Þriðjudagur, 15. janúar 2008
Þetta heitir að "reyna" að komast yfir barnaklám.
Héraðsdómur Reykjavíkur, hefur dæmt karlmann á fimmtugsaldri í 6 máaða skilorðsbundið fanglesi fyrir að vera með 23.937 ljósmyndir og 750 hreyfimyndir, sem skilgreindar eru sem barnaklám, í einni tölvu. Í tveimur öðrum tölvum fundust tæplega 500 myndir til viðbótar.
Nú, fyrir utan þetta lítilræði hér að ofan, þá var maðurinn fundinn sekur um að hafa reynt að afla sér hreyfimyndar sem sýnir stúlkubarn á kynferðislegan og klámfenginn hátt af heimasíðu á netinu. Maðurinn pantaði myndina með rafrænum hætti á netinu og greiddi fyrir hana með greiðslukorti en myndin komst aldrei í hans vörslu.
Maðurinn játaði og hefur leitað sér sálfræðihjálpar.
Só?
Það er amk á hreinu að það þykir ekki sérstaklega kriminellt að hafa með höndum allt þetta barnaklám, eða hvað. Ekki dagur innan múranna.
Það er þetta með hangilærið. Ekki margt sem toppar það í alvarleika.
Dæmdur fyrir barnaklám | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dómar, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:54 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 2
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987163
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Djöfull!
...annars orðlaus bara. Engin rannsókn?
Laufey Ólafsdóttir, 15.1.2008 kl. 15:07
.Ég blóta ekki en mikið er mér mál að gera það NÚNA.HVAÐ ER Í GANGI HJÁ ÞESSU DÓMARA LIÐI?Og vibbinn fór til sála og hvað með það?Ekki á sakaskrá?Hafði enginn böstað hann fyrr?
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 15:24
Ótrúlegt
Sporðdrekinn, 15.1.2008 kl. 15:49
Það er alvarlegt mál hversu léttvægt dómskerfið tekur á barnaperrum og nauðgunum. Brot af þessu tagi eru fyrst og fremst birtingarmynd valdníðslu í skjóli líkamlegra yfirburða, til að fá útrás fyrir gríðarlega drottnunargirni og kvalalosta.
Ester Sveinbjarnardóttir, 15.1.2008 kl. 16:01
Ég ætla að vitna í ágætan Þorpara sem segir, þegar verulega gengur fram af honum: "Nú er ég svoleiðis gapandi gáttaður." Og bæti við frá eigin brjósti; mér verður hreinlega illt. Ætli umboðsmaður barna segi aldrei neitt?
Kolgrima, 15.1.2008 kl. 16:04
Mér hefur, með allri þeirri virðingu sem umboðsmaður barna á skilið, aðallega fundist hann hvísla af og til.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.1.2008 kl. 16:09
Svo finnst mér reyndar, svo ég segi það nú eins og það kemur af skepnunni, að málsvarar barna á þessu landi eru ekki til að hrópa húrra fyrir. Það eina sem heyrist er astöðuskortur, úrlausnaskortur, skortur, skortur, skortur. Hvernig væri þá að setja niður fót. Börn þurfa öruggt skjól einhversstaðar og það er alltaf verið að brjóta á þeim, bæði í ofannefndum málum og ótalmörgum öðrum.
ARG
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.1.2008 kl. 16:11
Fólk með geðveilu á ekki að ganga laust vegna hættu á að það skaði sig og aðra segirðu Guðlaugur.Það fær ekki inni á spítölunum þó það vildi.Ég veit það ég reyndi að koma mínum geðsjúka syni á spítala í 5 löng ár.Hann dó.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 16:25
Jenný, er þessi GH skjólstæðingur þinn?
Sérkennilegt ávarpið hans til þeirra sem kommentera, þess vegna spyr ég?
Hann er kannski raunverulegur dómari?
Edda Agnarsdóttir, 15.1.2008 kl. 17:08
Orðnotkun dómsins að reyna að afla sér barnakláms vekur furðu. Hann VAR með fulla vél af klámi. Afhverju segja þeir þá reyna ?
Ég er hreint ekki refsiglöð en stundum ber ég saman í huganum dóma sem menn fá , miðað við dómana sem Himmi minn ræfillinn fékk.
Hann gerði aldrei manni mein, hvorki barni né fullorðnum.
Æj farin, hef ekki taugar í þetta eins og sakir standa.
Ragnheiður , 15.1.2008 kl. 19:17
Þetta er ömurlegt......ég verð sorgmædd í hvert skipti sem ég heyri af nýjum málum.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 15.1.2008 kl. 19:35
Sorglegt.
Bryndís R (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 19:50
Guðlaugur Hermannsson: Þú annars ágæti maður, þér virðist vera afskaplega illa við að fólk tjái sig um dóma. Nú minni ég þig á að við búum í lýðræðissamfélagi og það er óþarfi að kalla fólk dómara götunnar, lýðskrumara eða hvaða orð sem annars eru notuð yfir hin væsæla massa sem ekkert veit.
Það er fyrir neðan allar hellur að dómar fyrir vörslu barnakláms og einbreittan brotavilja skuli refsað með 6 mánaða skilorðsbundnu fangelsi. Meðan að smákrimmar þurfa að sitja af sér sína dóma innan um alls kyns atvinnuglæpamenn.
Ef opin umræða og gagnrýni á þetta glataða kerfi er þér svona á móti skapi þá ráðlegg ég þér eindregið að sneiða hjá henni.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.1.2008 kl. 20:26
Stundum verður maður orðlaus og þetta er eitt af þeim skiptum !
Sunna Dóra Möller, 15.1.2008 kl. 20:35
Ég skil ekki alveg hvað Guðlaugur er að meina.
Annars er ég að velta fyrir mér: er fólk með barnagirnd almennt veikt á geði?
Mér segir svo hugur að það sé ekki öll sagan sögð í þessari frétt. það getur bara ekki verið að sagt sé rétt frá dómnum.
Jóna Á. Gísladóttir, 15.1.2008 kl. 20:42
Eru morðingjar geðveikir? Siðlausir, en nauðgarar? Barnaníðingar? Á að sjúkdómsvæða allan pakkann og skella öllu liðinu á spítala? Ég er ekki nægilega fróð til að kveða upp um það en meðan að það telst til brota á hegningarlögum að níðast á börnum og fullorðnum með ofbeldi,af hvaða tegund það annars er þá á alvarleiki brotanna að sýna sig að einhverju leyti í dómum yfir gerendunum. Allt annað misbýður réttlætiskennd fólks.
Og ég er ekki neitt refsiglöð manneskja, en þetta dómskerfi er orðið vægast sagt unarlegt hvar sem borið er niður.
Jóna: Ég myndi ekki vera að velta orðum Guðlaugs svo mikið fyrir mér í þessum umræðum, þær eru gamlar og upphefjast alltaf þegar refsingar eru ræddar. Hann er með Dómarar götunnar á heilanum og ég frábið mér þeim titli.
Hallgerður: Ég er ekki tilbúin að sjúkdómsgera þetta, á þessu stigi máls, ég lít á ofbeldi á konum og börnum, andlegt líkamlegt og kynferðislegt sem birtingarmynd kúgunar á konum og börnum. Birtingarmyndir ofbeldisins eru misjafnar, en þær eru af sama meiði.
og afhverju blikkaru mig svona illilega?
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.1.2008 kl. 21:37
Hörmulegt.
Ásdís Sigurðardóttir, 15.1.2008 kl. 22:12
Dómurinn í heild
Hann er alls ekki langur.
Fréttin tæknilega ekki alveg nákvæm en dómurinn er eins og fram kemur þar.
Ragnheiður , 15.1.2008 kl. 22:30
Ég á erfitt með að trúa öðru en að menn sem myrða eða nýðast á börnum séu veikir einstaklingar. Finnst að það ætti að loka þá inni á þar til gerðum stofnunum, eitthverskonar réttargeðdeild.
Samkvæmt 210. gr. alm. hegningarlaga varðar það sektum eða fangelsi allt að 6 mánuðum að búa til, flytja inn í útbreiðsluskyni, selja, útbýta eða dreifa á annan hátt klámritum, klámmyndum eða öðrum slíkum hlutum, eða hafa þá opinberlega til sýnis, eða leiks sem er ósiðlegur á sama hátt. Þegar slíkt efni sýnir börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt getur refsing þó orðið fangelsi allt að 2 árum.
Einnig segir í sömu lagagrein að hver sem flytur inn eða hefur í vörslu sinni ljósmyndir, kvikmyndir eða sambærilega hluti sem sýna börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt skulu sæta sektum eða fangelsi allt að 2 árum ef brot er stórfellt. Sömu refsingu varðar að flytja inn eða hafa í vörslu sinni ljósmyndir, kvikmyndir eða sambærilega hluti sem sýna börn í kynferðislegathöfnum með dýrum eða nota hluti á klámfenginn hátt.
Í þessu tilviki hefur dómarinn ekki talið bortið stórfellt, enda koma reglulega upp mikið verri mál. Tæknilega séð er búið að dæma hann í 6 mánaða fangelsi, en þeir eru bara skilorðsbundnir. Það er kannski ekki við dómaran að sakast að þessi maður fái ekki þyngri refsingu, það eru frekar lögin og löggjafavaldið sem á að skammast út í.
Svo sambandi við orðalagið þá tel ég að hann hafi pantað mynd af netinu, greitt fyrir hana en ekki fengið hana afhenta og því er talað um að hann hafi reynt að komast yfir barnaklám. Reyndar er fréttin illa skrifuð eins og margar fréttir á mbl.is og því kannski ekki hægt að taka of mikið mark á henni.
Bjöggi (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 23:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.