Laugardagur, 9. febrúar 2008
Ég vaknaði fyrir allar aldir - ég legg ekki mikið meira á ykkur...
..en ég fór á gamlar slóðir, Kr-heimilið, þar sem ég var nánast daglegur gestur i fleiri ár, vegna þess að Maysa og Sara voru í stífri fimleikaþjálfun.
Nú er hún Jenný Una Eriksdótir komin í íþróttaskóla. Fyrir þriggja ára börn. Alls kyns leikir og þrautir sem börnunum finnst rosa skemmtilegt að taka þátt í.
Jenný Una er virkur þátttakandi, í sumu, sumt finnst henni baddnalegt. Hún ætlar að fara í fLimleika og allt í íþróttaskólanum sem hefur tengingu í flimleikana elskar hún, eins og að dingla í hringjum, fara kollhnísa, ganga á jafnvægisslá, finnst henni skemmtilegast. En hún tekur þátt í hinu auðvitað líka, hún er svo vel upp alin. En það kemur á hana smá þreytusvipur, eins og t.d. í blöðruleiknum, alveg: við erum nú engin beibí hérna.
En ég hafði óskaplega gaman að þessum litlu krúttum, leikgleðinni, einbeitninni og félagsandanum, þó ég hafi alltaf haldið að hann væri nú ekki svo mikið mótaður á þessum aldri. En þau tóku svo sannarlega tillit.
Á leiðinni heim í bílnum sagði Jenný: Amma, þú kom koma með í þróttakskólann minn alltaf! Og það veit ég að er rausnarlega boðið. Ég var mjög upp með mér og var nærri búin að tárast þarna í framsætinu. Krúttkast.
Smá sýnishorn af æfingum.
Efri myndin er af Unu og Söru KAMBAN ásamt mínum íþróttaálfi.
Og hér eru teknar alvarlegar armbeygjur fyrir komandi flimleikaþátttöku.
Later!
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Íþróttir, Lífstíll, Spil og leikir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
mitt blíðublóm er líka í íþróttum. Yndislegar mannverur ömmubörnin okkar.knús inn í góðan dag
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 12:28
Þetta er krúttalegt.
Edda Agnarsdóttir, 9.2.2008 kl. 12:30
this is live.......ef maður gleðst ekki yfir þessu.....þá er manni ekki bjargandi...
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 9.2.2008 kl. 12:58
yndislegt
Svanhildur Karlsdóttir, 9.2.2008 kl. 13:03
Litla krúttið, náttlega ómögulegt að standa í einhverju smábarnalegu stússi sem helst myndi henta Hrafni Óla....amma hlýtur að sjá það hehe
Ragnheiður , 9.2.2008 kl. 13:07
Dásamlega krúttlegt að sjá þessi kríli. Ég sendi Ninnu mína í svona skóla þegar hún var 3-4 ára. Þetta var heilt ævintýraland sem sett var upp fyrir þau á gólfinu og þvílíkt fín þjálfun í leiðinni.
Smjúts
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 14:20
Hugsaðu þér Jenný hvað þú ert lánsöm. Þú komst undan því að "gleyma/missa" af þessu. Örugglega ekki í fyrsta sinn sem þú upplifir eitthvað sem gamli harðstjórinn þinn sá um að þú fengir ekki að njóta - og örugglega ekki í síðasta sinn heldur!
Svona stundir eru gulls ígildi og við megum vera þakklát fyrir að geta notið þeirra með börnunum. Börnin gefa okkur svo mikið ef við erum tilbúin í að "vera með" og njóta með þeim allra þeirra æfintýra sem þau upplifa á hverjum degi.
Börnin þurfa á okkur að halda - og við þurfum á þeim að halda. Það sem þau gefa okkur er þess virði að vera þátttakandi í. Þú ert heppin Jenný - þú ert rík hvað þína afkomendur varðar - yndisleg.
Tiger, 9.2.2008 kl. 14:55
"Amma, þú kom koma með í þróttakskólann minn alltaf!"
Þvílíka rúsínurófan Mig er sko farið að hlakka til að verða amma. Ég sver það .
Guðrún B. (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 16:53
Ohhh hvað maður er ógisslega fínn í íþróttaskólanum. Allt útpælt. hehe.
Jóna Á. Gísladóttir, 9.2.2008 kl. 21:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.