Sunnudagur, 6. janúar 2008
Sunnudagsvæmnisblogg - eða pirringsjöfnun
Í gær var ég pirruð. Já, já, vill brenna við á bestu heimilum. Líka mínu menningarheimili, þar sem bækur prýða alla veggi, hver fjölskyldumeðlimur spilar á eðalgígjur og meðan við borðum miðdegisverðinn, hlustum við á Heimskringlu eða aðrar fornbókmenntaperlur lesnar af hljómskífum.
Ekkert slömm hér, ónei.
Og nú pirringsjafna ég.
Mér líður vel, ég er í banastuði og ég er nærri því að drekka kaffi og blogga. Kaffið ekki alveg til staðar svona, fremur en forn hljóðfæri, en drykki ég það, væri það örugglega innan seilingar, þar sem ég sit við mína kjöltutölvu og framleiði dásamlegan texta.
Þegar ég verð pirruð er það öðrum að kenna. Auðvitað, ég sjálf er saklaus eins og nýfallin mjöll. Ég er alltaf geðgóð, alltaf ljúf, alltaf leiðitöm og alltaf straujandi og sparslandi.
Það er svo mikið af fíflum sem trufla tilveru mína.
Og svo er eftir að sjá hvort húmorsleysiseintökin eru að trufla hana líka.
Í eldhúsvaski bíða mín ein fjögur glös og slatti af undirskálum.
Engir pottar eða pönnur. Reglusemin í hávegum höfð.
Já, já, það er satt þetta með vaskinn, allt hitt er uppdiktað kjaftæði, af því ég var í kjaftæðisstuði.
Það er líka satt að ég er að hlusta á BB King. OMG hvað heimurinn hefur alið af sér marga snillinga.
Í dag sé ég Jennslubarnið og lillemann hann Hrafn Óla, ég er heppin kona.
Núna fer ég og tek til höndunum, skelli mér svo bloggvinahring og geri aðra hluti sem mér finnast skemmtilegir.
Hva! Er ekki lífið dásamlegt?
Það finnst mér.
Og nú þegar ég hef pirringsjafnað, haldið þið að það sé ekki í lagi bara, einhvertímann eftir hádegið að taka Lúkasinn á bölvaða kaþólsku kirkjuna sem er að biðja presta sína að biðja fyrir börnunum sem þeir sjálfir hafa misnotað kynferðislega?
Kemur í ljós.
En hef ég sagt ykkur að þið eruð stundum lífgjafar mínir, elsku bloggvinir og aðrir gestir. Þið eruð upp til hópa svo skemmtileg og klár og fullt af öðru jákvæðu, sem ég má ekki vera að, að telja upp, vaskurinn bíður.
Later alegater!
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 11:56 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Góðan dag ! Ég sit fyrir framan tövluna skælbrosandi eftir að hafa hlustað á eiginmanninn syngja útvarpsmessu á RUV og eftirspilið hans Jóns Bjarnasonar organista í Seljakirkju hljómar í eyrum og svo les ég svona gleðilegt blogg í kjölfarið !
Eigðu góðan dag og mér finnst í góðu lagi að taka Lúkasinn á kaþ.kirkjuna í þessu máli! Þetta myndi einhvers staðar vera kölluð hræsni eða tvöfalt siðgæði.....!
Farin að fá mér kaffi og jafnvel að blogga alvöru blogg !
Sunna Dóra Möller, 6.1.2008 kl. 11:57
Daginn.Auðvitað er ALLUR PIRRINGUR ÖÐRUM AÐ KENNA.Þekki það.Saknaði þín í gær
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 6.1.2008 kl. 12:15
Jú það gerist sko á bestu bæjum að " aðrir " komast upp með að gera mann pirraðan gott að fíflunum virðist vera að fækka í kringum þig.....
Er á leið til Höfuðborgarinnar um næstu helgi....var að spá í hitting á meðal skemmtilegra kvenna......
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 6.1.2008 kl. 14:36
Knús inn í daginn... og út úr honum aftur
Jóna Á. Gísladóttir, 6.1.2008 kl. 16:10
Áttu ekki uppþvottavél ???
Ásdís Sigurðardóttir, 6.1.2008 kl. 20:09
Bara ekki hægt að hugsa sér neitt betra en að lesa bloggið þitt fyrir svefninn.
Knús
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 7.1.2008 kl. 01:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.