Þriðjudagur, 4. mars 2008
Sjálf ljótan í heimsókn
Ég var að tala við konu áðan. Skemmtilega konu.
Ég var að tuða yfir því við hana, að flensunni sem er að hrjá mig, fylgdi sjálf ljótan.
Ég hef aldrei verið jafn illa haldin af ljótunni eins og núna.
Ég er með sár á vörinni.
Hárið á mér er í allar áttir.
Augun glansa.
Hrukkurnar sem hafa einhverra hluta vegna komið sér fyrir í andlitinu á mér eru afskaplega vel merkjanlega þessa dagana.
Yfir þessu var ég sum sé að kvarta við þessa vinkonu mína.
Þetta með hrukkurnar náði henni alveg, enda hún komin yfir fimmtugt eins og sumir og tengdi beint við vandamálið.
Hún reyndi samt að draga úr hrukkuvandanum mikla, til að bæta líðan mína og sagði; "veistu það Jenný, að hrukkurnar sýna að við höfum lifað, þær dýpka karakterinn, lýsa upp andlitið.
Hér var ég orðin græn í framan og fór að smyrja mig með mínu rándýra hrukkukremi.
Þegar hún var farin út um dyrnar hvarflaði það að mér að hún gæti haft rétt fyrir sér en samt hallast ég heldur að því að það sé óréttlátt að andlitið á manni þurfi að vera einhver rosaleg sönnunarbyrði um að maður hafi lifað ógeðslega lengi.
Hvað finnst ykkur?
Eruð þið sammála þeirri ákvörðun minni, að það sé best að panta tíma hjá lýta?
Þarf að hugsa þetta.
Lít örgla mikið betur út á morgun.
Hóst!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Eins ósanngjarnt og það er að reynslan sjáist á manni þá er það óhjákvæmilegt. Safna hári og fasta teygju í tagl og voilla..hrukkurnar burt hehe.
Hafðu það gott skvísa.
Ég fæ ekki hrukkur en ég fæ bauga from HELL !!
Ragnheiður , 4.3.2008 kl. 19:36
Þeir segja að maður eigi að setja spegil á gólfið og lúta yfir hann, á fjórum fótum, ef manni líkar illa það sem sést, hangandi andlit ofl. þá strax að panta tíma og láta laga og strekkja, ég er búin að prófa þetta, en er að bíða eftir að Trst. taki þátt, þetta er svo dýrt.
Ásdís Sigurðardóttir, 4.3.2008 kl. 19:36
Mér finnst hrukkur fallegar og grásprengt hár finnst mér geðveikt töff
Garún, 4.3.2008 kl. 19:40
Já, fínt að vera alveg með fortíðina í fésinu og lítandi út eins og náttúruhamfarir. Sanngjarnt? Ummm, nei. Mér finnst að fólk sem hefur þurft að vaða lífsins raunir upp að eyrnasneplum megi bara fá að líta út eins og forsíðufyrirsætur ... svona sem laun fyrir að hafa verið troðið í tilraunir almættisins óumbeðið.
Og hananú!
Hugarfluga, 4.3.2008 kl. 19:51
Ætli það é hægt að fá hópafslátt hjá lýta?Kem með
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 20:01
Við erum sætar með okkar hrukkur, og hana nú
Svanhildur Karlsdóttir, 4.3.2008 kl. 20:01
Til að koma í veg fyrir hrukkur er fínt að vera soldið feitur. Að minnsta kosti hefur verið sagt við mig að ég sé ótrúlega lítið hrukkótt miðað við aldur, menntun og fyrri störf. En sama fólk lítur með samúðarsvip á restina af mér.
Helga Magnúsdóttir, 4.3.2008 kl. 20:53
"Hrukkur eru smart!" sagði ég einu sinni fúl við kunningjakonu mína sem var með íhlutun í innanríkismál mín og fannst að ég ætti að kaupa mér gleraugu í stað þess að píra augun þegar ég horfði út um bílgluggann hjá henni. Kannski skipti ég um skoðun þegar ég fer að krumpast meira í framan ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 4.3.2008 kl. 21:04
Jebb dúa, og Ásdís sagði það betur, en öngvir speglar inn á mitt heimili fyrr en Lýti hefur samþykkt verulega andlitsjöfnun.
Jenný, það er bara sjálfsögð kurteisi að ganga um göturnar tiltölulega sléttur í framan.
Þröstur Unnar, 4.3.2008 kl. 21:06
Hvaða hrukkur......
Jónína Dúadóttir, 4.3.2008 kl. 21:10
Sko, þetta gæti miskilist, sé það núna.
Ég meina, mér finnst að ég ætti að sýna fólki þá kurteisi að ganga meðal þess þokkalega sléttur í framan.
Þröstur Unnar, 4.3.2008 kl. 21:15
Systur í þú veist hvað. Ég er líka með ljótuna þessa dagana. Bíð hana bara þolinmóð af mér
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 21:45
Hvaða bull er þetta, segi eins og Jónína: Hvaða hrukkur? Mér finnst ég bara flott eins og ég er, krumpuð á morgnanna og fín þegar ég er búin að sparsla upp á fésið.
Ía Jóhannsdóttir, 4.3.2008 kl. 21:51
Ég er ekki marktæk í þessari umræðu, enda orðin 63 ára, svo mínar hrukkur eru faktum, en það hvarflar ekki að mér annað en að vera ánægð með þær og reyndar allan minn líkama. Þetta er minn skrokkur og ég er honum þakklát fyrir að hafa fylgt mér gegnum öll þessi ár, vera svona góður ennþá, að koma mér milli staða, og jafnvel vera trekkjandi ennþá fyrir minn heittelskaða, að geta komið honum til, sjá glampa í augum af þrá, og löngun. Hvað þarf ég annað til að vera ánægð. Nokkrar hrukkur hvað ? En þær eru mínar og ég hef unnið fyrir þeim.
Farðu svo að láta þér batna skepnan mín. Taktu lýsi eða eitthvað knús
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.3.2008 kl. 22:07
Elsku Jenný mín, þú ert ekkert ljót. Þú ert bara alveg jafnfalleg eins og alltaf. Bara smá misfella í speglinum hjá þér.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 22:57
Ég er bara með eina hrukku - sit á henni. Engin þörf á hrukkukremi né lýtaaðgerð..
Tiger, 4.3.2008 kl. 23:10
Maður á ekki að fokka í ímyndunarafli ykkar, kæra fólk, það er nógu líflegt samt. Þið eruð frábær.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.3.2008 kl. 09:10
Hæ elskan !!
Hrukkur ?????? Þú veist það Jenný mín að maður ferðast ekki í
gegnum lífið "utan lidtet transportskador" !!!!
Ég er eins og upphleypt landakort af miðhálendi Íslands og mér finnst það bara soltið smart !! Annars velkomin aftur .
Slæ á þráðinn til þín á morgunn. Gangi þér vel ekkan sjáumst !
Hjördís Reykdal Jónsdóttir (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.