Þriðjudagur, 12. febrúar 2008
Næ ég milljón fyrir 26. febrúar?
Mér varð svona rétt litið á teljarann minn í bríaríi, (sem ég geri næstum því aldrei, hehemm) og þá blasir við að flettingar á þessu tæpa ári sem ég er búin að blogga eru orðnar 993 þúsund og eitthvað. Sem sagt millan næsta. Nú er spurning????? Næ ég milliunni fyrir 26. febrúar, á árs bloggafmælinu mínu? Það væri flott. Annars er mér svo sem sama, jeræt. Sko þið lufsurnar ykkar sem eruð hér inni eins og gráir kettir að fylgjast með gleði minni og sorgum, ábyrgðaröxlun, niðurdragningu, upphafningu, sjálfsdýrkun, hörmum, sækóköstum og öðrum karakterútspilum mínum, hvort þið hjálpið mér ekki við þetta lítilræði.
ÞAÐ ERU VERÐLAUN Í BOÐI FYRIR ÞANN SEM NÆST KEMST MILLUNNI og það verður engin Sómasamloka, eða pulsa með öllu nema lauk, remúlaði, hráum og rauðkáli.
Það verða verðug verðlaun. Millunni á að ná sem lengst fyrir afmælisdag.
Komsoho. Flettí, flettí, flett.
Lífið er frábært.
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Spil og leikir, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 21:28 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Já, einmitt.
En varðandi þessar viðurstyggilega sætu dúllufréttir. Eru þær hroðbjóður í þeirri merkingu að maður þyrfti brúnan bréfpoka djöst in keis eða í þeirri merkingu að maður fengi netta gæsahúð frá herðablöðum niður í rófubein og aftur upp á mjóbak?
Ég á ekki eftir að geta sofið, Jennsína.
Hugarfluga, 12.2.2008 kl. 21:31
tveir
koma svo!
Ragnhildur Sverrisdóttir, 12.2.2008 kl. 21:35
Sko fréttirnar voru bara lame, nýr bíll á heimilið og atvinnutæki eiginmanns. Hehe, en mig langaði til að leggja áherslu á að þær væru viðbjóðslegar góðar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.2.2008 kl. 21:36
éG
Ragnhildur Sverrisdóttir, 12.2.2008 kl. 21:43
Ó, til hamingju með sjálfrennireiðina!! Og bílinn líka!!
Hugarfluga, 12.2.2008 kl. 21:43
Gæti nú orðið strax á morgun! En segi 14. feb. til vara.
En miðað við grípandi fyrirsögn á ég allt eins von á því að þetta verði komið fyrir miðnætti.
Sigrún Jónsdóttir, 12.2.2008 kl. 21:43
Já, ég aftur. Ég ætla að fá verðlaunin
Ragnhildur Sverrisdóttir, 12.2.2008 kl. 21:43
Djísöss, ég á ekki eftir að sofa í nótt!
Ragnhildur Sverrisdóttir, 12.2.2008 kl. 21:44
Hvað er í verðlaun? Rúntur með Vilberg?
Hrönn Sigurðardóttir, 12.2.2008 kl. 21:48
Ég mun hreppa verðlaunin
Berglind Inga, 12.2.2008 kl. 21:54
Ég mætt í talninguna
Svala Erlendsdóttir, 12.2.2008 kl. 21:59
Jahá maður verður bara að taka næturvakt í nótt til að hreppa vinninginn og kannski morgunvakt og dagvakt líka je minn hvað verður mikið að gera best að fá sér extra sterkt kaffi
Brynja www.skordal.bloggar.is (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 22:02
Fletti flett
Jóhann Hannó Jóhannsson, 12.2.2008 kl. 22:05
Heyrðu nú mín kæra, þú verður komin í milluna innan 5 daga, það er mín spá. Þú ert flott.
Ásdís Sigurðardóttir, 12.2.2008 kl. 22:07
gleymdi að setja tímateljara.
Ásdís Sigurðardóttir, 12.2.2008 kl. 22:08
Geti ég hjálpað einhverjum til að ná sinni fyrstu milljón - þá geri ég það
Aðalheiður Haraldsdóttir, 12.2.2008 kl. 22:14
kemst ekki inn á mitt svæði á blog.is svo eg verð bara að kvitta sona
Jon Arnar (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 22:20
Fletti flett
Bara Steini, 12.2.2008 kl. 22:40
Held þessu við.Kv.kokkurinn
Guðjón H Finnbogason, 12.2.2008 kl. 22:46
Er ég númer milljón ??
Linda litla, 12.2.2008 kl. 23:05
En núna ??
Linda litla, 12.2.2008 kl. 23:05
En núna ?? he he létt gant
Linda litla, 12.2.2008 kl. 23:06
Þú verður komin í milljón löngu fyrir 26 feb. með þessu áframhaldi. Eins gott að vera eins og grár köttur hérna hjá þér til að ná í vinninginn
Huld S. Ringsted, 12.2.2008 kl. 23:15
Ástarkveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 12.2.2008 kl. 23:17
994040 mætt hér
Marta B Helgadóttir, 12.2.2008 kl. 23:19
994113 er að stimbla sig
Brynja www.skordal.bloggar.is (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 23:36
kvitt kvitt
Kannski næ ég þessu eftir ár muaahaahaaa
M, 12.2.2008 kl. 23:41
Óttaleg sjálfhverfa og hégómagirni er þetta hm!
En það vil ég segja enn og aftur, ragnhildur Sverrisdóttir er ein allrafyndnasta kona Íslands!
Magnús Geir Guðmundsson, 12.2.2008 kl. 23:45
Gvöð - þa eru eftir 7000 og tekur það ekki heilan mánuð héðan í fra ef allir eru að hætta á blogginu?
Edda Agnarsdóttir, 12.2.2008 kl. 23:46
Í Guðanna bænum slakið á aularnir ykkarþað eru uþb 6000 tækifæri til að vinna í milljónalotteríinu. En hvað fæ ég? Ætli Nova verðlauni mig? Hvað eru þeir að selja, kvenmannsundirföt? Nova kommon gefa, gefa.
Hehe, þetta verður skemmtileg niðurtalning. Algjört geimskot.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.2.2008 kl. 23:57
Fletti flett ......
Svanhildur Karlsdóttir, 13.2.2008 kl. 00:25
fletterí flett flett ég er nr: 994432. Soldið í land ennþá en þetta hefst á endanum...
Sigrún Ósk Arnardóttir, 13.2.2008 kl. 00:33
Ok, ég á nú allavega skilið smá knús sko! Ég hamaðist í hálftíma á "reload/refresh" takkanum og er nú að hvíla reload/refresh puttann... Annars ætla ég að reyna allt sem ég get til að verða númer 999,999 - þannig verð ég NÆST millunni og fæ ekki sómasamloku, pylsu með ýmsu en ekki sumu - annars knús á þig og til hamingju með komandi tímamót.
Tiger, 13.2.2008 kl. 01:13
995186........ég spái því að þetta muni gerast í dag og ég hef aldrei rangt fyrir mér ......svona næstum því, eiginlega !!
Sunna Dóra Möller, 13.2.2008 kl. 08:58
Ef ég vinn get ég þá fengið Sóma hamborgara í staðinn fyrir samloku??
Milljón heimsóknir...þú gerir náttla alltaf allt með sama stælnum kona!!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 13.2.2008 kl. 12:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.