Laugardagur, 9. febrúar 2008
Lyktin verður verri og verri
Hversu lengi á þessi farsi með fyrrverandi borgarstjóra, Vilhjálmi, í aðalhlutverki að ganga óáreittur, með nýjum fullyrðingum eða beinum ósannindum, fremstum í flokki.
Vilhjálmur hefði aldrei skrifað undir án umboðs og það var borgarlögmaður sem tjáði honum að hann hefði það.
Kristbjörg Stephensen, borgarlögmaður, mun ekki hafa verið sá borgarlögmaður, sem Villi átti við.
Villi fékk álit fyrrvernadi borgarlögmanns, Hjörleifs Kvaran á málinu, en sá ágæti maður er nú forstjóri Orkuveitunnar.
Að tala um spillingu.
Gott fólk, nú er að fara og fá kauphækkun hjá fyrrverandi yfirmanni í gömlunni vinnunni og önnur fríðindi sem munu þá gilda á nýja vinnustaðnum. Þetta hlýtur að svínvrirka.
Nú æli ég.
Ætlar maðurinn virkilega ekki að segja af sér?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Nebb ekkert útlit fyrir afsögn......en einhvernveginn kemur mér það ekki á óvart, hvenær hefur íslenskur pólitíkus tekið ábyrgð á gjörðum sínum, og við almennir borgarar höfum ekkert um málið að segja, því þarf hins vegar að breyta....þetta fólk á jú að heita í vinnu fyrir okkur.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 9.2.2008 kl. 17:07
Tjah.... mér detta nú í hug, í sambandi við íslenska pólitíkusa sem sagt hafa af sér, Albert Guðmundsson og Guðmundur Árni Stefánsson?
Er það ekki rétt hjá mér?
Hitt skil ég alls ekki hvernig Vilhjálmi dettur í hug að honum sé stætt á að halda þessu áfram!!!
Hrönn Sigurðardóttir, 9.2.2008 kl. 17:15
Róleg gæskan. Hann fer einn góðviðrisdaginn, annað hvort með hausinn á eða af.
Fann smá fnyk um daginn, en er fullur af kvefi núna, ekki að marka.
Þröstur Unnar, 9.2.2008 kl. 17:18
Það er eins gott að við fjölskildir (les. margskildir) menn séum með okkar ex á hreinu.
Stinkurinn úr Reykjavík er að verða eins og á dögum fiskifnyksins frá Kletti, nema ég sé engann stromp. Maður verður límdur við Spaugstofuna í kvöld og Silfrið á morgun. Hér er verið að sýna Fló á skinni og allir gráta af hlátri. Heitir þetta Hló á skinni þarna í Reykjavíkinni?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 17:20
Jóhanna sagði af sér á sínum tíma þegar hún var ráðherra hér á árum áður.
Sigga (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 17:23
Ja Hrönn ætli Vilhjálmi detti það ekki í hug vegna þess að hann er ekki í neinu sambandi við "fólkið" og hefur það ekki með inn í jöfnunni. Við erum í henni á kjördag og búið. Og ég er orðin svo reið yfir þessu fáránlega sjónarspili.
Hrafnhildur: Margt af þessi fólki er ekki að skenkja því þanka að það sé í finnu fyrir okkur, hin almenna mann. Enda þurfa þeir sess ekki, hinn almenni maður hefur gullfiskaminni í pólitík.
Sjáið Árna Johnsen, dómarinn var varla búinn að segja sekur, áður en hann var valinn af sjálfstæðismönnum til framboð til Alþingis. Jú hann náði að vísu að redda rúmum á Kvíabryggju.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.2.2008 kl. 17:23
Þetta er spurning um samvisku manna eins og Vilhjálms og Árna þótt hann sé búin að taka út refsingu !
Breytir maður ekki bara um lífsstíl?
Edda Agnarsdóttir, 9.2.2008 kl. 17:54
Var ekki Þórólfur Árnason látinn fjúka? Vegna þess sem hann gerði á öðrum vinnustað?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 19:11
It stinks, I'm tellin'ya! Kallinn verður að fara. Það er ekkert annað í boði!
Hugarfluga, 9.2.2008 kl. 20:12
Þú bloggar enn
María Kristjánsdóttir, 9.2.2008 kl. 20:43
Nef mitt er enn mjög bólgið - grimmilega þrútið og rautt - en ekki að kvefi heldur einmitt þessari ljótu lykt. Hreint (óhreint) ótúlegt ef þessi minnislausi lygalaupur (afsakið orðbragðið) fær að halda áfram á sömu braut. Braut stráðri minnisleysi eftir þörfum, lygum eða ósannsögli eftir þörfum - hvað næst?
Og hreint út ótrúlegt að engin af borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins skuli láta ná í sig - loka bara símanum eða svara ekki. Bíddu, halló - eru þeir ekki í vinnu hjá okkur? Er þeim ekki skylt að svara þegar launagreiðandinn reynir að ná í þá? Skítalykt af þessu og ætla ég að vona að við þurfum ekki að standa í þessari hringavitleysu mikið lengur. Burt með Villa og hans kaunalið úr borgarstjórn.
Jenný mín, ég fer að fjárfesta í nýrri og stærri *ælfötu* handa þér því það er svo margt sem hægt er að æla yfir um þessar mundir. Kannski þú ættir í leiðinni að fara í góða úlpu vegna þess að maður getur kannski klætt af sér þessa veðrapólitík, þetta fárviðri.
Tiger, 9.2.2008 kl. 20:50
Villi er að verða eins og Árni Jónsen fastur í lýginni.
Guðjón H Finnbogason, 9.2.2008 kl. 20:51
Það er enn fnykur það er engin spurning, færslan er flott hjá þér, mér er óglatt og æli líka. Í apríl var það bruna.....nú ýlda hann má ekki fá að semja um lækjartorg, manni sem öllu gleymir í græðgikasti. óhæfur
Fríða Eyland, 9.2.2008 kl. 20:53
Villi verður horfinn eftir helgi, ekki spurning, maðurinn er míglekur og hrikalega óheiðarlegur að því að mér virðist á viðtölum við hann og ræðum síðustu mánuði. Fílan á eftir að breytast í ilm af rauðum rósum.
Ásdís Sigurðardóttir, 9.2.2008 kl. 20:56
Hallgerður, auðvitað á fólk að byrja með hreint borð eftir að hafa tekið út sína refsingu. Ég (og ansi margir fleiri) sáu bara aldrei neina iðrun eða yfirbót hjá Árna, þannig að ég get ekki með nokkru móti skilið hvernig fólk gat hugsað sér að kjósa hann aftur til embættis.
Mér er ekki illa við Árna Johnsen, hann á til mjög marga góða hluti, en ég vildi óska að hann sneri sinni miklu vinnuorku annað en að stjórna landinu.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 10.2.2008 kl. 11:13
Hildigunnur: Ég er þér innilega sammála. Enda tók ég Árna sem dæmi sem var snöggur inn aftur eftir sitt brot. Auðvitað er hann búinn að sitja af sér sína refsingu og það er búið mál. En eins og þú segir Hildigunnur, þá vildi ég gjarnan sjá hann í öðrum verkum því þetta er duglegur karl.
Hallgerður: Eg er ekki vammlaus kona, alls ekki, en ég með með málfrelsi og þetta með Árna átti við í umræðunni.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.2.2008 kl. 11:34
María: Var ég búin að lofa/hóta því að hætta. Úff, það er þá heldur betur dottið úr gildi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.2.2008 kl. 11:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.