Fimmtudagur, 31. janúar 2008
Búhú fargings færsla með dassi af símaskráarvanda og Britneyjaráhyggjum
Mé er kalt, en ykkur? Finnst ykkur það merkilegt að það skuli frjósa á manni þessa dagana? Ég er svona að pæla í því hvort þetta sé einstök upplifun hjá mér.
Ég er í tvennum bolum, einni ullarpeysu og eiturgrænu flísteppi en nötra eins og hrísla í óveðri. Ég sem er svo kuldaþolin. Ég hlýt að vera veik, enda á leiðinni til læknis þar sem önnur löppin á mér hefur tekið vaxtakipp á þvervegin (heitir bjúgur held ég) og nú fer ég í að láta dopplerinn (læknaritarinn, svo fagleg í tali) segja mér hvað er að. Kannski fer ég á spítala. Ég dramatísk, nei, nei.
Jólaskrautið er enn inni í litla herbergi, só? Eruð þið að segja að ég sé löt?
Þurfti að rífast heillengi við manninn hjá símaskránni, sem var eitthvað ósáttur við mitt nýja starfsheiti sem er fjöl-miðill. En ég hafði það í gegn.
Ég er á vatnskúr, drekk tvö glös og þau stór í hvert skipti sem ég geng fram já vaskinum, og ég get trúað ykkur fyrir því að það geri ég á fimm mínútna fresti, flatt.
Ég vorkenni Britneyju alveg rosalega, grínlaust. Eins og ég vorkenni öllum alkahólistum sem eru nánast í dauðateygjunum og fá ekkert við sig ráðið. Mér finnst svo ljótt að sjá hvernig pressan gerir sér mat úr þessari ungu konu og tekur myndir af niðurlægingu hennar í gríð og erg. Það eru margir í svipuðum aðstæðum en bara ekki fyrir framan á augunum á heiminum. Hún gæti verið dóttir mín þessi elska. Mig langar að knúsa hana.
Jenný Una er ekki binkona mín, af því ég náði ekki í hana á leiksólann í gær en það gerði amma hennar Söru Kamban, hins vegar (þið munið, fullt nafn hjá Jennýju). En hún er búin að fyrirgefa mér að hafa ekki mætt (hafði ekki hugmynd um að hún ætlaðist til þess) og kemur með Lillemann og mömmu í heimsókn til hennar ömmu eftir leikskóla mín.
Geir segir að allir umsækjendur hafi verið hæfir. Geta þá þessir hæfu menn ekki bara skipt með sér djobbinu. Allir að skiptast á eins og Jenný segir. Hvað er vandamálið? Sjálfstæðisflokkurinn er VANDRÆÐALEGUR í þessu klúðri og það gleður mitt heita kommahjarta.
Annars er ég farin að laga mér te. Þetta er búhú færsla fyrir ykkur ódámarnir ykkar svo þið hafið eitthvað að lesa þangað til að ég kem sterk inn eftir læknisheimsóknina, þe. ef ég blogga þá ekki af gjörgæslunni í dauðateygjunum.
Ítmímítmíæmdæing!
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 11:31 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 11
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 2987161
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
kvitt kvitt og kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 31.1.2008 kl. 11:40
Tvennt sem grípur athyglina, það er hin samíslenska upparpeysa með eiturgrænu flísteppi (nákvmælega sú blanda sem er í sófanum hjá mér) og samúð þín með Britney. Er nefilega búin að standa mig að því að hafa innilega samúð með þessari ráðvilltu stelpu sem þarf að komast í almennilega meðferð. Hef yfirleitt engan sérstakan áhuga á lífi fræga og fína fólksins (þrátt fyrir blaðamannauppeldi á Vikunni meðan þar var dálkur sem héf MUF - Mest um fólk), en einstaka sálum fylgist ég með.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 31.1.2008 kl. 11:46
Úff, þessi voðalega upparpeysa á að vera ullarpeysa! aðrar innsláttarvillur skýra sig betur.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 31.1.2008 kl. 11:47
Búin að vorkenna Britney Spears lengi. Stelpugreyið. Vona að það sé ekkert alvarlegt að þér Jenný mín, og það er ekki gott að hafa bjúg, en hárrétt viðbrögð að drekka mikið af vatni. Gæti verið eftir flugið, ef leiðslurnar í þér eru langar
Og ég vona að þér hlýni fljótt og vel, hvernig er þetta með ykkur konur mínar eruð þið ekki í kyntum húsum á íslenska vísu ?
Þegar ég var aupair í Glasgow miðbæ, þá var húsið kynnt upp með örnum í hverju herbergi niðri ekki í svefnherbergjunum. Og enginn einangrun, maður far köflóttur þegar maður fór að sofa rauður að framan af hitanum frá arninum og svo hvítur af kulda að aftan, sængurfötin voru blaut af raka, svo maður klæddi sig í ullarpeysu og ullarsokka áður en maður lagði í að leggjast í rakan kaldan beddan.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.1.2008 kl. 12:09
Hlýjar kveðjur....mér er líka kalt...fór að skúra þá hitnaði mér, mæli samt ekki með því, þá er maður eitthvað of duglegur!
Gangi þér vel hjá lækni og ég vona að þú þurfir ekki að fara á gjörgæslu, alltaf betra að vera heima að blogga og lesa blogg !
Sunna Dóra Möller, 31.1.2008 kl. 13:47
Ég er ekki hissa á að þér sé kalt, það er mér líka. Nú er frostið hér í Reykjavík -9° og vindur norðlægur, 10 m/sek. Samkvæmt töflu sem minn ágæti bloggvinur og veðurpælari Emil Hannes benti mér á hér reiknast mér til að vindurinn geri það að verkum að frostið er um -20°.
Lái okkur hver sem er að skjálfa úr kulda!
Lára Hanna Einarsdóttir, 31.1.2008 kl. 14:51
Æi ljúfust, er þér kalt? Er ekki bara spurning um að lúffa, láta í minni pokann og koma sér í úlpuskrattann.. eða bara beint í faðminn minn sem er heitur og rómantískur alls ekki illa meint sko! Af tvennu illi væri kannski bara best að "turn up the heat" og eyða meiru af heitu vatni.
Passa sig á að drekka ekki of mikið af vatni, held að ég hafi lesið það fyrir ekki svo mikið löngu síðan að einhver hafi drukkið yfir sig af vatni og látist. Hollt í hófi segja mér fróðleiksgóðir menn..
Britney þekki ég lítið til, kannast þó við tátuna og finn auðvitað til með henni eins og öllum sem eru á einhvern hátt undir. Alltaf hræðilegt þegar einhver lætur í minni pokann fyrir frægðinni. Frægðin getur verið góð en hún getur líka verið mikill óvinur.
Vonandi gekk vel hjá doksa, finn líka til með þér sykurpúði og vona að you´ll be fine - heilsan til þín gæskan.
Kv: Einn af ódámunum þínum i guess.
Tiger, 1.2.2008 kl. 19:58
dÍSES KRÆST VIÐ ERUMAÐ RÆÐA ÞETTA
?????
Dísa (IP-tala skráð) 2.2.2008 kl. 00:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.