Laugardagur, 19. janúar 2008
Lítil saga af kaffihúsi
Það sem ég elska mest við stórborgir, er allt fólkið með gleði sínar og sorgir á bakinu, Þar sem við sátum á kaffihhúsi í gær, ég og Helga, kom til okkar kona á miðjum aldri, ákaflega hugguleg og framandi í útliti. Hún sagði okkur í óspurðum að hún byggi í Teheran en maðuinn hennar væri svo elskulegur að leyfa henni að fara í ferðalag með sjálfri sér, á hverju ári og það héldi í henni lífinu. Þetta var sem sagt hinn ágætasti maður að hennar mati,
Við deildum upplýsingum um fjöldskyldur okkar og tókum myndir og föðmuðumst og kvöddumst með virktum.
Mér varð hugsað til þess að konur eiga alltaf jafn mikið sameiginlegt, sama hvaðan þær koma.
Nú hef ég eignast nýja vinkonu, en ég gleymdi að spyrja hana að nafni
En hún er ekki síðri fyrir það.
Lofjúgæs
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 22:27 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 2987278
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Lífið er lotterí! Eða hvað, einu sinni á ári að ferðast með sjálfri sér, kannski íhugun?
Samt þetta er þessi sæti fílingur við framandi staði.
Er að fara á málverkasýningu Hjá Magga hennar Ingu í Saltfélaginu í dag. Hafðu það gott og knúsaðu fallega barnabarnið þitt í tætlur.
Edda Agnarsdóttir, 19.1.2008 kl. 12:05
Skemmtilegar upplifanir í nýju landi. Hafðu það gott og njóttu hverrar stundar.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.1.2008 kl. 12:28
London er svo frábær einmitt fyrir þetta. Maður er með sýniseintök frá öllum mögulegum hornum heimsins! Minn vinahópur þar er eins og fundur sameinuðu þjóðanna ...og svo kemur maður aftur til Íslands
Laufey Ólafsdóttir, 19.1.2008 kl. 12:34
OHooo hvað ég væri til í að vera þarna......já konur eiga margt sameiginlegt sama hvaðan þær koma. Var samt viss um að þú tækir blogg frí...gaman að heyra frá þér.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 19.1.2008 kl. 13:08
Hrönn Sigurðardóttir, 19.1.2008 kl. 13:19
Ætli henni hafi ekki fundist við algerir Molbúar hérna uppá Íslandi.
Njóttu vel hins litríka mannlífs í London
Eva Benjamínsdóttir, 19.1.2008 kl. 14:49
Æi hvað var kærkomið að sjá bloggfærslu frá þér Hafðu það gott í úttlandinu og knús til allra að norðan
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 19.1.2008 kl. 15:02
Elska þessa svipmynd, þetta er líka það sem ég elska við þær stórborgir sem heilla mig mest, London, New York alla vega, þar gerist einmitt svona og ábyggilega víðar, en svo eru líka til stórborgir sem hafa ekki þennan heillandi eiginleika.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 19.1.2008 kl. 19:38
Skemmtilegt að heyra ;)
Ester Sveinbjarnardóttir, 19.1.2008 kl. 22:27
Jenný skemmtilegt, en haltu samt vel um töskuna þína Njóttu morgundagsins.
Ía Jóhannsdóttir, 19.1.2008 kl. 22:40
Æðisleg svipmynd!!! Vona að þetta verði algjörir dýrðardagar hjá þér, allir með tölu. Knús til London frá Akranesborg.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 20.1.2008 kl. 00:16
Snilli hvenær kemurðu heim?
Edda Agnarsdóttir, 20.1.2008 kl. 01:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.