Föstudagur, 11. janúar 2008
Bubbi bílar
Jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii, viðið þið hvað??? Það hefur sést til Bubba keyrandi um á Kia Sportage bíl, en Bubbi er á Range Rover, enda samningsbundinn við B&L.
Pálmi hjá Stöð 2. þar sem verið er að taka upp þáttinn um bandið hans Bubba, segir þetta vera bílaleigubíla og Bubba finnist örugglega bara gaman að fikta í tökkunum. á Kia.
B&L segja: En Bubbi er og verður okkar maður. Og þó svo hann setjist kannski upp í aðra bíltegund þá gerum við nú ekki veður út af því. Við verðum ekkert afbrýðisamir þó svo hann fikti í tökkum annarra bíla en okkar," sagði Andrés, sem hafði augljóslega einnig horft á Skaupið.
Bubbi sjálfur kannast ekki við að hafa sest upp í einn einasta bíl annan en Range Rover-jeppa.
Guð minn góður, hvað er í gangi hérna? Hver er að segja satt og hver ekki? Þetta er gjörsamlega ólíðandi ástand, af hafa þetta á huldu. Mogginn verður að gera út blaðamann til að komast að hinu sanna.
Heimsfriðurinn er nánast í veði hérna. Allt er undir. Á hvaða andskotans bílum er Bubbi að fikta í tökkunum á?
Kenýa hvað?
Bubbi reiðir sig enn á Range Rover | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Tónlist | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Heimsfriðurinn er svo sannarlega á hárfínni línu við þessi tíðindi. Hvað gera bændur nú? Hvað þá sjómenn?
Jóna Á. Gísladóttir, 11.1.2008 kl. 08:56
Ég er í sjokki
Sunna Dóra Möller, 11.1.2008 kl. 09:00
Nú singur Bubbi ekki; "Stál og hnífur er merki mitt og annarra farandverkamanna" - heldur; "Range-Rover er merki mitt og annarra auðmanna" (sick!).
Guðmunda Þorleifsdóttir (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 09:08
Hvaða andsk..... máli skiptir það hvaða bíla maðurinn sest uppí ??
Linda litla, 11.1.2008 kl. 09:09
Æi stelpur mínar róið ykkur.
Bubbi á ekki bót fyrir boruna á sér. Ekur bara um á landbúnaðartæki sem þeir hjá Bifreiðum og Landbúnaðarvélum h/f, halda að sé góð auglýsing fyrir þá. En þar klikka þeir á því að svona traktorar eru og verða alltaf nýrnaskemmandi tæki.
Þröstur Unnar, 11.1.2008 kl. 09:25
Æi þetta þarna fréttamat eða fréttamatur..... svo furðulegt Það er kallað gúrkutíð þegar það koma einskisverðar fréttir og alls ekkert er blásið upp og gert að heilmiklu, en mér finnst svo oft að gúrkutíðin sé alveg orðin 365-6 daga á ári
Jónína Dúadóttir, 11.1.2008 kl. 09:28
Range Rover - Game over...........
?
Hrönn Sigurðardóttir, 11.1.2008 kl. 10:01
iss piss Bubbi hefur fiktað í öllum tökkum á mínum bíl og ekki er ég að monta mig þetta er eðalvagn sem ég á enda Bubbi átti hann kv frá skaganum
Brynja www.skordal.bloggar.is (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 10:20
Mér er svo sama hvaða bíl hann keyrir.Hafðu það gott.
Kristín Katla Árnadóttir, 11.1.2008 kl. 11:34
hér á landi á...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 11.1.2008 kl. 11:41
Ji á Kia Sportage? Neee er það nokkuð
Bryndís R (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 11:42
Einu sinni var Bubbi ekki einu sinni með bílpróf og vildi ekki hafa það.
Markús frá Djúpalæk, 11.1.2008 kl. 12:02
Hvað er eiginlega í gangi, hvað! kia, Range Rover, porch, eða
wath ever. sko fjölskyldan átti alltaf Landrofver svona til að komast á í veiðitúrana, er það kannski ekki nógu fínt?
Heyrðu snúlla þessi blúnda passar bara ekki við þetta blogg,
gæti samt passað við þig sjálfa, ég kann nú betur við nornir,
en það getur gengið saman, man það núna, allavega í
Garðabrúðu.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 11.1.2008 kl. 12:34
Bubbi fer með rangt mál. Sat í Skodanum mínum í fyrra og káfaði á öllum tökkum. Er búin að taka fingraförin til minningar.
Ía Jóhannsdóttir, 11.1.2008 kl. 12:49
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 19:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.