Fimmtudagur, 10. janúar 2008
Og alt er tómt hér og í höfðinu á sumum
Eftir að við rukum í að rífa niður jóladótið, bý ég í nánast tómri íbúð. Ég hlýt að hallast að minnimalisma, þar sem að ég sé ekki hluti nema á stangli. Eitt borð hér, annað þar og einn sófi í horni.
Hvað varð um mína yfirfullu íbúð? Var allt mitt dót rifið niður með jóladótinu?
Ég er að furða mig á þessari skipan Þorsteins Davíðssonar í embætti héraðsdómara og það er erfitt að átta sig á hvað hefur gerst þarna.
Það virðist augljóst að maðurinn var valinn vegna tengsla, og ég er ekkert að segja að hann sé ekki góður til síns brúks, þetta liggur bara í augum uppi.
Nefndin á að segja af sér í mótmælaskyni vegna þess að álit hennar er gjörsamlega dissað.
En fyrr mun frjósa í helvíti að þetta verði leiðrétt eða endurskoðað.
Þannig gerast hlutirnir ekki á Íslandi.
Ráðamenn fara sínu fram.
Munið bara ríkisborgaramálið hjá tengdadóttur Jónínu Bjartmarz.
Það dó bara drottni sínum.
Glatað kerfi, sem fer ekki að eigin reglum.
Já það er allt tómt. Bæði hér hjá mér og í höfðinu á ráðamönnum.
ARG
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dómar, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sonurinn er örugglega ágætis starfskraftur og fær garmurinn að gjalda og fær umbunað fyrir það hvers son hann er.Ekki öfundsverður af því.Trúlega frís fyrr en þessu verður breitt.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 14:03
Við sem höfum gengið a.m.k. hluta Keflavíkurgöngu förum ekki að gefast upp fyrir pólitísku spillingarkerfi er það? Ég trúi því að dýralæknirinn úr Hafnafirði Matthisen, eigi eftir að fá bágt fyrir þó það sé í raun BíBí (Björn Bjarnason) sem á dissið.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 14:19
Sæl Jenný og gleðilegt ár.
Megi edrúandinn fylgja okkur á því komanda.
Þegar ég hugsa um það að vera alsgáður og að takast á við lífið á þann hátt, þá verða hlutir eins og hver er sonur hvers eða dóttir að litlum öreindum í mæinum pirringsbanka. Mannlegt eðli fer ekki og mun ekki fara í manngreiningar né breyta stjórnmálaskoðanir því að við viljum okkar fólki það besta, ENGINN flokkur er saklaus þarna. Vitanlega eigum við að benda á það sem miður fer.
En ertu ekki uppfull af gleði yfir að hafa allsgáð haldið jól með þínu fólki? Blessuð njóttu þess lengur að ylja þér við það, vertu ekki að troða einhverri einni ráðningu inn í staðinn.
Keeep it up girl!!!! The GREEN side up, the brown down!!!!
Einar Örn Einarsson, 10.1.2008 kl. 14:28
Hæ skvís. Var einmitt að lesa á netinu að Árni hefði sagt að nefndin hefði misskilið hlutverk sitt, tilhvers í andsk. var þess nefnd sett í málið? greinilegt að það átti aldrei að fara eftir tillögum hennar. Ég held að Þorsteinn hætti við. Bláskjár getur ekki setið undir þessu.
Ásdís Sigurðardóttir, 10.1.2008 kl. 14:54
Já en......Jenný er þá ekki mikið pláss til að dansa um íbúðina þegar þannig liggur á þér þú myndir stórslasa þig innan um allt jóladótið.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 10.1.2008 kl. 15:23
Elskurnar mínar, er þetta ráðningardæmi bara ekki ,,The Icelandic Way" Ættuð að vita hvernig þetta er við ráðningar prestsefna innan kirkjunnar. Frændi þessi eða frænka hins... valnefndirnar bara upp á punt og stundum bara fólki stungið í embætti án nokkurra auglýsinga! ... Þetta er víst allt löglegt en að mínu mati og margra annarra gjörsamlega siðlaust.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 10.1.2008 kl. 15:23
burt séð hvort ráðningin hafi verið rétt eða ekki. ég er þess fullviss að ekki hefði verið gert slíkt veður út af henni, héti maðurinn Ebeneser Abrahams en ekki Þorsteinn Davíðsson.
Brjánn Guðjónsson, 10.1.2008 kl. 16:01
Ég er alveg sammála þér með þessa nefnd svo er alltaf vera skipa einhverjar nefndir um allt.
Kristín Katla Árnadóttir, 10.1.2008 kl. 16:29
Mér finnst líka vera hálftómlegt hjá mér, en maður venst þessu.
Það er líka hálftómur á mér hausinn, það er aðallega af skilningsleysi,
mannaráðningar, nefndir til að tilnefna, ekkert gert með þær,
og fjandinn hafi það, ekkert stenst neitt, sem sagt var.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 10.1.2008 kl. 18:49
Hm þetta með jólin og skrautið, það er nefnilega svona hjá mér, allt fer í burt, líka svona dót sem er kannski ekkert sérstaklega jólaskraut!
Er ekki ráðningin á Þorsteini JÓLASKRAUT?
Edda Agnarsdóttir, 10.1.2008 kl. 19:36
Það er stundum skítalykt af pólitík, sárvorkenni samt strákgreyinu Þorsteini að eiga svona valdamikinn föður.
Skil vel að það sé breyting að sitja í tómu húsi eftir alla fyrirhöfnina, fólkið gamanið og jólin. Eitt er þó víst að sami djöflagangurinn byrjar aftur að ári.
Best að drífa í að fjarlægja ljósasnjókornið í glugganum, áður en ég verð kærð fyrir leti. knús eva ps. ég er alki, óvirk
Eva Benjamínsdóttir, 11.1.2008 kl. 00:16
Við verðum nú að hafa eitthvert gagn af öllum geðlyfjunum sem við erum alltaf bryðjandi
Eins og til að sætta okkur við þegar frændinn var ráðinn í Héraðsdóm Suðurlands, sonurinn í Héraðsdóm Norðurlands og pabbinn kominn á eftirlaun, fullvinnandi maðurinn
Margrét Birna Auðunsdóttir, 11.1.2008 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.