Þriðjudagur, 29. janúar 2008
Á að loka fyrir klobbaling?
Ég fylgist með Parísi Hilton af áhuga. Hún er nefnilega svo hugmyndraík. Svo er ég líka að bíða eftir að hún fari í heimsóknina til þróunarlandanna, eins og hún lofaði þegar henni var hleypt úr betrunarhúsinu þarna um daginn.
Ég er alveg viss um að húná eftir að fara og horfa á sveltandi og deyjandi börn, íklædd sóttvarnarbúning, bara um leið og hún má vera að því.
Nú eru líkur á að stelpan ætli að loka klobba fyrir strákunum, hún hefur nefnilega farið sinnum tveir út með vinkonum á vafasama klúbba, gæti verið orðin lessa.
Það er eins gott að maður hefur ekki verið undir eftirliti pressunnar í gegnum árin, þegar maður hefur verið að hórast á djamminu með vinkonunum og ekki yrt á einn einasta karlmann, vegna þess að við stelpurnar höfum skemmt okkur svo vel!! Ég segi ekki annað.
En nú vona ég að efri partur konunnar verði til umfjöllunar þegar hún drífur sig til fátæktarlandana að taka út ástandið (afsakið meðan ég æli), því ég reikna með að þar sé áhuginn meiri á því sem hún hefur fram að færa með talfærum og áhugi á pjöllu stúlkunnar verði þar í sögulegu lágmarki.
Skrifað í fullri einlægni og af einskærum áhuga fyrir þessari nýju móður Theresu.
Súmítúðebón.
Úje
París uppgefin á karlmönnum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sko ef ég hefði aldrei lesið neitt hjá þér áður, þá mundi ég aldrei lesa neitt hjá þér aftur.... það er að segja, ef ég tryði þessu
Jónína Dúadóttir, 29.1.2008 kl. 12:35
"Æamapornódogg" sagði Kristján nokkur í .........stofunni. Ég er nú um mundir t.d. þreyttur á kjúklingaréttum og umræðu um ....stofuna. Vissi ekki með skápaferð Parísar Hiltonardóttur. Ætli ég fari bara ekki inn í skápinn? Má það?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 13:07
Aumingja stúlkan. Það er nú meira hvað þeir geta spáð og spekúlerað í hennar ferðum og athöfnum endalaust, þarna í Ammmeríkunni.
Já við bíður og sjáum hvort andi móður Theresu komi ekki yfir stúlkukindina fljótlega.
Jóna Á. Gísladóttir, 29.1.2008 kl. 13:15
Vona bara að Theresuandinn komi ekki yfir stelpuna, né hún loki klobbaling.
Hveð getum við þá skrifað um, ekki Binga, Ólaf eða Villa, allir orðnir leiðir á þeim, ehaggi?
Kveðja úr sveitasælunni.........
Þröstur Unnar, 29.1.2008 kl. 13:48
Það eru örugglega engir IKEA skápar á hennar heimili.
Frikkinn, 29.1.2008 kl. 13:53
Þið fyrirgefið elskurnar, en ég hef verið svo löt við að sinna Parísi að mér fannst að ég yrði að fjalla um hina nýju mögulegu, kannski sonna, kynhneigð hennar.
Kveðja til þín Þrastarbóndi á Skaga og til ykkar allra elskurnar og Hallgerður knús aftur fyrir þinn flotta pistil sem ég bendi öllum á að lesa hann hér um þunglyndi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.1.2008 kl. 13:54
Frikkinn: Og Ikea kemur hvar inn í myndina?
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.1.2008 kl. 14:02
Var það ekki Jónsi sem stökk út úr IKEA skáp á dögunum. á maður ef til vill að lesa eitthvað merki út úr þessu, þegar Jónsi stekkur út úr skáp, þá fer Hilton inn.
Stundum geturðu drepið mann Jenný ég get svo svarið það.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.1.2008 kl. 14:10
Hún er örugglega voða góð stelpa. Allavega er hún hætt að ganga í loðfeldum eftir að hún sá voða ljóta mynd um meðferð dýra sem eru alin til að breytast í loðfeldi.
Markús frá Djúpalæk, 29.1.2008 kl. 15:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.