Fimmtudagur, 27. desember 2007
Ýtt undir mýtuna um klikkaðar konur
Skemmtilegt, eða hitt þó heldur, þegar þegar maður lifir klisjuna um konur, eins og í viðtengdri frétt hér. Þrjú yfirlið takk fyrir á jafnmörgum konum á útsölu í Nexst í Birmingham. Hm... Ein afgreiðslustúlka og tvær kúnnur.
Það er auðvitað engin lýgi að fólk er gjarnan tryllt á útsölum, en fyrr má nú aleilis fyrr vera. Það mætti ætla að það væri mjólkurskortur í landinu og börn í sveltihættu.
Ég nenni nú yfirleitt ekki á útsölur. Finnst svo leiðinlegt að láta rífa flíkurnar úr höndunum á mér. Það var helst í gömlu Evu, þar sem maður fékk að fara á generalprufuna daginn fyrir opnun að ég læddi mér til að versla.
Það er ekkert eins frústrerandi og að standa á rými á stærð við frímerki og færast áfram með straumnum og ná hvergi fótfestu. Sautjándi júní er hátíð miðað við útsölur á fyrsta degi.
Og hvað ber fólk úr býtum fyrir að standa í röð tímunum saman, rífast um einhverja fatagarma og komast svo að því að viðkomandi flík er annaðhvort of lítil eða stór þegar heim er komið? Jú ergelsi og ves.
Mitt ráð til kynsystra minna er að bíða fallega og fara þegar farið er að hægjast um, eða hreinlega endurskoða fataþörfia.
Vantar okkur svona rosalega föt, allt í einu?
Þetta minnir mig á vinkonu sem vantaði alveg svakalega styttu, einn daginn, þannig að hún varð að fara og kaupa hana.
Bítsmí.
Úje.
Þrjár konur féllu í yfirlið á útsölu Next | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Örugglega fegurðarfeministar.
Þröstur Unnar, 27.12.2007 kl. 16:26
Ég fer bara aldrei á útsölur, með því spara ég nefnilega meiri peninga en ef ég færi
Jónína Dúadóttir, 27.12.2007 kl. 16:48
Mér hundleiðast útsölur og búðarráp yfirleitt.Mínir larfar eru þó flestir keyptir á útsölum. Því að borga 10000kr fyrir buxur í des sem þú færð á 5000 í jan. Hins vegar hleyp ég alltaf út þar sem örtröðin er mikil. En ég hef oft orðið vör við það erlendis að ef þú ert með fleiri en 1 poka sjá allirað þú ert útlendingur. Ég gleymi aldrei þegar ég skoðaði barnaföt í Benetton verslun í Baltimore fyrir 14 árum.Afgreiðslukona kom til mín og sagði mér hvað þetta kostaði allt saman á Laugaveginum!!!!!
Hólmdís Hjartardóttir (IP-tala skráð) 27.12.2007 kl. 17:20
Mýta??
Jón Steinar Ragnarsson, 27.12.2007 kl. 17:33
Jón Steinar: Já mýta, eitthvað ósáttur við þá fullyrðingu????????????????
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.12.2007 kl. 17:36
Aldrei fer ég á útsölur, nenni ekki svona klikkun!!
Huld S. Ringsted, 27.12.2007 kl. 17:37
Það var alveg óþarfi að birta þessa frétt, finnst mér. Því eins og kerlingin saggði: "Oft má satt kjurt liggja" Sei sei já
Viðar Eggertsson, 27.12.2007 kl. 17:37
Meeeoww! Maður spurði nú bara svona.
Jón Steinar Ragnarsson, 27.12.2007 kl. 17:42
Ég hef aldrei farið á útsölur á ævinni... ég er líka svo snobbuð, segir fjölskyldan mín. En ég meina hvað eru útsölur annað en lagersala/rýmingarsala fyrir nýjar vörur? ég fer sko þegar nýju vörurnar koma... nýjasta tískan sko. Eða nei ég lýg því, það er ekki útaf nýju tískunni... aðallega sú staðreynd að ég veit að ég passa ekki í neitt sem er á útsölum, þar sem mínar stærðir virðast bara ekki finnast í svona afgöngum... Það er fötlun að vera hávaxin kvenmaður
Eigðu góð áramót!... þeas ef ég næ ekki að rífa kjaft hérna áður en það skellur á...
Friður!
Signý, 27.12.2007 kl. 17:49
Signý mín, er í stríðsskapi, finn mér eitthvað til svo þú getir rifið kjaft með mér áður en árið er liðið. Muahaha
Jón Steinar: Ég held að ég sé grjótharður töffari í dag
Viðar: Sannleikurinn skal fram, ávallt og eilíflega.
Huld: Þú verður að prufa, amk einu sinni.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.12.2007 kl. 17:57
Ég vann einu sinni í kvenfataverslun og man sérstaklega vel eftir fyrirbærinu útsölufólki. Sjálf versla ég mikið á útsölum en ég reyni að fara frekar í útsölulok. Þá er allt eins ódýrt og það getur orðið úrvalið er minna þannig að maður kaupir síður óþarfa og það sem best er, brjálaða liðið er víðsfjarri
...annars dettur manni nú helst í hug að þessar blessuðu konur sem féllu í yfirlið hafi verið að svelta sig til að passa í fleiri númer Púff!
Laufey Ólafsdóttir, 27.12.2007 kl. 18:21
EN Jenný Anna, elskan mííín!
Svona sannleikur ætti bara ekki að vera á vetur setjandi, segi ég nú bara, þú hlýtur að sjá að hann ýtir bara undir "mýtuna" um klikkaðar konur!!!
Jón Valur almáttugur hjálpi þér manneskja!
Þú hlýtur að sjá það sjálf manneskja, eða er þér ekki sjálfrátt, elskan mín?
Nei, þá er sko betra að þegja yfir sannleikanum.
Og þessi Jón Steinar prakkari ætti barasta að skammast sín að setja spurningamerki við "mýta"! Já skamm prakkarinn þinn, sem getur ekki einu sinni látið vera að þykjast og þykjast. Og gengur svo langt að þykjast vera vesalings einfarinn hann Þórmundur!
En þú Jenný Anna mín, þú hvæstir nú sko aldeilis á hann aumingjann: "Jón Steinar: Já mýta, eitthvað ósáttur við þá fullyrðingu????????????????"
Haha... Mikið var það flott hjá þér! Ef ég vissi ekki betur þá hefði þetta svar þitt sko sannað fyrir mér í eitt skiptið fyrir öll að þú værir höfundur og skapari (fyrirgefðu kk-orðin Jenny mín) hennar "Gerðar Önnudóttur!" Þú hefur sko skapið og húmorinn til þess og ekki vantar í þig gallharðan feministan! (fyrirgefðu aftur Jenny mín kk-orðin)
Hvílík kona og svona mýtulaus, svo ég tali nú bara hreint út og fyrir mig sjálfan.
Með eilífri ást, þinn
Viðar Eggertsson, 27.12.2007 kl. 18:22
Hallgerður: Góð.
Viðar: Ástin mín og krúttlega dúllurassgatið mit og sæti, flekklausi og umburðarlyndi, mannkærleiksfrömuður og húmoristinn hennar Jenný sinnar; geturðu ekki tekið eina skák, lesið Bændablaðið eða eitthvað?
Laufey: Þú ert svo praktísk. Ekki alveg að marka
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.12.2007 kl. 19:33
Tjah, jú það eru útsölur í öllum búðum, en það er ekki allt árið um kring því ef svo væri þá þyrfti ég líklega að ganga um eins og Michael jackson í buxum sem næðu rétt niður á ökkla, það er ekki minn stíll
hefur ekkert með snobb að gera... Ég held að ég verði að fara skrifa handbók með mér svo fólk hætti að taka mig svona ofsalega bókstaflega Ég er als ekki snobbuð og ef þú hefðir lesið alveg til enda það sem ég var að segja þá hefðiru væntanlega náð innihaldinu.
Ég þekki annars alveg helling af fólki, t.d bara fjölskylduna mína þar sem allir kallarnir (bræður og faðir) borða grænar orabaunir úr dós með öllu nánast... en ég er ekki hrifin af þeim samt.. enda gikkur
ohhh mig langar svo að fara rífast... nennir einhver að koma og rífast við mig?
Friður á jörð!
Signý, 27.12.2007 kl. 19:38
Ég fer yfirleitt aldrei á útsölur, en man eftir að hafa farið á slíkar hér í den, þegar ég var í Glasgow, og þar var sko farið í röð, og bara smá hópum hleypt inn í einu á því herrans ári 1965, og þeir hefðu betur tekið upp þann sið og haldið honum þarna í næstabæ. Man meira að segja hvað ég keypti mér, þar var brúnn rússkins skokkur hnepptur og hálfsíður hin mætasta flík.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.12.2007 kl. 19:38
Ég viðurkenni hér og nú að ég forðast útsölur eins og heitan eldinn. Þegar ég var stelpa var mamma verslunarstjóri í fataverslun. Lýsingarnar þegar hún lýsti framkomu fólksins sem hleypt var í hollum inn í búðina fyrsta útsöludaginn voru hrikalegar. Fólk slóst og reifst um flíkurnar og tróðst áfram í hálfgerðu brjálæði. Ég ákvað að taka aldrei þátt í svona athöfnum nokkurn tímann á lífsleiðinni. Hef staðið við það.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 27.12.2007 kl. 19:38
Ég seigi satt fer ekki á útsölur ég nenni því bara ekki.
Kristín Katla Árnadóttir, 27.12.2007 kl. 19:39
... er maður að missa af einhverju skemmtilegu hérna, ha?
Ég skilaði einni bók í dag og var stökk í biðröð í 30 mín.
Gísli Hjálmar , 27.12.2007 kl. 19:40
Ég þoli ekki útsölur enda kaupir maður eitthvað sem er "out" en enginn vildi. GLATAÐ.
Halla Rut , 27.12.2007 kl. 20:31
Eru konur sem bíða í röð eftir útsölu nokkuð klikkaðri en karlar sem bíða í röð eftir opnun enn einnar Elko/BT/Max/eitthvað rafmagnsvöruverslunar?
Ég hef aldrei beðið í röð eftir opnun á búð, hvorki Elko, Toys R Us eða neinnar annarrar verslunar og hef ekki hugsað mér að gera það í bráð. Hef slysast á stöku útsölur, en glætan að ég stæði í röð til að komast á eina slíka.
Svala Jónsdóttir, 27.12.2007 kl. 22:50
Mér fannst þessi færsla hreinlega árétta klisjuna um 'mig konuna' & 'svo þær hinar konurnar'.
Það er gott, þá er Jenný í stuði.
Enda þá framlengi ég bloggjólunum mínum á meðan...
Steingrímur Helgason, 27.12.2007 kl. 22:58
humm, þetta er ástæðan fyrir því að ég versla bara í tiger, þar eru aldrei útsölur og ekkert stress
halkatla, 28.12.2007 kl. 00:34
...myndi nú ekki ganga svo langt að kalla þetta goðsögn.
Páll Geir Bjarnason, 28.12.2007 kl. 17:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.