Laugardagur, 12. janúar 2008
Alein og skítblönk
Auðvitað á maður ekki að vera að velta sér upp úr slúðri, en akkúrat núna hef ég ekkert betra að gera. Stundum dettur maður inn í "fréttir" sem eru svo bilaðar og langt frá öllum raunveruleika, að það er ekki hlægjandi að því, jafnvel þó ég hafi skellt upp úr. Svona: Hahahahaha
Heather Mills, fórnarlamb dauðans, verður ein og yfirgefni á fertugsafmælinu á morgun, en það segja vinir hennar. Hún er úrvinda eftir skilnaðinn við Babyface McCartney, og svo hefur hún ekki efni á almennilegri veislu.
Bíðið á meðan ég æli aðeins lifur og lungum hérna.
Hefur ekki efni á!!!! Konan veit ekki aura sinna tal og hún lætur sig ekki muna um að standa í þjarki við karlfauskinn, fyrrverandi, út af einhverjum millum til eða frá.
Ef ég hefði vitað af bágri fjárhagsstöðu hennar aðeins fyrr, þá er aldrei að vita nema ég hefði hafið söfnun fyrir stelpuna, Ég telst nú seint til ríkra kjéddlinga en ég var með yfir 100 manns í mínu fertugs, söngatriði, KK og alles og lifði það af, fjárhagslega og mikið rosalega var það gaman. En sú saga verður sögð seinna.
Æi ég ætla að hugsa til hennar á morgun, hún skellir sér væntanlega á Burger King eða eitthvað og fær sér að borða í litla fátæka mallan sinn.
Til hamingju með afmælið vúman, við erum í sama merki honní.
Cry me a fucking river!
Ein og yfirgefin á fertugsafmælinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 02:19 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 2987323
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ætli hún borði ekki nú orðið á svona "súpu hand out" í London down town for poor people. Vorkenni henni ekki rassgat.
Ásdís Sigurðardóttir, 12.1.2008 kl. 00:15
Sko, þá er það lágmark kurteisinnar að bjóða okkur nokkrum bestu bloggvinum í 5 tugsammælið, addna kona. Er ekki að styttast í það?
Gætum tekið með okkur silfurkórin frá Siglufirði, eða Bubba bjánalega.
Og að sjálfsögðu pínu fjárframlög til styrkingar óútkominni bók.
Þröstur Unnar, 12.1.2008 kl. 00:27
Getum við sent henni svona eins og einn hundraðkall? Það væri fínn kall fyrir hana.
Edda Agnarsdóttir, 12.1.2008 kl. 00:35
Bjarndís Helena Mitchell, 12.1.2008 kl. 01:06
Þetta er náttla ensk femínyzdabelja !
Steingrímur Helgason, 12.1.2008 kl. 01:47
KK???
Markús frá Djúpalæk, 12.1.2008 kl. 02:46
Já KK var þá með hljómsveit. Lucky one mannstu eftir því lagi?
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.1.2008 kl. 02:52
Hæ Jenný takk fyrir allt gaman að fylgjast með umræðunni hjá þér og öllum vangaveltunum. Gott haltu þessu áfram.
Örninn
Örn, Siggi Biggi og Símon Oddgeir (IP-tala skráð) 12.1.2008 kl. 03:40
Jónína Dúadóttir, 12.1.2008 kl. 07:11
Ásgerður , 12.1.2008 kl. 10:58
Ég þekki auðvitað KK, þetta var svona öfundar-miglangaraðeinhveræðislegurtroðiuppímínuafmæli- spurning... óskiljanleg náttúrulega enda sett fram um hánótt....
Markús frá Djúpalæk, 12.1.2008 kl. 11:31
En veslings Heather hefur svosem ekkert átt auðvelda æfi þó það sé kannski auðvelt fyrir okkur að líta þannig á; meina hún er fræg og á eitthvað af peningum. Hvað getur þá verið að? Að ógleymdu slysinu sem hún lenti í 1993 sem olli fótarmissinum (sem er ekki alveg það besta sem getur hent 25 ára gamla fyrirsætu) þá hafði hún lent á einhverjum vergangi á unglingsárunum eftir ósætti við móður sína sem hún bjó hjá eftir að pabba hennar var stungið inn fyrir einhverja vafasama viðskiptahætti. Skömmu eftir að hún sættist við móður sína lést gamla konan eftir að hafa farið í minniháttar skurðaðgerð. Þannig að það hefur sennilega aldrei verið neitt sérstaklega gaman að vera Heather Mills. Ekki öfunda ég hana allavega þó hún eigi einhverja þúsundkalla og jafnvel von á meiru frá Sir Paul.
Markús frá Djúpalæk, 12.1.2008 kl. 11:42
Kannski segist hún ætla vera ein og yfirgefin til að vinir hennar haldi fyrir hana stórt surprise partý og hún verður voða hissa og glöð...!
Sunna Dóra Möller, 12.1.2008 kl. 12:05
Hvurslags vini á hún eiginlega? Þeir ætla greinilega ekki að mæta í afmælið hennar og klaga sjálfa sig í blöðin ...
Maddý (IP-tala skráð) 12.1.2008 kl. 12:24
aumingja Heather.
Jóna Á. Gísladóttir, 12.1.2008 kl. 12:25
Það sem kallað er pathetic liar er eitthvað sem ég held að eigi afskaplega vel við þessa konu. Ég er ekki til í söfnun fyrir hana EN
... ég verð að vita hvenær þú, mín dásamlega bloggvinkona, átt afmæli. Ef afmælið þitt er liðið og það hefur farið fram hjá undirritaðri er dagurinn í dag ónýtur
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 12.1.2008 kl. 12:33
Ía Jóhannsdóttir, 12.1.2008 kl. 14:14
Svona eru þessar kjellingar ha... bara að grínast :)
DoctorE (IP-tala skráð) 12.1.2008 kl. 15:23
Ælum saman .
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 12.1.2008 kl. 19:33
Ég myndi mæla með krossfestingu og þyrnikórónu í tilefni dagsins til að fullkomna píslina. Kannski 32-4 vandarhögg líka í desert.
Aumingja angans litla skinnið. Ég flýt í tárum og get ekki skrifað meir fyrir ekka.
Jón Steinar Ragnarsson, 13.1.2008 kl. 10:32
Æ ég var að hugsa um að blogga á þessa rugluðu frétt,
en hafði svo annað að gera.
Hún á svo bágt skinnið litla grátum og ælum saman
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 13.1.2008 kl. 12:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.