Föstudagur, 15. febrúar 2008
Ég hreinilega elska ekki Valentínusardaga
Haldiđ ţiđ ekki ađ minn ástkćri hafi komiđ stormandi međ Rimlar Hugans sem ég bloggađi um í gćr, ađ mig langađi svo í. Hann er svo afspyrnu nćmur á hvađ ég er ađ hugsa (ekki orđ um ađ hann hafi lesiđ ţađ á blogginu, engin rómantík í ţví).
Varđandi bókina, ţá er mér nánast lífsins ómögulegt ađ leggja hana frá mér, svo mögnuđ er hún.
Hún fjallar um alkahólisma frá mörgum hliđum. Ţessa dagana veitir mér ekki af ađ lesa mér ítarlega til.
Meira um ţađ seinna.
Ţessi er "must read" fyrir ţá sem hafa gaman af lestri.
Ójá, lífiđ er svo skrýtiđ stundum, ađ ţađ gćti veriđ skáldsaga og ég skáldsagnapersóna.
En
Ég er á lífi upp á gott og vont.
Lovejúgćs.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bćkur, Menning og listir, Snúra | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 5
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2987344
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Lífiđ já, er ţađ ekki stundum ótrúlegra en nokkur skáldsaga?? hafđu ţađ gott elsku Jenný mín og ég vona ađ ţú eigir góđa helgi.
Ásdís Sigurđardóttir, 15.2.2008 kl. 22:54
Lífiđ er ALLTAF skrítiđ sama hvernig á ţađ er litiđ....ţú líka Og ég og allir hinir. Algerlega stórskrítilega skemmtileg og fjölbreytt viđ öll.
Nć mér í bók á morgun á bókasafninu..vissiru ađ mađur má taka 30 í einu???
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 15.2.2008 kl. 22:57
Skynsamur,..
Steingrímur Helgason, 15.2.2008 kl. 23:13
Skrítiđ er gott - stundum. Satt hjá ţér ađ ţú gćtir vel veriđ skáldsagnapersóna - en líklegra ţykir mér ađ ţú sért hinn skemmtilegasti skáldsagnarithöfundur sem ţó leyfir sér ekki ađ fara lengra inná ritvöllin en inná Moggablogg. Segi ţér - ef ţú tćkir saman blogg og fleira - gćfir ţađ út - myndi ég kaupa ţađ til ađ hafa á náttborđinu mínu...
Tiger, 16.2.2008 kl. 00:22
Ég elska ţá ekki heldur, umber ţá bara.
Lára Hanna Einarsdóttir, 16.2.2008 kl. 00:24
ég er međ fimm bćkur á náttborđinu núna. hef lesiđ ţćr allar áđur en er ađ rifja upp. Ţetta eru bćkurnar sem eiga sérstakan stađ í mínu sálartetri.
farđu vel međ ţitt - mín kćra Jenný
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 16.2.2008 kl. 02:16
Kolgrima, 16.2.2008 kl. 03:01
Skemmtileg pćling. Kannski er bara einhver önnur Jenný ađ lesa skáldsögu um ţig, og tengir á fullu viđ ţig..................
Góđur hann nafni minn ađ gefa ţér ţessa bók. Aldrei les mađur of mikiđ um ţennan lífsförunaut okkar, alkoholismann.
Rimlar hugans. Mađur getur veriđ utan rimlanna og séđ bara rimlana sjálfa. Jafnvel veriđ haldinn svo mikilli ţráhyggju ađ stara sífellt inn í svartholiđ. Svo er líka möguleiki ađ vera innan ţeirra bókstaflega innilokađur, likt og sá merkilegi Mandela, og sjá út á milli ţeirra. Rimlarnir náđu aldrei ađ fanga anda hans. Enda kom hann út sem sigurvegari, en ekki fórnarlamb.
Eins og viđ notum í siglingarfrćđinni. Hin relatíva hreyfing hjálpar manni ađ átta sig á hinu raunverulega. En ef mađur festist í hinu relatíva , ţá er mađur í frekar slćmum málum. Í svartaţoku verđur mađur ađ gera skýran greinarmun á ţessu tvennu, annars fer illa.
En hvers vegna ţurfum viđ ađ apa upp ţessa Amerísku siđi, eins og valentínusardaginn? Höfum viđ ekki bóndadag og konudag byggđa á gömlum arfi? Ég bara spyr. Allavega langar mig ekki ađ vera einhverslags ljósrit af "white american trailer trash"
Kveđja af djúpunum bláu.
Einar Örn Einarsson (IP-tala skráđ) 16.2.2008 kl. 04:27
En óvćnt gjöf.hehehehe Ég sagđi Guđbjörgu ađ mig langađi í Playstation í ţrítugsgjöf, tveim dögum fyrir afmćliđ fór ég bara sjálf og keypti ţađ handa mér frá henni.......
Garún, 16.2.2008 kl. 04:37
Gaman
Jónína Dúadóttir, 16.2.2008 kl. 07:51
Las ţessa bók um daginn, hún er mjög góđ, fékk mig til ađ hugsa
Svanhildur Karlsdóttir, 16.2.2008 kl. 12:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.