Miðvikudagur, 16. janúar 2008
Að fórna næstum því lífi sínu fyrir Glaumbæ
Fyrir grilljón árum síðan, eða svona 1968 eða svo, var ég á glansgellulistanum. Ég fór ekki út úr húsi nema með árshátíðarmálningu (ekki einu sinni út með ruslið, hvað þá lengri vegalengdir), ég dressaði mig upp, ef ég þurfti að fara í mjólkurbúðina fyrir ömmu, ég hefði gætað rekist á væntanlegan kærasta á leiðinni. Þið skiljið hvert ég er að fara.
Þetta kvöld sem er hér til umræðu var veðurfarslega eins og þetta, nema það snjóaði stöðugt, strætó gekk ekki og leigubílar komust hvorki lönd né strönd, hvað þá Skódar og Mozkowitsar.
En ég og Ragnheiður vinkona mín vorum á leið í Glaumbæ að hitta flottustu gæjana í bænum.
Klæðnaður og meiköpp var eftirfarandi:
Hvítur satínkjóll í pjöllusídd, sérsaumaður audda, leðurstígvéli sem náðu upp á læri, kallaðir melluskór af foreldrum mínum þegar ég heyrði ekki til, hátískuskór af öllum öðrum, brún sérsaumuð rúskinnskápa með tveimur tölum að ofan, að öðru leyti opin. Gerviaugnahár á augum, ásamt þykkri línu af ælæner og grænum augnskugga ásamt teiknuðum augnahárum niður á miðjar kinnar, Twiggystæl. Bleikur varalitur og brúnleit síð hárkolla fullkomnuðu sköpunarverkið. Vinkonan var í stíl, litir aðeins öðruvísi. Við vorum tvíburar í tískunni.
Hvernig kemst maður í Glaumbæ í þessum útbúnaði af Hringbraut Vesturbæjar, þegar ekki einu sinni var bílfært? Við klæddum okkur í sjóstakka, (ekki úr sjómannsfjölskyldu fyrir ekki neitt) vitandi að það var ekki séns að þekkja okkur þar sem ekki sást út úr augum vegna ofankomu. Svo óðum við skafla upp í heila.
Við náðum á áfangastað. Við og ca. 15 aðrir plús starfsfólk. Það var frítt á barnum, draumaprinsarnir komu ekki, en í staðinn voru þarna tveir ógissla sætir veðurathugunarmenn (svo við hæfi eitthvað), (nemar) sem dönsuðu guðdómlega. Hljómar voru að spila, en ekki hvað, það hefði mátt rigna eldi og brennisteini áður en þeir færu að láta sig vantar.
Lærdómur þessar frásagnar er enginn. Það er einfaldlega gaman að vera ungur, uppátækjasamaur og geta drepið fyrir tísku og fönn. It´s all in the fun. Það er ALLT hægt ef viljinn er fyrir hendi.
Ég get vottað að meira að segja Mary Quant hárkollan og gerviaugnahárin högguðust ekki undir snjógallanum.
Þetta ættu allir að prófa einu sinni.
Og lag kvöldsins var:
Örugglega þetta eða eitthvað þessu líkt amk.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Menning og listir, Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:06 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Iss ég var 6 ára og enn í drullumallinu bara
Var svo ekki í þessum gír síðar á æfinni og það er orðið of seint fyrir mig að breytast í glamúrgellu.
Ragnheiður , 16.1.2008 kl. 22:07
Dááásamleg færsla. Ég man eftir mínum veðurbarning einhverjum árum seinna. Alltaf berfætt í mokkasínum (örlítið öðruvísi skófatnaður en þú nefnir ) sem urðu auðvitað gegnblautar á no time. Planið var þrætt í öllum veðrum og vindum.
Jóna Á. Gísladóttir, 16.1.2008 kl. 22:35
Ég er enn stödd þarna...nei....nýskriðin
Heiða Þórðar, 16.1.2008 kl. 23:17
Ég var tólf ára. Þetta er frábær frásögn og auðvitað ekkert point nema það að það var yndislegt að vera ungur. Góða ferð þegar þú ferð. En þú átt örugglega eftir að blogga meira áður.
Ásdís Sigurðardóttir, 16.1.2008 kl. 23:28
Vá, ertu virkilega svona rosalega obboslega mikið gömul ?
Brann þetta ekki einhverntíman um miðja síðustu öld ?
Nenni ekki að 'gúggla' því ...
HeHe.. HeHe .....
Húba....
Steingrímur Helgason, 16.1.2008 kl. 23:58
Nælonsokkabuxur eru mjög vanmetinn klæðnaður. Þær eru í rauninni mjög hlýjar
Í hálku er afar gott að vera á pinnahælum, maður bara heggur þeim ofan í klakann...
Það kom sér vel í röðinni fyrir utan Hollí svona tíu árum síðar, sérstaklega ef maður náði ekki inn fyrir hálftólf
Margrét Birna Auðunsdóttir, 17.1.2008 kl. 00:43
Varst þú þessi Harpa Sjöfn?
Kjartan Pálmarsson, 17.1.2008 kl. 01:21
Hehehe heppin engin biðröð það kvöldið
Ía Jóhannsdóttir, 17.1.2008 kl. 07:37
Þú hefur verið algjör pæja , þegar maður er á þessum aldri, þá er ekkert sem stoppar mann í því að komast á ball....ég man eftir nokkrum skiptum !
Sunna Dóra Möller, 17.1.2008 kl. 08:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.