Föstudagur, 28. desember 2007
Hinn krúttlegi "stríðnispúki"
Við lestur viðtengdar "fréttar" segir Mogginn frá fegurðarsamkeppninni sem Ómar Alkóamálsvari, hefur stofnað til á mætum konum, sem allar eru áberandi í þjóðfélagsumræðunni. Þeir kalla hann "stríðnispúkann", Ómar sko. Svo dúllulegur strákurinn.
Ómar segir í fréttinni:
"Ég held að það hljóti nú allir að sjá, að þetta er nú bara góðlátlegt grín," segir stríðnispúkinn Ómar R. Valdimarsson. Ég trúi ekki að þær séu svo heitar í baráttunni að þær hafi týnt öllu skopskyni."
En ætli Mogganum og Ómari finnist eðlilegt að viðkomandi konum finnist eftirfarandi fyndið? En hér er smá sýnishorn af athugasemdum með færslunni.
Geiri (IP-tala skráð) 22.12.2007 kl. 02:46
Kýs að svara þessu seinna, þyrfti að vera með 3-4 bjóra í mér til þess að vera dómbær.
Róbert Þórhallsson, 22.12.2007 kl. 13:14
mér hefur Svandís alltaf vera þokkafull kona og er jafnframt þeim kosti gædd að tala ekki með rassgatinu. hún fæt mitt atkvæði.
það er ótrúlegt hvað sumt fólk verður ljótt þegar það opnar munninn og fer að tjá sig.
Brjánn Guðjónsson, 22.12.2007 kl. 17:08
Hurru ég held að maður þyrfti að hella í sig heilum kassa af bjór til að hafa áhuga á þessum dömum,eða þá búinn að vera á eyðieyju í mörg ár aleinn,örugglega að maður myndi samt ekki sjá neitt heillandi við þær.
Gísli Gunn (IP-tala skráð) 22.12.2007 kl.
Já það má segja að rassgatið sé til margra hluta nytsamlegt. En að það að tala með því er ekki eitt af þeim, sama hvað sumir reyna mikið! Hugsa að sú sem gerir sér minnstu vonir um að eitthvað af viti komi þaðan út, fær mitt atkvæði..
SkúliS, 23.12.2007 kl. 17:17
af mörgu illu er skást best heyrði ég einhvern tíman, en held að allar séu alllar fyrir neðan dómsviðs hvers manns með sjón, og laaang fyrir neðan alla með heyrn, fokkíng væl í þessum feministum:@
Gabriel Alexander Joensen (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 17:42
Mér finnst alveg vanta hana Kristínu Tómasdóttur en hún hefur oft verið titluð femínisti í viðtölum og skrifum, held meira að segja að hún sé skráð slík í símaskránni, allavegna mun fallegri en þessar skeifur og þeim mun líklegri til að fanga athygli mína þrátt fyrir innihaldslaust tuð og væl.
Arnþór (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 18:07
Kemur rosalega á óvart að öfgafeministarnir líti allar út eins og hestar. Ég skal halda kjafti daginn sem ég sé myndarlegan feminista. Það mun samt aldrei gerast.
Jón Fannberg Magnússon (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 19:09
það er ekkert hægt að kjósa.. hverjum dettur svona vitleysa í hug? það ætti að banna allt svona feministakjaftæði tala nú ekki um þegar fólk er farið að búa til fegurðarsamkeppni eins og þessa... það er engin þarna nógu ung til að geta fengið atkvæði nema þá frá einhverjum getulausum köllum sem halda að þær séu fallegar því það er einhver búin að segja við þá að þetta sé sjúkt flottar gellur
stefan (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 22:55
Sóley Tómasdóttir fær mitt atkvæði, hún er svo fallegar þegar hún æsir sig. Hún er líka svo vinstri væn í útliti.
Kjartan Vídó, 24.12.2007 kl. 11:56
Ég hef tapað húmornum - í bili.
Guði sé lof fyrir hversu fljót ég er að ná mér eftir áföll lífsins (úje).
Fegursti femínistinn valinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Femínistablogg, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 12:09 | Facebook
Athugasemdir
vá! ef þeir væru færir um að tjá sig á aðeins greindarlegri hátt þá væru þessi grey sennilega ekki að væla svona það eina ömurlega við þessa könnun var að þurfa í rauninni að gera uppá milli svona íðilfagurra kvenda, en einsog vanalega er sú sem ég valdi að tapa þetta er ANTM enn og aftur!
halkatla, 28.12.2007 kl. 12:11
Mér finnst þetta ekki svo voðalegt en þegar ég las yfir forsíðu bloggsins og las þessa fyrirsögn : Brennum feministana
Þá varð ég hugsi. Ef fólk þolir ekki að vera ósammála án þess að hóta morði og misþyrmingum, það er áhyggjuefni.
Og svo til að benda á það líka þá er seinni hluti athugasemdar Elísabetar hér að ofan nokkurveginn álíka að gæðum og þessar sem þú bendir á í færslunni.
Kær kveðja Jenný mín
Ragnheiður , 28.12.2007 kl. 12:37
Já Beta tók þarna upp sömu nálgun og notuð er af þeim sem hatast hvað mest við konur í réttindabaráttunni.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.12.2007 kl. 12:50
Æi Jenný, ekki vera að láta þennan kjána pirra þig. Þetta er eins og smástrákur sem gerir bjölluhrekk eða símaat, ekki merkilegra eða meira mark á takandi en það. Hann og hans jábræður mega mín vegna krunka upp í hvern annan og finnast þeir ægilega sniðugir. Við hinum vitum það rétta í málinu.
Hurðu annars, gleðilegt nýtt ár.
Ingi Geir Hreinsson, 28.12.2007 kl. 13:02
Ok Elísabet I get it..en stundum þarf það að vera með skeið, fyrirgefðu hehe
Ragnheiður , 28.12.2007 kl. 13:58
Takk Jenný fyrir ábendinguna, búin að lesa þetta allt, en las ekki áður , en ég bloggaði, svona getur maður hlaupið á sig.
Ég hef nú ekki talið mig vera femínista, en ég þoli ekki meiðingar og
lítilsvirðingu á neinn hátt. Takk fyrir mig.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 28.12.2007 kl. 14:01
Er einhver sem tekur mark á þessum manni eða nennir að lesa skrif hans.... hér eftir?
Gleðilegt ár (ef ég skyldi ekki rekast aftur inn á bloggið fyrir áramót).
krossgata, 28.12.2007 kl. 15:28
Mér fannst þetta ekkert voðalega krúttlegt ... ekki fyndið heldur.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 28.12.2007 kl. 16:01
Ég hef nú ekki alltaf verið að vanda femínistum kveðjurnar, en þetta er bara hallærislegt.
Björn Jónsson (IP-tala skráð) 28.12.2007 kl. 16:28
Björn: Segðu!
SD: Jámm
Guðríður: Mogginn skrifar um þetta eins og krúttlegt uppátæki "stríðnispúka" Gúgú.
Krossgata: Maður sem vinnur við að réttlæta Impregilo getur ekki verið mjög marktækur, en verstar eru athugasemdirnar.
Beta: Það er von með fjölmiðla, þ.e. ef þeim er veitt aðhald.
Milla: Það var lítið að þakka, er stundum ansi fljót til sjálf. Hehe
Hallgerður: Góð!
Ásdís: Að hverju nákvæmlega kýstu að hlægja? Athugasemdunum eða þeirri staðreynd að það er sífellt verið að þagga niður í konum með því að draga athyglina að útliti þeirra?
Ingi Geir: Ég læt hann ekki pirra mig en ég er búin að fá upp í háls af ofsóknum á hendur konum hér á blogginu, vogi þær sér að hafa skoðun á kvenfrelsi og jafnréttismálum. Það er einfaldlega mál að linni og gleðilegt ár sjálfur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.12.2007 kl. 16:41
Í gamla daga þegar rauðsokkurnar voru að byrja sina baráttu var sagt að þær væru bitrar vegna þess að þær kæmust ekki í fegurðarsamkeppni og gætu því ekki ferðast og gifst almennilegum mönnum sem gæfu þeim mikið af vasapeningumi.
Ómar, þessi sjálfumglaði maður er svona nett nútímaútgáfa af gömlum karldurg og þöngulhaus, vill gefa femínistum tækifæri á að komast í fegurðarsamkeppni af því hann er í almanntengslum.
Hann þannig húmoristi sem myndi senda nunnum boð að taka þátt í undarfatasýningu af því hann er í almannatengslum.
En ég tek skýrt fram að ég er bara að gera góðlátlegt grín af ómari almannatengslara.
Benedikt Halldórsson, 29.12.2007 kl. 07:45
Benedikt: Þarna hittir þú naglann á höfuðið, fyrir utan að þessi er góður. Hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.12.2007 kl. 09:00
Bæta við athugasemd
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 16
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 2987147
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Katrín Anna!
Yrði gaman að sjá hana í Hagkaups-bæklingi :)