Miðvikudagur, 6. febrúar 2008
Brennvín að drepa fólk?
Ég heyri oft sagt um illa farna alka að þeir séu á drepa sig á brennivíni.
Það hefur örugglega verið sagt um mig þegar ég leit ekki upp úr mínum áfengisglösum nema til að anda af og til. Fólk hefur sagt sín á milli, mjög áhyggjufullt, þessi drykkja er að ganga af henni dauðri, hreinlega að drepa hana. Og það var alveg rétt, ég var heppin.
En í Íran hafa þessir frasar sömu merkingu að hluta. Þar drepur fólk sig á áfengisdrykkju. Að vísu er böðull inni í myndinni, fjöldi áhorfanda og þessi maður varð uppvís að áfengisdrykkju sinnum fjórir.
Hann verður hengdur.
Þetta er auðvitað örlítið fréttabrot frá landi sem virðir mannslíf ekki nokkurs.
Í gær var frétt um að yfir100.000 þúsund börn væru í fangelsum í Bandaríkjunum, allt niður í 9 ára gömul. Flest í morðglaða ríkinu Texas.
Ég sé ekki stóran mun á villimennskunni í þessum tveimur löndum.
Hvar eru öll þessi mannréttindasamtök? Er ekki allt löðrandi i mannréttindasamtökum í Bandaríkjunum? Þau mættu fara að taka til í eigin garði, þessir hræsnar, áður en aðrar vestrænar þjóðir fá nóg, spýta í lófana og fara inn í þessi lönd, þ.e. Íran og USA, sem eru að fremja glæpi gegn mannkyninu án þess að nokkur hreyfi legg eða lið.
ARG
Dauðarefsing fyrir að drekka áfengi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 2987276
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Að vera edrú er bara gott.
Guðjón H Finnbogason, 6.2.2008 kl. 19:02
Ég er nú kannski ekki mjög stjórnmálalega sinnaður hvað heiminn varðar en samt getur manni oft blöskrað harðræðið sem viðgengst víða um veröld. Víða er líkt og fornöld ríki, fólk tekið af lífi fyrir hin minnstu og sakleysislegustu "brot" sem annars staðar kallast ekki brot heldur mannleg mistök eða siðlaus hegðun - eins bara fyrir að vera fæddur inn í rangan heim á röngum stað.
Sárast er af öllu að geta svo lítið gert, eiginlega ekkert. Fáir úti í hinum stóra heimi hlusta þegar lítil óþekkt eyja í ballarhafi lætur í sér heyra, því miður. Líklega má maður oft á tíðum vera þakklátur fyrir að vera borinn í heiminn hér á klakanum.
Tiger, 6.2.2008 kl. 19:23
Vá týpiskur feministi notar öll tækifæri til að taka athyglini af múslimum og tala um illu bandaríkjinn og að þeir séu engu skárri.
Alexander Kristófer Gústafsson, 6.2.2008 kl. 19:32
Það er víða pottur brotinn.....
Jónína Dúadóttir, 6.2.2008 kl. 19:35
Eitthvað hefur nú bloggið farið öfugt í suma. Bandaríkjamenn eru ekki að gera hluti sem eru til eftirbreytni þar er ég sammála þér. Kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 6.2.2008 kl. 19:48
Einhvern tímann átti ég í smá erfiðleikum að fara ekki yfir strikið í neyslu. Long time ago... ef ég á að jarðast: ekki jarða mig... ekki brenna...ekki stoppa upp... setja mig í alkahól? jájá
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 20:13
Fullur: Fyrirgefðu, en ég á þetta til, get t.d. ekki talað um Ísafjörð öðruvísi en að minnast á Reykjavíkurflugvöll.. Get a live. Er ekki eitthvað gærnakortshappdrætti alltaf í gangi hjá þeim í USA, taktu þátt, maður vinnur ekki ef maður á ekki miða.
Hörður: Góður!! Og takk fyrir innleggið.
Guðjón: Bráðbest að vera allsgáður og fínn ef maður höndlar það ekki, en að vera hengdur fyrir að fá sér í glas finnst mér nú tæpast sami hluturinn.
Tigercooper: Öll höfum við áhrif ef við látum okkur varða. Má ég minna á samtakamáttinn hérna?
Ásdís: Það er sama hvort Orabaunirnar eru í gulum eða grænum dósum, Orabaunir eru það og þess vegna skiptir auðvitað engu máli hvaða land fremur glæpinn. Orabaunir í báðum tilvikum, þ.e. undir sömu sök seldir.
Gísli: Ok þá er það á hreinu, eg skal sjá til þess að þú veðrir látinn í formalín, hm.. ég meina alkóhóll, ég man allavega að það er annað hvort
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.2.2008 kl. 21:11
Alexander: Long time no see. Þú ert alltaf eins og gömul plata. Skemmtileg fólk sem bretist aldrei.
Jónína: Sammála.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.2.2008 kl. 21:13
Mikið ofsalega búum við í þessum heimi við mismunandi aðstæður! Þetta er skýrt dæmi um það! Mér finnst þetta sorglegt!´
Sunna Dóra Möller, 6.2.2008 kl. 21:28
Mér finnst frekar relevant að tala um þessi tvö lönd á sama tíma. Þau eru bæði dæmi um ríki hverra forsetar ganga um og dæma "hina" á sama tíma og sambærilegir hlutir eiga sér stað í þeirra eigin landi.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 21:30
Hvernig stendur á þessari viðkvæmni sumra gagnvart USA?
Fullur: hommi var ekki fyrir löngu drepinn á hryllilegan hátt og pyntaður, fyrir það eitt að vera hommi , er það ekki einsdæmi þar í landi. Þar klofar fólk yfir heimilislausa á leið sinni á fjáröflunarsamkundur . Þar ganga líffæri kaupum og sölum , líffæri öreiga fólks úr 3. heiminum. Nenni ekki að telja upp fleira. Fyrirmyndarríki er það ekki? Jimmy Swaggart sjónvarpspredikarinn góðkunni (SURE) boðaði að foreldrar samkynheigðra og fíkla ættu að lofa drottinn ef börnin þeirra myndu deyja. Svo var hann gómaður með hreðjakonfektið í munni vændiskonu. Hallelúja ekki satt? Hræsni á hræsni ofan. Er svona hegðun eitthvað betri en Írans Íslam kokteillinn?
Er sammála Jenný með spurninguna mannréttindasamtökin.
Get bara ekki skilið þessa afneitun á USA. Það er eins og trúarbrögð. Og hvar kemur feminismi inn í þetta blogg hjá Jenný. Ef það er að lýsa feminisma, þá er ég femínisti
Einar Örn Einarsson, 6.2.2008 kl. 22:19
Var hann drepinn af ríkisstjórnini EInar ÖRn?
Alexander Kristófer Gústafsson, 6.2.2008 kl. 22:40
Hann var drepinn í krafti trúarofstækis . USA er vagga slíkra safnaða, og sjálfur Georg doubleV Bush er dyggur stuðningsmaður öfgasinnaðra safnaða. Ekki kom stuna né hósti frá hvíta húsinu þegar drengurinn var drepinn. Hins vegar lýstu nokkrir trúarleiðtogar yfir skilningi með morðingjunum, kónar sem Bush mærir.
Einhverjir söfnuðir voru með mótmæli við minningarathöfn um Ledger heitinn, sem LÉK homma í Broeback mountain.
Ekki heyrðist heldur mikið frá öðrum stjórnvöldum þegar tveir 16 ára piltar voru hengdir í Teheran fyrir 2 árum, fyrir meint samkynhneigt athæfi.
Sé ekki muninn á K.. og P...
Einar Örn Einarsson, 6.2.2008 kl. 22:55
Fólk klofar yfir heimilislausa til að komast á fjáröflunarsamkomur segir í athugasemd hjá Einari Erni. Þetta gæti verið á íslandi.Þegar ekki er einu sinni hæga að hlú að þeim sem eru veikir og heimilislausir hér,af hverju ættum við að gagnrýna aðrar þjóðir fyrir svipað. MANNRÉTTINDABROTIN ERU LÍKA HÉR.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 09:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.