Miðvikudagur, 13. febrúar 2008
Lesbíur geta auðvitað ekki átt gæludýr
Samt sektaði sænskur áfrýjunardómstóll í Svíþjóð konu, sem neitað hafði að selja lesbíu hvolp, sagði hana seka um mismunun og sektaði kerlingarskömmina um ca. 200.000 þús. krónur.
Mér hefði fundist réttlátt að sekta kerlu gott betur fyrir heimsku og fordóma, milla hefði verið fín.
Kerlingin hafði heyrt að klæðskiptingar væru vondir við dýr.
Ég gæti sagt henni sögur af fólki í blokkum sem er algjörir dýrahatarar og það er slatti af Dönum líka sem er uppsigað við ketti og hunda. Eitthvað af Finnum líka.
En núna geta þessar lespíur látið eiga sig að vera að falast eftir hundum og köttum.
Í þeirra röðum gætu leynst dýrahatarar.
Sko ef þú getur ekki rökrætt við fólk þá er eina leiðin að verða aðeins vitlausari en það. Það fær það stundum til að hlusta.
Ekki að ég ætli að fara að tala við kerlingarófétið í Svíþjóð. Hún gæti verið hommi, hvað veit ég?
Ég er svo streit að ég er farin að lúlla.
Ója
Vóff
Sektuð fyrir að neita að selja lesbíu hvolp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dómar, Dægurmál, Lífstíll | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 2987290
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Mér datt helst í hug þegar ég sá fréttina fyrst að aumingja konan hafi haldið að les pían hefði ætlað að ná sér í svona "sultu hund" þori bara ekki fyrir mitt litla líf að útskýra hvað það þýðir, skil að hún hefði ekki viljað selja hund upp á þau bítti. GN já og Villi er kjáni, alveg þriggja axla kjáni, finnst mér eins og hann hagar sér og hefur gert síðustu vikur og mánuði.
Ásdís Sigurðardóttir, 13.2.2008 kl. 00:35
Skrítið þó að konan hafi fengið sekt, það hlítur að hafa verið komin sannarlega kaupsamningur á hjá þeim og frúin fengið kaldar fætur.
Ester Sveinbjarnardóttir, 13.2.2008 kl. 00:45
Góða nótt Jenný min.
Heiða Þórðar, 13.2.2008 kl. 00:46
Sæl Jenný. Er búin að vera að þræla mér í gegn um færslurnar þínar (er sem sagt að REYNA að byrja á þessu bloggveseni).
Svakalega ertu dugleg kona! Hittir naglann á höfuðið og orðar það svo skemmtilega sem við hin e.t.v. hugsum.
Held áfram að lesa og vona að ég fái bara SMÁ anda yfir mig frá þér og byrji fyrir alvöru.
Ólöf Guðrún Ásbjörnsdóttir, 13.2.2008 kl. 00:47
Fordómar hér og fordómar þar - alveg ótrúlegt hversu mikil heimska sumir fordómar eru nú á tímum. Fáfræði, misskilningur og hræðsla eru alltaf stærstu einkenni fordómanna svo í skóla með kerlinguna - kenna henni pínulítið í mannlegum samskiptum svona til að opna augu hennar fyrir nútímanum. (sko, kerlinguna í Sverige).
Tiger, 13.2.2008 kl. 01:22
Æ, þetta er næstum því krúttlegt. Kellingin kann ekki einu sinn mun á lespíu og klæðskipting.
Elisabet R (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 02:02
Hún er örugglega hommi
Jóna Á. Gísladóttir, 13.2.2008 kl. 02:07
Hún er hommi, ekki spurning ! Dóttir mín og sambýliskona hennar búa í Svíþjóð og þær eiga tvo ketti og það var meira að segja einhver sem gaf þeim kisurnar. Sá bjáni hefur greinilega ekki vitað þetta með lesbíurnar og gæludýrin
Jónína Dúadóttir, 13.2.2008 kl. 06:17
Vó! Vona að 200.000 kallinn verði henni vitundarvaknng!
Laufey Ólafsdóttir, 13.2.2008 kl. 08:14
Daginn Jennslusnúlla
Hrönn Sigurðardóttir, 13.2.2008 kl. 08:17
Mér þykir leitt að segja þer að þú nærð ekki milljónasta lesanda á bloggafmælisdaginn. Hann verður kominn lööööngu fyrir þann tíma. Ef þú vilt að það standi 1000000 á teljaranum 26. feb þá verðurðu að loka síðunni þinni til 25. feb væna mín
Jóna Á. Gísladóttir, 13.2.2008 kl. 08:44
Góðan dag.....!
Sunna Dóra Möller, 13.2.2008 kl. 09:01
Sultuhundur hvað er það, það þýðir ekkert að koma með svona innskag og klára ekki málið.
jakob (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 09:27
ég er kannski ekki sérfræðingur en miðað við þá lesbísku gæludýraeigendur sem ég þekki þá myndi ég einmitt mæla sérstaklega með þeim í það starf!! og hvað þá hommunum, OMG
halkatla, 13.2.2008 kl. 09:31
Ég vil engar klámfengnar útskýringar á dýrum eða samkynhneigðum, á of marga vini í báðum hópum. Þekki bara allt of fáa vóffa núorðið.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.2.2008 kl. 10:00
Haha, orðið lespía hefur verið notað um mig og samstarfskonu mína, við erum sem sé kvenkyns prófarkalesarar.
Helga Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 10:38
Ég er með ofnæmi fyrir hundum.
Er það ekki einhvers konar mismunun? Fullt af fólki með ekkert ofnæmi!
Á ég ekki rétt á að vera lesbískur hundeigandi, ofnæmisfrí??
Nú fer ég í mál
Ragnhildur Sverrisdóttir, 13.2.2008 kl. 11:17
Ragnhildur: Sue the fuckers, any fuckers, who cares, let somebody pay. Muahahahaha. Ég er að hugsa um að plata stelpurnar þínar hérna til mín einn daginn og kynna þær fyrir Bördí Jennýjarsyni, sem þolir mig ekki, hangir upp á bókaskáp en fer svo að syngja þegar maður kemur heim. Alveg er ég viss um að hann myndi vera með standandi partí og alltaf glaður með tvíburunum. Ragnhildur, þú villt ekki vera vond við lítið Bördíkvikindi. Hef reynt að opna gluggga og allt en hann sér við mér bölvaður. OMG ætli ég sé les-pía og ekki búin að fatta það, ég meina mér er hálf illa við fuglinn af því honum líkar ekkert við mig.
Bið að heilsa tvíburunum
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.2.2008 kl. 11:28
Systur eru gæludýrasjúkar og myndu örugglega umvefja Bördí ástúð. Þær eru svo sjúkar, að þær væla meira að segja um gullfiska, jafn tótallý óáhugaverð og slík kvikindi eru nú. Ég berst mjög á móti.
Margrét biður til Guðs á hverju einasta kvöldi, að ofnæmið mitt batni. Ég spauga ekki.
Ragnhildur Sverrisdóttir, 13.2.2008 kl. 11:51
Hahahaha, alveg frábært að einhver hafi náð að koma sultuhundum inn í umræðuna og enn betra að enginn veit hvað það er :)
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 12:02
Ég held reyndar, Gunnar Hrafn, að hér séu flestir svo kurteisir að þeir kjósa að líta framhjá dónaskapnum.
Ragnhildur Sverrisdóttir, 13.2.2008 kl. 12:09
Enginn áhugi Gunnar Hrafn, ég mun deyja sæl og róleg án vitneskju um sultaða hunda og ketti og hvað sem er. 'Utskýringar bannaðar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.2.2008 kl. 00:07
Enda er ekkert slíkt í boði, mér þótti bara fyndið að þetta var fyrsta kommentið á fréttina
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 01:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.