Sunnudagur, 10. febrúar 2008
Samkvæmt beiðni og almennri viðkvæðmni..
bloggvina minna, þá skrifa ég nýja færslu hérna svo þessi blóðuga hér fyrir neðan, taki fólk ekki á taugum þegar það kemur blásaklaust inn á síðuna mína, til að lesa um blómarækt, matargerð, leirpottagerð, skotapilsasaum og kryddjurtaræktun.
Ég bið afsökunar á ljótu færslunni en ég varð að skrifa hana. Morð er morð, Ég vildi sýna fram á það með þessu ullabjakki.
Annars er ég í þokkalegu formi bara, miðað við veður og almennt ástand vega á landinu.
Amma-Brynja keypti fyrir mig Stellu MaCartney ilmvatnið, þannig að ég kem til með að anga eins og pabbi hennar á næstunni.
Við Brynja fengum smá sjokk í kvöld. María Greta sem gegnir flottri stöðu hjá Arrogant Cat fyrirtækinu og þegar Brynja hringdi í kvöld og ætlaði að tala við hana, þá var hún búin að skipta um stöðu innan fyrirtækisins og var stödd í Köben á fundi. Halló, láta vita hérna. En gangi þér vel krúsa mín og skamm smá.
Nú þetta var gleðifærslan fyrir nóttina. Á morgun verður haldið áfram með horðbjóðinn.
Djók.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 2987261
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég ætlaði einmitt að athuga hvort að ég gæti fengið aðstoð við leirpottana mína
Linda litla, 10.2.2008 kl. 01:03
Ég keypti einmitt Stellu ilmvatnið af því að samstarfskona mín ilmaði af því eins og dýrðarinnar dúskur alheimsins. Boy oh boy, ég mun aldrei aftur kaupa ilmvatn svona út í bláinn. Ég lykta eins og kæst Heather af því! Oj bara!!
Hugarfluga, 10.2.2008 kl. 01:35
Arrogant Cat hlýtur að vera horkafyllri & því kraftmeiri snjósleði en minn aumi 200 hestafla Artic Cat...
Afsláttareddíngarséns ?
Steingrímur Helgason, 10.2.2008 kl. 01:37
nú drepst ég úr forvitni yfir stöðuskiptingu
Jóna Á. Gísladóttir, 10.2.2008 kl. 01:47
og velferð bloggheimsins er borgið (mér fannst morðpistillinn samt rokka)
halkatla, 10.2.2008 kl. 02:29
Fyrirgefningar á hverju?, erum við ekki að sjá þennan viðbjóð fyrir okkur alla daga í fréttum, myndum, ef við horfum á myndir
má þá ekki líka skrifa um bjóðinn???
Ég sem hélt að allar væru í leirpottunum, var það ekki eitt af námskeiðunum sem Jenný ætlaði að bjóða okkur upp á,
Nei hvaða rugl er í mér, ég gæti nú annars kennt ykkur
harðangur og klaustur það er engin óangan af honum eins og sumu ilmvatni.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 10.2.2008 kl. 09:03
Ég hef alltaf verið veik fyrir ilmvötnum en er hræddari að nota þau núna en þegar ég var yngri! Getur verið að ilmvötnin ilmi öðruvísi þegar konur eru á leið í afturbatapíkuformið?
Ég er búin að eiga tvö glös af Lovely Söru Jessicu Parker, en nú er ég orðin leið á því. Ég get samt ekki notað ilmvötn sem eru þung eða krydduð eða bar þau sem dökkar konur geta notað. Því spyr ég, hvernig er lyktin af McCartney ilminum?
Edda Agnarsdóttir, 10.2.2008 kl. 09:37
Linda mín: Brendu þá, hehemm
Fluva: Svona er misjafnt hvernig ilmvötn fara í mann, ég prófaði bæði hjá Maysu og Helgu út í London og féll fyrir annarei tegundinni. Kallinn minn keypti sér ógeðisflottann rakspíra um daginn en þegar hann fór að nota hann þá ilmaði hann eins og kanilsknúður. Ég var alltaf að knúsa hann, og að drepast úr hungri líka.
Steingrímur: Ræði málið við Maysuna þegar hún nær landi. Hehe
Hallgerður: Hvað meinarðu: Gín við ullabjakkin? Ég skil ekki alveg.
Jóna: Hringja, eða er ertu búin að týna símanum. Lalalala
Milla: Það verður að vera hægt að tala um þessa hluti, horfum á þá í bíómyndum, því ekki skrifa um þá líka.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.2.2008 kl. 09:39
Þessi sem ég fæ er eimitt frekar þung og smá krydduð.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.2.2008 kl. 09:40
hvað er afturbatapíkuform?
Er búið að ryðja botnlanga Jenný Anna Baldursdóttir?
Jóna Á. Gísladóttir, 10.2.2008 kl. 10:13
Jóna, það er leyndó kvenna - ég skal skrifa þér í maili! En það er líka hægt að finna það einhversstaðar haft eftir Halldóri Kiljan Laxnes, han á þetta.
Jenný það var einmitt það sem mér datt í hug, af því við erum svart/hvítar - en heldur þú að hún sé með mismunandi lyktum, er þetta ekki venjulega ein lykt sem þær dísur setja á markaðinn?
Edda Agnarsdóttir, 10.2.2008 kl. 10:44
Jenný, ertu ekki annars á umboðslaunum?
Edda Agnarsdóttir, 10.2.2008 kl. 10:45
Tvær tegundir hjá Stellu, mitt Stella MaCartney og Stella Rose held ég. Nei á eftir að ræða við Stelluna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.2.2008 kl. 11:31
Það er svo gaman að svona gleðilegum færslum og léttum umræðum um ilmvötn. Ég vil einmitt í dag bara lesa eitthvað fallegt og skemmtilegt eftir stormasama helgi innan sem utan dyra !
bkv. Sunna
Sunna Dóra Möller, 10.2.2008 kl. 13:57
Ég er nú ekki mikið inni í leirpottagerð, blómarækt og fleiru slíku - svo ég segi bara pazz hérna. Ég er þó vel að mér í kanilsnúðum og bakaði síðast kanilsnúða á bolludaginn og líkt og bóndi þinn angaði ég allan bolludaginn eins og kanilsnúður. Ég myndi þó seint kaupa kanilsnúðalykt til að úða á mig.
En já, lykt sem kallast yndislegt ilmvatn á einni manneskju gæti kallast hálfgerð skítalykt á næstu manneskju. Okkar eigin lykt blandast misjafnlega saman við ilmvötn og rakspíra svo þó maður finni góða lykt af einhverjum gæti sama lykt verið óbærileg sé hún borin á aðra manneskju.
Tiger, 10.2.2008 kl. 14:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.