Mánudagur, 28. janúar 2008
Smá Londresbrot
Ég hef frá svo mörgu að segja eftir mína frægu för til London, að þið fáið sögurnar í smáskömmtum. EIns og þið munið þá fórum við á magnaða leiksýningu, ég og Frumburður, en um hana ætla ég að blogga seinna.
Sýningin var eftirmiðdagssýning og eftir að henni lauk, vorum við að deyja úr sígarettulöngun, aðallega ég, og svo langaði okkur í kaffi, á Starbucks auðvitað. Við spottuðum flottan slíkan, með stólum og borðum fyrir utan og ég hentist á borð sem ég tók eignarhaldi, meðan Frumi fór inn að versla.
Borðin voru ca. 10 en samt sá maður nokkur, sem kom aðvífandi ekkert girnilegt sæti nema á borðinu við hliðina á mínu. Hann settist svo nálægt að ég varð að byrja á að losa hann af bringunni á mér. Maðurinn var einbeittur, hann þurfti að tala.
Hann spurði, um kennitölu, skóstærð, fæðingarár, foreldra, systkini, erindi mitt í heimsborginni og ég svaraði honum með jessi og nói út um samanbitnar varir. Frumburður kom út með kaffi og servéttur og fleira, og henni fannst þetta skemmtilegt.
Svo hfl maður að segja mér sorglega ævisögu sína, veru í her, kona farin, börn horfin, vinnan ómöguleg og áfram og áfram. Ég sver það krakkar ég nikkaði jáaði og neiaði en hann hélt áfram. Ég sá fram á að verða af rettunni og sú tilhugsun fær mig til að grípa til róttækra aðgerða.
Ég tók servéttu og byrjaði að sarga á mér púlsinn með henni, hélt að hann myndi skilja hintið. Ég hamaðist á púlsi og ekkert gekk og maður varð þreyttur á glötuðum tilraunum mínum til að losna við hann. Hann rétti mér plastteskeið og sagði; ég hef heyrt að þessar séu góðar til að nudda í sundur stóru æðina á hálsinum.
Meðan ég var að ná andanum, stóð hann upp og sagði.
"I have to tell you luv you are not a good listener, far to much in love with your selv."
Með það fór helvítið og við drukkum kaffið okkar eins og ekkert hefði í skorist, sem er rétt í orðsins örgustu, því bévítans sérvéttan beit ekki neitt.
Þessi saga er ekkert mjög langt frá sannleikanum.
Úje.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Matur og drykkur | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Uppáþrengjandi menn í öllum borgum semsagt. Sagan er góð.
Ásdís Sigurðardóttir, 28.1.2008 kl. 15:58
Gott að servíettan beit ekki....
Ég geri allt fyrir rettu......næstum því
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 28.1.2008 kl. 16:26
Hahahaha góð ertu, en það er ekkert jafnþreytandi og uppá þrengjandi karldýr þegar maður vill vera í friði.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.1.2008 kl. 16:48
I have to tell you luv you are not a good listener, far to much in love with your selv."
Þú ert að drepa mig hérna og ég á eftir að keyra heim frá vinnu svo Ian þurfi ekki að naga þröskuldinn heima. Afhverju servíetta? Afhverju gastu ekki reykt þó maðurinn væri áfastur við bringuna á þér? sá hann ekki þvílíka tillitssemi þú varst að sýna honum?
Jóna Á. Gísladóttir, 28.1.2008 kl. 16:50
Merkilegt þegar ókunnugt fólk heldur að mann langi til að hlusta á lífshlaupið í óspurðum fréttum.....?? Ég veit ekki hvað þyrfti að gera til að þetta hlypi í mig og ég settist hjá manneskju sem að ég þekkti ekki neitt og byrjaði á að rekja svona helstu lífsatburðina í stafsrófsröð !
Mér finnst þú hafa staðið þig vel miðað við aðstæður !
Sunna Dóra Möller, 28.1.2008 kl. 16:57
Frábært,heee,heee, altaf gaman að lesa þig dulli.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 28.1.2008 kl. 17:18
Það er auðvitað ekki hægt að reykja með mann á bringunni! Ég myndi ekki einu sinni reyna það.
Góð saga...
Lára Hanna Einarsdóttir, 28.1.2008 kl. 17:21
Iss, kipptu þér ekkert upp við þessa athugasemd mannsins. Ég er löngu búin að átta mig á að það er stórlega ofmetið að vera "people-person", síhlustandi á alls konar bömmera. Ég hef tamið mér hæfilega kuldalega framkomu, með einstaka hryssingslegri athugasemd. Svínvirkar, alveg hreint.
Ragnhildur Sverrisdóttir, 28.1.2008 kl. 17:36
Hahaha, dásamlegt!
Hugarfluga, 28.1.2008 kl. 17:40
Hehehe góð saga
Svanhildur Karlsdóttir, 28.1.2008 kl. 17:50
hahahahha tek undir með Ragnhildi - hef tamið mér akkúrat það sama og það svínvirkar.
Hrönn Sigurðardóttir, 28.1.2008 kl. 19:04
Hahahahahahaha...
Nú sprakk ég. Já kallgreyið.. *fliss*
Guðrún B. (IP-tala skráð) 28.1.2008 kl. 19:53
Hm ég sá þig í anda móðurlega hlustandi en um leið orðin þreytt á öllu pexinu í börnunum yfir daginn og þá bregður maður á það ráð að loka eyrunum og segja já og nei til skiptist þangað til börnin eru orðin það stór að þau fatta þetta - og það hefur þessi blessaður maður verið, nýlega orðin stór!
Edda Agnarsdóttir, 28.1.2008 kl. 20:28
Þú drepur mig Jenný
Marta B Helgadóttir, 28.1.2008 kl. 21:38
Jónína Dúadóttir, 29.1.2008 kl. 09:57
Sumir halda bara að annað fólk sé andleg ruslatunna fyrir sorpið sem það þarf að koma frá sér! Arggggg! Gott hjá þér að hafa spælt hann.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.1.2008 kl. 11:58
Jenný mín, framvegis ættirðu að skella yfir hausinn á þér plastpoka, það vilja engir verða vitni af af því sem á eftir fer, en ekki binda fyrir.
Góða saga pöff, pöff, knús eva
Eva Benjamínsdóttir, 29.1.2008 kl. 13:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.