Þriðjudagur, 4. mars 2008
Bland
Einhverjir hafa verið að hvetja mig til þess að fara að skrifa heitu bloggin um samfélagsmál, en það verður að segjast, að ég hef algjörlega látið það eiga sig undanfarið. (Sumir fá kikk út úr því að láta aðra þjástvilja sjá mann engjast.)
Ástæða?
Jabb, ég þarf á orkunni minni að halda í sjálfa mig þessa dagana. Þess vegna sneiði ég hjá því sem gerir mig brjálaða úr reiði.
Þar má nefna þetta t.d.
Ég verð nefnilega í alvörunni reið og langar að fremja eitthvað.
En hvað um það..
Það er líka hægt að verða alveg stjörnuvitlaus af vonsku yfir að 16 ára krakki skuli sitja í hegningarhúsinu. En... ég tel upp að 10 og tek það seinna.
Að öðrum og skemmtilegri hlutum
Stóra barnabarnið mitt hann Jökull Bjarki (sem er í eðlilegri stærð sko, bara sá elsti af hópnum), er að fara að fermast á pálmasunnudag, í Dómkirkjunni. Allir velkomnir (djók). Vá hvað tíminn líður, barnið fæddist á byltingarári ömmu sinnar, einn af fáum ljósum punktum í tilverunni á því herrans ári 1994. Knús Jökli minn.
Hér eru myndir af ungviðinu mínu.
Jenný Una fær bara hrískökur í stað nammis. Amman kippir því í liðinn fljótlega.
Hrafn Óli fær ekkert nammi en er alltaf svakalega glaður
Og hann Oliver bjó til þetta fína kort handa ömmu-Brynju þegar hún var í London í síðustu viku.
Hér með er krúttkast dagsins tekið. Allir í næsta vegg!
Ég er auðvitað bara góð.
Hóst, hóst og allt það..
..en samt góð.
Síjúgæs!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Dúllukrakkar Jenný mín. Veit ekki þetta með hrískökurnar en þær eru víst vinsælar í leikskólunum. En auðvelt að kippa því í lag á ömmu og afa dögum.
Ía Jóhannsdóttir, 4.3.2008 kl. 11:45
Já ég bloggaði einmitt um misþyrmingarnar í gær líka og er enn reið (svosem eins og þú verð bara reið við tilhugsunina um slíkt).
Þessi börn eru bara dúllur
Dísa Dóra, 4.3.2008 kl. 12:01
Þú ert rík
Jónína Dúadóttir, 4.3.2008 kl. 12:37
Ljúft.
Lenti á gifsvegg.
Þröstur Unnar, 4.3.2008 kl. 12:48
Sko nýjustu rannsóknir sína að hrískökur eru EKKERT! þannig er nú það bara
Garún, 4.3.2008 kl. 13:01
Ja..veit ekki með hrískökurnar..veit samt hvað mér finnst um ofbeldið og líka þetta með 16 ára strákinn í fangelsinu..
Hafðu það gott mín kæra og reyndu að reka flensudrusluna burt.
Ragnheiður , 4.3.2008 kl. 13:11
Yndisleg börn .. ...
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 4.3.2008 kl. 13:18
Krúttkast
Í sambandi við ofbeldi og handónýta dóma, ég veit ekki hvað er til ráða, nema að við tökum öll höndum saman og gerum hróp að þessum dómum, látum menn finna fyrir því virkilega að þetta er skandall og til skammar. Ég held að þeir séu ekki ósnertanlegir bara fjarlægir og oftast í felum þessir dómarar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.3.2008 kl. 13:22
Krúttkast.....en enginn veggur nálægur !
Sunna Dóra Möller, 4.3.2008 kl. 13:26
OMTC - er ekkert smá hrifin af honum Hrafni Óla!! Ekki að krúttstuðullinn hans sé að skyggja á frk. Jenný Unu eða Óliver. Þau valda honum alveg.
Elisabet R (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 14:02
Yndisleg börn
Linda litla, 4.3.2008 kl. 14:07
Skil þig svo vel Jenný hin flottastaÉg verð líka svona reið, í gær náði ég ekki andanum í orðsins fyllstu, það er ekki gaman svo maður verður að passa sig, en stundum er það fjandi erfitt.
Pálmasunnudagur verður yndislegur hjá ykkur öllum, ég skal segja þér að þú fyllist stolti er þú sérð hann fermast drenginn þinn.
Ég hef nú sagt það áður, ekkert er stórkostlegra en fjölskyldan og þau eru bara æðisleg dúllu krúsin hér að ofan.
Farðu vel með þig.
Orkukveðjur Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 4.3.2008 kl. 15:33
þetta er það eina sem ég hef um dómskerfi Íslands að segja. Skammast mín fyrir kynbræður mína, stundum og suma.
Glæsilegir afleggjarar út frá þér Jenný, líkt og amman sjálf!
Tiger, 4.3.2008 kl. 16:15
Notaðu orkuna sjálf, þótt ég sé sammála þér í gagnrýni þinni, þá get ég bara svo vel unnt þér þess að eiga sjálf þína orku.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 4.3.2008 kl. 18:12
Hvernig væri að senda inn mótmæli til ráðherra dómsmála?
Við skrifum öll bréf og mótmælum hver fyrir sig.
Myndirnar af krúttunum þínum eru æði. Gaman að sjá minnsta krílið í nærmynd.
Edda Agnarsdóttir, 4.3.2008 kl. 19:21
Öll megadúllur ekki spurning.
Ásdís Sigurðardóttir, 4.3.2008 kl. 19:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.