Mánudagur, 3. mars 2008
Hver sagði það fyrst?
Fólk er deyjandi í stórum stíl út um allan heim. Jeff Healey, þessi frábæri tónlistarmaður var að deyja og fullt að öðru fólki sem ég þekki ekki neitt, en maður verður smá sorgmæddur, ef maður fer að pæla í að fólk er alltaf að gefa upp öndina út um allar trissur.
Hm....
En að öðru...
Stundum heyrir maður einhver "gullkorn" sem eiga að láta renna upp fyrir manni ljós og jafnvel opna manni nýjan skilning á lífinu. Klisjurnar eru klisjur (eða vængjuð orð, ég veit það ekki), vegna mikillar notkunar.
Var að pæla í línunni um að harmar fólks styrki það, breyti sýn þess á lífið og geri það að meiri og betri manneskjum.
Það eru nú nokkrir "harmar" í mínu lífi, sem ég hefði gjarnan vilja vera laus við og ég hef ekki merkt neinn sérstakan þroska á sjálfri mér í kjölfar þeirra, en það er nú annað mál.
En..
Hver sagði þetta fyrstur? Þetta með að fólk vaxi af áföllum?
Ekki einhver steinaldarmanneskja, því þær höfðu sennilega ekki heilagetu til að hugsa það upp, sko að harmar væru bömmer.
Sennilega hefur þetta verið Kani. Einhver af fyrri aldar sjálfshjálparfrömuðum sem sá dollara í gullkornum.
Æi það skiptir ekki máli. Þetta er bara pæling fyrir svefninn.
Vex maður við hverja raun??
Ég get svarað fyrir mig. Maður lifir af harmana og heldur áfram, af því það er ekki annað í boði.
Það kallast tjónajöfnun og er stundað af mannkyninu.
En ég er samt þakklát fyrir flesta mína harma. Ekki misskilja mig.
En alls ekki allla og hana nú.
Ójá, ég gleymdi. Einhver klámkóngur í London var líka að deyja. Ég persónulega hef ekki áhuga á að lesa um það, en þeir sem vilja, klikkið endilega á viðtengda frétt, í boði mínu.
Segið svo að ég sé ekki að koma til?
Hitinn fer hríðlækkandi.
Ogjá.
Konungur Soho" látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Tónlist | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987325
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Stundum geturðu látið mann engjast um af hlátri Jenný, þar er svo sem ósköp notalegt að fara í háttin með bros á vör og hlátur í sinni. Takk fyrir mig.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.3.2008 kl. 23:55
Ja vex og ekki vex ? Í vesældartilraun til að lifa áfallið af þá lærir maður eitthvað í leiðinni, ýmist um sjálfan sig eða aðra. Þar gæti ég trúað að merkingin liggi mín kæra.
En DJÖ..sem ég vildi vera laus við sumt af þessu námsefni !
Ragnheiður , 4.3.2008 kl. 00:26
Jú, ætli maður sjóist ekki alltaf örlítið meira og meira við hvert nýtt áfall og læri alltaf betur og betur að takast á við þau. Þegar maður fær sitt fyrsta áfall kann maður ekki að takast á við það og getur ekki farið eftir því sem aðrir segja um hvernig slíkt er gert. Svo þegar næsta áfall dynur á þá nýtir maður sér fyrri þekkingu og svo koll af kolli... áður en maður veit af þá er maður orðinn skipstjóri á áfalladalli sem ekkert bítur á. En eins og þú segir er næsta líklegt að einhver sáli eða prestkenndur sjálfshjálparkani hlýtur að hafa rúllað þessu af stað..
En sem betur fer þá mildar tíminn harminn og áfallið - en skelfilega erfiður getur sá tími reynst manni sem fer í að ná þeim áfanga.
Tiger, 4.3.2008 kl. 00:58
Maður á alltaf að fagna mótlæti. Af mótlæti lærir maður og þroskar hæfileikann til að takast á við ennþá meira mótlæti. Þetta er eins og gestaþraut. Eða krossgáta. Eftir því sem maður tekst á við fleiri krossgátur þeim mun hæfari verður maður í að ráða næstu krossgátu.
Jens Guð, 4.3.2008 kl. 01:00
Að Jeff Healey sé látin?
Meiriha´ttar áfall!
Magnús Geir Guðmundsson, 4.3.2008 kl. 01:29
Ég held að öll reynsla kenni manni eitthvap, og maður lærir svo lengi sem maður lifir. Ef maður hefur áhuga á því að læra! Margir láta sig bara berast með straumnum, sem er slæmt. Að mínu mati
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 4.3.2008 kl. 02:03
En núna finnst mér kominn tími á að Jenný komi og rífi stólpakjaft yfir öllu ranglætinu í þjóðfélaginu, í bloggþætti útvarps Sögu.
Markús frá Djúpalæk, 4.3.2008 kl. 08:34
Finnst gott það sem Jóna Kolbrún segir: "Öll reynsla kennir manni eitthvað .... ef maður hefur áhuga á að læra!" Djöfull er ég ánægð með þessa setningu. Farðu vel með þig, vúman.
Hugarfluga, 4.3.2008 kl. 08:49
Er þetta ekki eitthvað sem fólk segir við annað fólk þegar það veit ekki alveg hvað það á að segja en vill hugga og vera gott.....
Segi nú fyrir mig - að mínir harmar hafa kennt mér það einna helst að allir bera einhverjar sorgir. Mismiklar og misjafnlega mikið utan á sér - en allir eitthvað!
Kannski maður læri einna helst að umgangast fólk betur með því að lifa af sína harma og halda áfram?
Hrönn Sigurðardóttir, 4.3.2008 kl. 08:50
Auðvitað kennir reynslan manni. Sumt, eins og ótímabær dauðsföll eru upplifanir sem við öll gætum verið án.
Og svo er ég aðeins að fá fólk til að tjá sig hérna.
P.s. Markús, þakka boðið en núna þessa dagana er ég að koma mér á fætur eftir erfiða flensu og síðan bíður mín verkefni sem er í algjörum forgangi. Takk samt. Seinna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.3.2008 kl. 08:52
Hrönn: Só trú.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.3.2008 kl. 08:52
Ég er alveg sammála Jenný... myndi fegin vera án ýmissa áfalla og lifa í fáfræði um slíkar upplifanir en fyrst maður þurfti endilega að lenda í slíku er kannski huggun að hafa komist frá því í heilu lagi. Við hljótum að vera heil klettafjöll
Láttu þér batna sætabrauð... Flensan náði mér loksins svo ég er heima
Laufey Ólafsdóttir, 4.3.2008 kl. 09:15
Laufey: You said it girl.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.3.2008 kl. 09:30
Góðan bata, unga kona, og gangi þér vel með verkefnið.
Markús frá Djúpalæk, 4.3.2008 kl. 11:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.