Laugardagur, 8. mars 2008
Tvímælalaust undarlegur
Hér er mikið fjör.
Jenný Una hefur stikað hér um íbúðina með tusku og þurrkað af (er þetta genískt, ég trúi því ekki?). Taktar mömmu hennar við húsverkin eru sjáanleg í barninu.
Á meðan spjallar hún og þessa dagana er hún stödd í þeim ævintýraheimi sem þriggja ára barn býr í. Hér verða til heilu sagnabálkarnir sem hún réttir að ömmunni, og ekki allir jafn fallegir.
Það er mikið um týnda krakka sem hafa verið óþekk og undarleg og "hlaupt" burtu frá mömmu og pabba út í buskann.
Og í "dýrahöllinni" sem er hérna á Íslandi á bak við skóginn, eru dýrin stundum að hræða fólk en þau eru undarleg en samt góð.
Svo leitaði hún ákveðin að dúkkunum sínum sem hún þurfti aðððeins að baða, því þær voru óhreinar og mjög undarlegar.
Og ekki má gleyma kettinum Núll (skírður á staðnum um leið og höfundur skáldaði upp söguna) sem er alltaf svangur og mjög undarlegur.
Nú bíð ég eftir sögu um Ömmu Rúrí (skáldsagnapersóna barns) sem gengur um "í nóttinni" og er mjög undarleg. "Alleg satt amma".
Það er óhætt að fullyrða að orðið undarlegur er orð dagsins, vikunnar og mánaðarins.
Ja.. nema að barn komi með annað og nýtt orð.
Vondandi ekki draugalegur því mér er hætt að standa á sama.
Allt svo annarlegt eitthvað.
Krúttk.... þið vitið hvað.
Það fer að bresta á með því.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Láttu bara vaða í krúttkastið. Yndislegt er orðið hjá minni þessa dagana, um bækur, dúkkur, fólk, herbergi, föt....bara allt.
Þröstur Unnar, 8.3.2008 kl. 16:44
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 16:54
Hallgerður: Þetta er svo skemmtilegt. En þessi mynd er ofar mínum skilningi við þessa færslu.
Þröstur: Dúllur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.3.2008 kl. 17:06
Þau eru svo æðisleg, þessar "fullorðinslegu" elskur, þegar bætist við orðaforðann. Og ekki er það verra hvað þú segir skemmtilega frá.
Til hamingju með daginn!!
Sigrún Jónsdóttir, 8.3.2008 kl. 17:08
Það er svo "undarlegt" með unga menn, í ungum stúlkum þeir...... Yndislega frábær hún Jenný Una, knús á ykkur nöfnurnar.
Ásdís Sigurðardóttir, 8.3.2008 kl. 17:20
Mér þykir lítið undarlegt þó barni verði undarleg-heitin töm bæði í orði og á borði, tilheyrandi svo undarlegu fólki
Jóna Á. Gísladóttir, 8.3.2008 kl. 18:50
Hún er nottla bara sérstök þessi litla dúlla! Og varðandi fyrsta kommentið ... þá er það vægast sagt undarlegt.
Hugarfluga, 8.3.2008 kl. 19:14
Ekkert smákrúttleg færsla. Það eru mörg gullkornin sem falla hér á þessu heimili líka þessa dagana.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.3.2008 kl. 19:55
Hún Jenný Una er greinilega frábær skotta
Katrín Ósk Adamsdóttir, 8.3.2008 kl. 20:04
Nýyrðasmíði eða nýuppgötvuð orð barna eru ætíð hreinustu gullmolar, Jenný Una er greinilega ekki frábrugðin þeirri staðreynd. Muna að skrifa niður bestu gullmolana og gefa henni í fermingagjöf - þegar þar að kemur. Knús á þig Jenný.
Tiger, 8.3.2008 kl. 20:08
Jú maður kannast við svona þegar börnin uppgötva eitthvað orð og nota í sífellu. Bara YNDISLEGT og ekkert UNDARLEGT við það. Og talandi um nýyrðasmíð barna, rifjaðist upp fyrir mér frábært orð sem stelpan mín bjó til þegar hún sá saltstangir í fyrsta sinn - ,,Má ég fá svona....svona....svona prikakex?"
Aðalheiður Haraldsdóttir, 8.3.2008 kl. 22:34
Skemmtilegur pistill, það er svo gaman þegar börnin eru að finna út hvað orðin þýða, með því að máta þau, við setningar hér og þar, og kanna viðbrögð manns, við hverja setningu. Hegðun undarlegu, dýranna, krakkanna og fólksins í sögunum hennar er alveg dásamleg. Skemmtilega hugsandi barn hún nafna þín. Til hamingju með hana.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 8.3.2008 kl. 23:57
Innlitskvitt og kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 9.3.2008 kl. 00:05
Börn eru bara yndisleg Góða nótt
Brynja skordal, 9.3.2008 kl. 01:30
Börn eru yndisleg og það er svo gaman að heyra það sem veltur uppúr þeim
Helga skjol, 9.3.2008 kl. 09:24
Þú átt dásamlegt barnabarn Jenný mín
Kristín Katla Árnadóttir, 9.3.2008 kl. 13:19
Börn á þessum aldri eru hreinlega dásamleg. Ég öfunda þig af gullmolanum.
Steingerður Steinarsdóttir, 9.3.2008 kl. 13:53
Krúttkast - er léttvægt orð yfir ástandið sem maður fer í þegar lýsingar á Jenný Unu Eriksdóttur birtast á þessari síðu. Hún er nú meiri gullmolinn þetta barnabarn þitt, reyndar öll barnabörnin þín. Ég á þessa uppgötvun eftir, er ekki orðin amma, ennþá svo ung.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 14:05
Dúa: ROFL
Allir: Takk fyrir skemmtileg innlegg og kveðjur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.3.2008 kl. 14:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.