Miđvikudagur, 30. janúar 2008
Hiđ svarta blćti Jennýjar Önnu
Ég á viđ vandamál ađ stríđa. Bara eitt sko. Jerćt.
Ég er fatasjúk, en vandamáliđ er ekki ţađ, fatasýki er afskaplega skemmtilegt tómstundagaman, svona nćstum ţví jafn skemmtilegt og ađ blogga.
Vandamáliđ er hinsvegar ásćkni mín í svartan fatnađ. Svart, svart, svart. Ef ţađ leynist bara eins og ein lítil rós eđa tvćr köflur á flík ţá er hún út.
En í London átti ađ gera bragarbót á hinum svarta fataskáp. Vilji einbeittur.
Ég óđ um verslanir borgarinnar og gúffađi í körfur og kistla. Frumburđur dró mig međ valdi ađ bláum, rauđum, gulum,grćnum, röndóttum, doppóttum og köflóttum fatarekkum. Hm.. já, sagđi ég, of ćpandi, fitandi, styttandi, lengjandi og svo dróst ég eins og segull ađ hinum svörtu rekkum međ örlitlu stoppi viđ ţá gráu, ţar sem keypt voru nokkur ćtem.
Niđurstađa: Fullur fataskápur af kjólum, peysum, og öđru slíku, ásamt skóm, í svörtu.
Ég ţarf ađ nota vasaljós ţegar ég leita mér ađ klćđum á morgnanna.
Heiđar snyrtir myndi segja ađ ég vćri ađ loka orkuna mína inni, en ég segi ađ ég sé ađ halda orku annarra úti.
Getur einhver gefiđ mér skýringu á ţessari ást á svörtum fatnađi?
Ţetta hlýtur ađ vera sálrćnt.
Er ţetta löngun til ađ verđa ekkja, stunda jarđafarir, sjást ekki, eđa bara líta út fyrir ađ vera virđuleg?
Einhver?
Ţekkiđ ţiđ einhvern sem á svarta sumarkjóla? Já ţiđ ţekkiđ mig!
Ţekkiđ ţiđ marga sem hafa gift sig í svörtu? Já ég er ein af ţeim.
Hjálp!!!!!!!!!!!
Úje Blakkisbjútífúll.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Viđskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 2987261
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég ţekki ţetta ansi vel, enda á ég líka fullan fataskáp af svörtu, geng bara í svörtu eins og ég sé stöđugt syrgjandi ! Skýringu hef ég ekki en ég dregst ađ svörtu rekkunum líka í búđunum og ţađ breytist ekki!
Blakk er sannarlega bjútifúl og kannski pínu mystískt líka !
Sunna Dóra Möller, 30.1.2008 kl. 11:57
getur ţađ veriđ hrćđslan viđ allar rósirnar, kaflanna og önnur munstur sem voru í fatnađi mömmu, ömmu og langömmu?
Allavega sýnist mér okkar kynslóđ stefna hrađbyri í svörtu grátkonurnar á spáni.
Edda Agnarsdóttir, 30.1.2008 kl. 12:00
Ég er svona líka, ţó ég eigi alveg samt flíkur í öđrum litum, en ţađ eru yfirleitt hlutir sem ég kaupi ţegar ég er í "ţetta-gengur-ekki-signý-ţú-verđur-ađ-kaupa-allavega-eina-flík-í-öđrum-lit" mode
En ţá ţarf ég líka alveg ađ fara úr karakter og ljúga ađ sjálfri mér ađ ţessi eđa hin flíkin, eins fáránleg á litin og hún er, fari mér í alvörunni vel. Mín verstu kaup á fötum hafa veriđ ţegar ég hef keypt eitthvađ í "björtum sumarlegum litum", alveg óţolandi ađ láta plata sig svona
Svart er bjútífúl! Ég t.d kaupi mér aldrei annađ en svarta bíla, ţađ er bara RUGL ađ eiga bíla í öđrum litum... eđa ţannig
Signý, 30.1.2008 kl. 12:05
Lyrics for: Black Is Black Black is black
I want my baby back
It's gray, it's gray
Since she went away, Ooh-Ooh
What can I do
'Cause I-I-I-I-I'm feelin' blue
If I had my way
She'd be back today
But she don't intend
To see me again, Ooh-Ooh
What can I do
'Cause I-I-I-I-I'm feelin' blue
I can't choose
It's too much to lose
My love's too strong
Wow! Maybe if she
would come back to me
Then it can't go wrong
Bad is bad
That I feel so sad
It's time, it's time
That I found peace of mind, Ooh-Ooh
What can I do
'Cause I-I-I-I-I'm feelin' blue
I can't choose
It's too much to lose
My love's too strong
Wow! Maybe if she
would come back to me
Then it can't go wrong
Black is black
I want my baby back
It's gray, it's gray
Since she went away, Ooh-Ooh
What can I do
'Cause I-I-I-I-I'm feelin' blue
'Cause I-I-I-I-I'm feelin' blue
kv gb
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 30.1.2008 kl. 12:08
Á viđ sama vandamál svo ég get lítiđ útskýrt ţetta. Slćđast inn gráar og brúnar flíkur + gallabuxurnar Svart er bara klassískt og flott.
M, 30.1.2008 kl. 12:17
Svart er smart segi ég nú bara..en oh my god hvađ íslenskar konur eru einsleitar í tísku og straumum...Ţćr eru bara nćstum allar alveg eins. Sú sem er smart er jafnsmart og allar hinar ţúsundirnar og einhverra hluta vegna er ţađ bara ekkert smart. Get my point???
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 30.1.2008 kl. 12:19
Ég gifti mig í svörtu 1977, ţađ hneykslađi marga, geng mikiđ í svörtu, held ţađ sé til ađ vera ekki áberandi
Svanhildur Karlsdóttir, 30.1.2008 kl. 12:21
Sumir hafa bara einfaldan smekk. Svart er líka ágćtis litur, ţó ég vildi ekki vera eingöngu í svörtu, ţá líđur mér ágćtlega í ţeim lit. En auđvitađ getur vel veriđ ađ eitthvađ í ţér velji ţennan lit um stundarsakir.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.1.2008 kl. 13:01
Ef ţú fćrir í litgreiningu vćrirđu ţá ekki bara síđbúinn vetur?
Hrönn Sigurđardóttir, 30.1.2008 kl. 13:13
Megniđ af mínum fötum eru svört, eđa međ svörtu ívafi. Bara klassískt held ég.
Bjarndís Helena Mitchell, 30.1.2008 kl. 13:31
Svart svínvirkar, ţannig er ţađ bara.
Lára Hanna Einarsdóttir, 30.1.2008 kl. 14:06
Eđa eins og Johnny Cash orđađi ţađ svo fagurlega:
Well, you wonder why I always dress in black,
Why you never see bright colors on my back,
And why does my appearance seem to have a somber tone.
Well, there's a reason for the things that I have on.
I wear the black for the poor and the beaten down,
Livin' in the hopeless, hungry side of town,
I wear it for the prisoner who has long paid for his crime,
But is there because he's a victim of the times.
I wear the black for those who never read,
Or listened to the words that Jesus said,
About the road to happiness through love and charity,
Why, you'd think He's talking straight to you and me.
Well, we're doin' mighty fine, I do suppose,
In our streak of lightnin' cars and fancy clothes,
But just so we're reminded of the ones who are held back,
Up front there ought 'a be a Man In Black.
I wear it for the sick and lonely old,
For the reckless ones whose bad trip left them cold,
I wear the black in mournin' for the lives that could have been,
Each week we lose a hundred fine young men.
And, I wear it for the thousands who have died,
Believen' that the Lord was on their side,
I wear it for another hundred thousand who have died,
Believen' that we all were on their side.
Well, there's things that never will be right I know,
And things need changin' everywhere you go,
But 'til we start to make a move to make a few things right,
You'll never see me wear a suit of white.
Ah, I'd love to wear a rainbow every day,
And tell the world that everything's OK,
But I'll try to carry off a little darkness on my back,
'Till things are brighter, I'm the Man In Black
Kannski eitthvađ sem ţiđ Johnny heitinn eigiđ sameiginlegt?
Markús frá Djúpalćk, 30.1.2008 kl. 14:43
SD: Eins gott ađ ţú venjist ţeim svarta, verđandi prestur og allt. Eru ţeir ekki alltaf svo blakk, eđa eru ţađ nunnurnar?
Edda:Gćti veriđ rétt en svart er klassi, međ pínu litlu af einföldum skartgripum. Less is more.
Signý: Hef eimitt stađiđ fyrir svona tískuhamförum t.d. á vorin og logiđ inn á sjálfa mig einhverja sumarliti. Enda undantekningarlaust hjá hernum.
Gísli: Takk fyrir ţetta. Guđ hjálpi nágrönnum mínum ţegar ég hef upp raust mína.
M: Tek líka undantekningu á gallabuxurnar og einstaka gráan jakka.
Svanhildur: Hahahaha, ţú hefur veriđ áberadi í svörtum brúđar áriđ 1977
Hrönnsla: Er búin ađ fara í litgreiningu er bćđi síđ- og snemmbúinn vetur. Á háum hćlum viđ hvert tćkifćri.
Ásthildur: Ţetta hefur alltaf veriđ svona međ örfráum undantekninguml. Sem sagt komiđ til ađ vera.
Bjarndís og Lára Hanna: I know you girls. Á samt einn rosa klassa kjól svartan međ einhverju hvítu fugladriti á - nota hann ekki
Markús: Takk fyrir texta en viđ Jhonny Cash eigum fleira sameiginlegt og ţađ er ađ elska ađ syngja lagiđ " title="my own persona jesus">my own personal jesus
Dúa: Asni
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.1.2008 kl. 15:29
Hallgeđur: Sammála en viđ skreytum okkur látlaust steingeiturnar og erum ţess vegna flottastar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.1.2008 kl. 15:40
Tengist ţetta ekki myndskreytingunni? Ţú ert vođa svag fyrir nornum, hefur mér sýnst. Langar ţig ađ vera norn? ERTU norn??
Ragnhildur Sverrisdóttir, 30.1.2008 kl. 15:54
Svart er flott. Er líka steingeit og var litgreindur einhversstađar milli jóla og nýárs, enda er mér nánast alveg sama hverju ég klćđist, svo lengi sem mér verur ekki kalt.
Halldór Egill Guđnason, 30.1.2008 kl. 15:54
Ragnhildur: Ég er sko alvöru norn muhahahaha
Halldór: Minna mál hjá strákum.
Katrín: Hvađ er nú ţetta ađ vera dissa íslenskar konur og segja ađ ţćr séu einsleitar. Ertu útlendingur? Ertu ţú ţá ekki einsleit? Ég hef sko stíl, svartan háklassa stíl. HEHE
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.1.2008 kl. 15:58
Vitiđ ţiđ hvađ... ég las eđa heyrđi ţađ einhvern tíman ađ ţeir sem velja sér fatnađ í svörtu - og ţá meina ég allt svart - ţá eiga ţeir viđ ákveđiđ ţunglyndi ađ stríđa.
Svartur litur er ţunglyndur litur finnst mér - eiginlega ekki einu sinni litur hvađ ţá meira, heldur bara svona eitthvađ ... eitthvađ ekkert - bara svart.
Ég vel mér oft svarta boli til ađ vera í vegna ţess ađ ég er mjög dökkur yfirlitum, svona eins og grískt gođ en svartir bolir fara mér t.d. mjög vel. Samt á ég örugglega um 70 mismunandi boli og líklega eru innan viđ tíu ţeirra svartir.
Tiger, 30.1.2008 kl. 17:15
Systir mín gifti sig í svörtu - allt frá hatti (međ slöri) niđur í skó. Og ók í burtu frá athöfninni í eldgamalli svartri bjöllu.
Kolgrima, 30.1.2008 kl. 17:23
En... er ekki bara máliđ ađ ţú fílar ţig best í svörtu? Engin ástćđa til ađ breyta... svo framalega sem sálartetriđ fer ekki alveg oní kjallara ţegar ţú klćđir ţig
Heiđa B. Heiđars, 30.1.2008 kl. 18:20
Ég á viđ svipađ litavandamál ađ stríđa.Finnst svart flottast og öruggast.Hehehehehehehe
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 30.1.2008 kl. 19:01
Sálartetriđ elskar svart, lungun á mér líka og allur afgangurinn af mér. Ţunglyndi mitt er tilkomiđ vegna allrar ţessarar birtu á sumrin
Birna Dís: Svart er ekki litur, ţar af ekkert litavandamál í gangi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.1.2008 kl. 20:14
Ég er sammála Katrínu - fór fyrir 2 árum eđa svo á ráđstefnu ţar sem mćttar voru íslenskar bissnesskonur í hrönnum, og svona 99,9% voru í svörtu. Ţćr allra djörfustu voru í gráu eđa bláu.
Viđ megum alveg vera litaglađari hér á hjara veraldar. Ţetta er svolítil einsleitni,
Svala Jónsdóttir, 30.1.2008 kl. 23:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.