svona oftar, ţetta hefđi veriđ ţriđji pokinn hennar og hún fengi aldrei hćrra en 8!!
Ég verđ ađ muna ađ spyrja Ásthildi litlu systur hvort hún hafi ţurft ađ prjóna sinn poka sjálf.
Ragnhildur Sverrisdóttir, 13.3.2008 kl. 17:05
Man eftir ţvottapokanum úr Meló, handavinnupokanum, pottaleppunum, svuntunni, blúndunni á koddaveriđ og ljótu blússunni í 12 ára bekk. OMG
Takk fyrir innleggin öll
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.3.2008 kl. 17:40
ţetta međ ađ sauma á saumavél er svolítiđ eins og ađ mála. Veggi sko og sollis. Undirbúningsvinnan er mesta máliđ.
Jóna Á. Gísladóttir, 13.3.2008 kl. 18:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.