Mánudagur, 3. mars 2008
ÁÁ- Árangursríkur áróður?
Í gegnum árin hef ég fengið að heyra það úr ýmsum áttum, oft án þess að hafa kært mig um það, að morgunmaturinn sé svo rosalega hollur. Svo nauðsynlegur fyrir líkamlega- og andlega heilsu og til að halda heilabúinu á vaktinni allan daginn.
Ég hef gert mitt besta til að líta fram hjá þessum eilífa morgunmatsáróðri.
Það verður erfiðara og erfiðara.
Þegar ég greindist með sykursýkina, fékk ég enn einn "morgunverðurerlífsnauðsynlegbyrjunádeginum" fyrirlestur frá einbeittum næringarfræðingi, einum sem tekur vinnuna alvarlega og af köllun, og í það skiptið varð ég að hlusta. Heilsan i húfi "and all that jazz".
Svo ég tileinkaði mér nýja og betri siði () en mikið skelfing tekur þetta á. Það er eitthvað sem stendur í mér hérna.
Ég veit ekki með ykkur, en matur er það síðasta sem mér fellur í hug nývaknaðri á morgnanna.
Kaffi, ofarlega en allavega innan eðlilegra marka, en sígó, sígó og sígó eru ofarlega á listanum.
Frrrrrrrruuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuss!!!
Þetta er engin hemja, mér er ekki viðbjargandi.
Ég elska kvöldmatinn minn og þá ekki kl. 17,00 eins og næringarráðgjafinn segir, helst kl. 19,00.
En ég er löngu hætt að berjast við ofurefli..
..og Weetabixið rennur ljúflega niður og það sama gerir "kvöldverðurinn" sem nú er borðaður um hábjartan dag.
Ég hef gefist upp.
Æmaviktimofflæf!
Úje
Morgunmaturinn mikilvægur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Vefurinn, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 2986904
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Úbbasía.. ég vakna svöng og fæ mér Cheerios með undarennu út á og lýsi
Jónína Dúadóttir, 3.3.2008 kl. 16:30
Úpps ekk nógu dugleg að fá mér morgunn mat á morgnana fyrst kem ég öllu skóla fólki út hvort sem á að mæta í skóla kl 8 eða leikskóla kl 9 svo fæ ég mér eitthvað en þá er klukkan að gana 10 en þetta með kaffið og síkó er ofarlega á listanum hjá mér.
Kveðja Heiður
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 3.3.2008 kl. 16:45
Hata morgunmat og hef minna en enga lyst á morgnana. Diet Coke og sígaretta er minn morgunverður.
Helga Magnúsdóttir, 3.3.2008 kl. 16:59
Þarf að lýða allaveganna hálftími þar til ég get borðað á morgnana. AB mjólk með miklum púðursykri,lýsi og vítamín. Kaffið kemur á eftir. Besti bolli dagsins eins og reykingarfólk lýsir fyrstu sígó-inni. Krakkarnir mínir hvarta oft yfir þessu að hafa ekki lyst, en þetta er búið að mata í okkur af allskyns sérfræðingum að svona eigi þetta að vera. Sorry, það eru bara ekki allir eins og hlustum á eigið innsæi ! Er orðin soldið þreytt á öllum þeim sem þykjast hafa vitið fyrir okkur í fjölmiðlum
M, 3.3.2008 kl. 17:34
Hér ríkir óhollustan að mestu, með einum og einum lýsissopa innanum. Ég held að ég hafi aldrei upplifað það að vakna svöng. Fæ mér þó alltaf einn banana áður en ég hvolfi í mig rótsterku morgunkaffinu og kveiki í einni Prince... en það er ekki af því mig langi í hann, neinei. Bara tær skynsemi, ekkert annað.
Lára Hanna Einarsdóttir, 3.3.2008 kl. 17:40
Fæ mér yfirleitt ekkert á morgnana áður en ég fer í strætó en kl. 8.30 opnar mötuneytið og þá er það kotasæla með sneiðum af gúrku, papriku og svona, ekkert brauð. Dugir mér mjög vel fram að hádegismat. Hugsa að ég gæti alveg byrjað daginn með morgunmat ef einhver byggi hann til fyrir mig! Tóbaksreyk þoli ég ekki fyrr en eftir hádegismat þegar ég kveiki í fyrstu rettu dagsins ... flúði meira að segja út úr stoppistöðinni í morgun þegar kona kveikti sér í, no hard feelings samt í góða veðrinu.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.3.2008 kl. 17:49
Morgunmatur er nauðsyn fyrir mig. Stekk á lappir glorhungraður og beint í ískápinn. Skjálfandi höndum moka ég fullan disk af ekta skyri( helst vikugömlu), rjómi og mikill sykur, lýsið má flæða örlítið upp úr skeiðinni, ofan á skyrirð, svo kaffi og sígó úti á svölum.
Takk fyrir mig.
Þröstur Unnar, 3.3.2008 kl. 18:00
wee- wee- WEETABIX...?
eeuw!
Ég hef heldur enga lyst á morgnana, helli í mig glasi af góðum appelsínusafa eða álíka, svo ekkert fyrr en í hádeginu. Só ðer!
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 3.3.2008 kl. 18:29
Hafragrautur er góður.
En kvöldverður kl. 17? Ertu ekki að grínast? Hvað gerirðu þá það sem eftir er dagsins? Er bara svelti í sjö tíma?
Svala Jónsdóttir, 3.3.2008 kl. 19:31
Hjá mér er lýsi fyrst á morgnana og síðan ekkert í klukkutíma eftir það.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.3.2008 kl. 19:34
Kaffibolli og blaðalestur er minn morgunmatur. Reyki ekki svo sígó er ekki inni í myndinni hjá mér. En, borða ekki fyrr en um hádegisbil í það fyrsta. Vakna yfirleitt sæmilega saddur eftir nóttina - enda borða ég óhemju mikið alla nóttina, vakna tvisvar til þrisvar á nóttu til að borða... *græðgisglott*.
Tiger, 3.3.2008 kl. 19:36
Minn dagur byrjar á lýsi, aloe vera drykk og svo loks kaffi og sígó og kaffi og sígó og kaffi og sígó.........
Svanhildur Karlsdóttir, 3.3.2008 kl. 19:41
Mér leiðist morgunmatur, sígó eru besti morgunmatur sem ég hef fengið í gegnum tíðina, gleymi því sko aldrei þó svo ég hafi ekki reykt í 17 ár. Verður maður ekki að taka mark á þessum fj..... fræðingum??
Ásdís Sigurðardóttir, 3.3.2008 kl. 20:30
Sem kokkur segir maður að morgunmatur sé nauðsynlegur en hvað er morgunmatur,hafragrautur,kornmatur,mjólkurvara,beikon,egg,skinka,ostur og brauð,ég vil meina að fólk hafi ekki gott af því að borða brasað beikon á hverjum degi með eggjum og brauði helst sem hefur verið velt í fituninni af beikoninu.Kaffi fá sér flestir og ristað brauð með smjörva og osti eða LL og osti.
Guðjón H Finnbogason, 3.3.2008 kl. 21:06
mmm, beikon og egg og breskar pylsur og hash browns. Það hugsa ég reyndar að ég gæti étið á hverjum morgni. En ætli ég haldi mig nú ekki við safann...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 3.3.2008 kl. 21:21
Dagurinn hjá mér er ónýtur ef ég bíð lengur en 1 klst eftir að fá mér morgunmat. Múslí með mjólk.
Ekki það að ég reikni með að þú hafir áhuga á því hvað ég borða en ég fann mig samt knúinn til að tjá mig um það
Steinn Hafliðason, 3.3.2008 kl. 21:51
Mæli eindregið með því að borða bara ávexti og grænmeti fyrir hádegi - epli, vínber, melónur, gulrætur. Ég er búinn að gera þetta í nokkra mánuði og virkar vel.
Davíð Stefánsson (IP-tala skráð) 3.3.2008 kl. 22:58
Er það ekki manndómsmerkið geta gefist upp og byrjað upp á nýtt?
Eða er það kannski bara kvendómsmerki að gefast upp?
Edda Agnarsdóttir, 3.3.2008 kl. 23:01
Sko, þið eruð svo skemmtileg að ég gæti snætt ykkur.
Edda: Það er kvendómsmerki að gefast upp enda er ég stolt af því.
Sumir karlar sýna oft kvendóm líka.
Við erum dúllur!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.3.2008 kl. 23:17
Heitir þetta endilega að gefast upp? Getur þetta ekki heitið að sýna viljastyrk?
Lára Hanna Einarsdóttir, 3.3.2008 kl. 23:30
Dúa: Hvernig veistu hvað Skagakóngurinn borðar á morgnanna? Þú verður að skýra þessa vitneskju eitthvað betur
Lára Hanna: Það er líka hægt að kalla uppgjöfina viljastyrk. Held að við séum að ræða sama fyrirbrigðið.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.3.2008 kl. 23:47
Hef aldrei getað borðað morgunmat, nema þegar ég hef verið ólétt. Það er nú of mikið til að leggja á sig svona til lengdar Ávaxtasafi eða súkkulaði er þó eitthvað sem alltaf rennur ljúflega niður Kvöldmatur klukkan 5??? Er eitthvað að konunni?
Laufey Ólafsdóttir, 4.3.2008 kl. 11:01
úff er alveg í þessum pakka að "reyna" að borða morgunmat. er nú ágætis matargat en það virðist ekki eiga við á morgnana.
Það er nú aldrei friður fyrir þessum morgunmatsboðskap heldur, amma mín fór til miðils um daginn og þar kom afi til hennar að handan og sagði henni að hún yrði að fara að borða hafragrautinn á morgnana!
Aldrei friður ;)
Kristín Erla Kristjánsdóttir, 4.3.2008 kl. 14:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.