Þriðjudagur, 8. janúar 2008
Hörmungaratburður gærdagsins aðeins of nálægt mér
Ég hef ekki fyrir sið að blogga um persónulega harma fólks.
Enda ekki til neins, maður sendir fólki bara hlýjar hugsanir.
Það breytir þó ekki þeirri staðreynd, að Tunguselsblokkin er hér beint fyrir aftan mig og ég sé hana út um eldhúsgluggann og ummerki brunans líka.
Svo var að kvikna í, í blokk í Jórufellinu.
Mér er hætt að standa á sama.
Allt í einu langar mig ekki að búa hérna lengur.
Ég hef ekki hugmynd um eldsupptök í þessum tveimur tilfellum, einfaldlega vegna þess að ég hef ekki lesið um málin. Langar ekki til þess, nóg er að vita til þess að fólk á um sárt að binda og einn maður er látinn.
Ég held að ég fari að hugsa mér til hreyfings.
Ég er satt best að segja skelfingu lostin.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Veistu að það er gott að búa hér á Akureyri. Það eru meir að segja heit jasskvöld í Ketilhúsinu og allt. Dýrt að búa hér? Neibb...frítt í strætó.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 14:30
Bæði eldur í Jóruseli og Neshaga eru taldar vera íkveikjur en ekki Tunguselsbruninn. Ég hugsa til þess með hryllingi að til sé fólk sem kveikir í híbýlum annarra án þess að skeyta um alla þá sem þar búa eða eru staddir. Þú ert áreiðanlega ekkert óöruggari þarna en annarsstaðar.
Knús á þig
Ragnheiður , 8.1.2008 kl. 14:39
Ég skil þig mæta vel - ég er sorgmædd líka.
Edda Agnarsdóttir, 8.1.2008 kl. 14:40
Í fyrra var mikið um íkveikjur hérna á saklausa, góða Skaganum. Löggan fann brennuvargana sem betur fer. Held þó að þeir hafi ekki stefnt lífi neins í hættu, það er hræðilegt. Knús til þín, elskan.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.1.2008 kl. 14:54
Sæl Jenný.
Þetta er auðvitað bara hreint út sagt hræðileg mál og sendi ég öllu þessu fólki einnig hlýjar hugsanir.
En yfir í annað ég fór ég að hugsa þar sem Tunguselsblokkin er líka fyrir aftan (á ská) mína blokk þá hljótum við að vera nágrannar. Lítill heimur þetta Ísland okkar.
Hafðu það gott. Kveðja úr Seljahverfinu. Guðbjörg
Guðbjörg Valdórs (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 15:02
Þetta er skelfilegt og sérstaklega að heyra af svo mörgum brunum í röð. Hvað er í GANGI? Það hefur nú heldur ekki verið lítið af brunum í miðbænum að undanförnu svo að það er spurning hvort staðsetning skipti máli...
til ykkar.
Laufey Ólafsdóttir, 8.1.2008 kl. 15:05
Þetta eru skelfilegir atburðir og erfitt þegar þeir gerast nálægt manni. Ég trúi ekki að það sé til fólk sem að stofnar lífi fólks í hættu með því að kveikja í híbýlum þess. Það er bara svo ljótt og svo grimmt, slíkt fólk á að svara fyrir gjörðir sínar.
á þig!
Sunna Dóra Möller, 8.1.2008 kl. 15:16
Þetta er alveg hræðilegt allt saman.
Bryndís R (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 15:32
Ekki líður mér vel að heyra af þessum brunum hér í Breiðholti. Mér finnst það mjög stressandi.
Linda litla, 8.1.2008 kl. 17:04
Ég er líka sorgmætt ég bjó þarna ekki langt frá einu sinni.
Kristín Katla Árnadóttir, 8.1.2008 kl. 17:43
meil
Jóna Á. Gísladóttir, 8.1.2008 kl. 18:04
Vona heitt og innilega að þessu fari að linna.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 8.1.2008 kl. 18:24
Knús Jenný mín.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 19:10
Tek undir með Gísla. Akureyri er málið
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 20:43
að einhver skuli kveikja í og koma fólki VILJANDI í hættu, er hryllilegt.
en að öðru....takk Jenný mín
Svanhildur Karlsdóttir, 8.1.2008 kl. 20:58
Þetta er hrikalega sorglegt allt saman
Blómið, 8.1.2008 kl. 21:35
Takk fyrir innleggin krakkar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.1.2008 kl. 21:58
Nú var verið að taka einn á Hvanneyri fyrir íkveikju. Ekki flytja þangað!
Ekki heldur í vesturbæinn. Þar var íkveikja fyrir stuttu og það í annað skiptið á sama stað.
Ekki heldur Vestmannaeyjar. Það logar reglulega þar vegna íkveikju. Átján brunaútköll árið 2007 fyrir fimmþúsund manna byggð! Það samsvarar um 80 útköllum einungis í Breiðholtið!
Ekki heldur Akureyri. Þar var kveikt í nýlega. Tvisvar sömu nótt.
Ekki í austurbæinn. Var kveikt í þar milli jóla og nýárs.
Íkveikja á Þorlákshöf í fyrra. Strokaðu þann stað af listanum.
Íkveikja við Hringbraut. Hún er nú skrambi löng en til öryggis skaltu forðast hana eins og hún leggur sig.
Það var íkveikja á Miklatúninu. Ef við teiknum reiknum með svipuðum brennufælni -radíus og T-sel og Jöfrabakki mynda þá má útiloka Hlíðarnar.
Svo var nú einn sem var grunaður um íkveikju sem fór á þrjá staði í bænum! Skalt skoða hann áður en þú velur þér brennuvargsfrítt hverfi.
Svo er bara mögulegt að taka eðlilegar varúðarráðstafannir: hafa reykskynjara, raunhæfar tryggingar, góðar raflagnir og sýna aðgát með eld og allt sem eldfimt er. Held það sé meira vit í því.
GT
GT (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 17:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.