Laugardagur, 19. janúar 2008
Frá ykkar konu í Londres sem hefur margt misjafnt fyrir stafni
Eftir annasamann dag í gær hafði ég ekki orku til að blogga, en nú er ég glaðvöknuð og til í slaginn og verð að leyfa ykkur að fylgjast með mér í ævintýraferðinni,
Í gær verslaði ég ásam frumburði, þannig að hver olíufursti hefði bliknað við hliðina á okkur, en ég tek fram að þetta var bara æfing.
4 peysur, þrír kjólar, tvennir skól, ein sgígvéli rúfffað ofan í körfuna án þess að hafa mikið fyrir því. London underground fór ekki varhluta af heimsókn okkar til borgarinnar.
Fór nokkrum sinnum á Starbucks og reynkti í þar til gerðum sætum fyrir utan kaffihús, sem kom ekki að sök, því það var léttur úði og 7 stiga hiti. Annars er reykingafasismi Englendinga af þeirri stærðargráðu að við Íslendingar erum reykingarhippar í samanaburði, Blogga um það seinna.
Fórum og hitttum Mayu eftir vinnu og borðuðum á Ping Pong sem er einn af betri kínverskum sem ég hef kynnst til þessa og töluvert óhefðbundin.
Oliver var sofnaður þegtar við komum heim, en í morgun vaknaði ég við litla rödd sem sagði: Amma Jenný lúlla og Helga líka.
Maya er að vinna og nú á að skreppa í matvörubúðina með prinsinn og kaupa eitthvað spennandi til heimilisins.
Í dag er það leikhús og búðir.
Hér er svo mikið af fólki að skoða og velta fyrir sér sögu þeirra að það væri ekki verra að festast hér í smá tíma.
Sakna ykkar mátulega ódámarnir ykkur.
Blogga í kvöld.
Bætmítoðtebónækenteikit
Smjúts á alla
Londonfarinnn
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:33 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Alltaf gott að hafa svona æfingarverslunarferð. Þegar hún er búin þá er þetta tekið á trukkinu sko
Bryndís R (IP-tala skráð) 19.1.2008 kl. 10:14
Jedúddamía..ertu alein búin að bjarga viðskiptum í London þetta árið ? Ja það er ekki á þig logið dugnaðarkona, ekki ofgera þér samt og njóttu lífsins !
Ragnheiður , 19.1.2008 kl. 10:14
Æ hvað þú átt gott bara búin að versla eins og olíufursti,
getur þú ekki annars fengið að fara með sendinefnd ríkra manna til
Du Bai sko þetta eru ÍSLENDINGAR, ekki olíufurstar.
Nei nei þú átt bara svo gott þar sem þú ert njóttu þess.
Knús á þig.
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 19.1.2008 kl. 11:01
Sorry verð að leiðrétta Stormsveitin er að fara til Abu Dhabi og
katar við persaflóa. go on shoping skvís. milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 19.1.2008 kl. 11:30
Nú er ég fyrst afbrýðissöm ...en þú átt það samt skilið kona!
Hafðu það gott!
Laufey Ólafsdóttir, 19.1.2008 kl. 11:31
shiiiiiiiitttturinn... mig vantar hvít stígvél í nr. 38 fyrir óvenju feitar fætur. Og svo vantar mig ermar... hvítar fyrir óvenju feita handleggi. Eru ekki svona óversæs búðir þarna í Londres? Og svoooooo vantar mig lííííkaaaaaaa..... Æi ég sendi þér lista á meili...
Asni ég er ekkert öfundsjúk
Jóna Á. Gísladóttir, 19.1.2008 kl. 11:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.