Miðvikudagur, 19. desember 2007
Bókað mál
Jólin koma, það er á hreinu og ég veit hvar ég verð, bæði á aðfangadagskvöld og á jóladag. Þvílíkur léttir. Við verðum stórfjölskyldan, heima hjá frumburði. Meira pláss og sonna. Tjékk, tékk.
Búin að taka helming bókaskápa í gegn. (Dúa, þú átt eftir að verða stolt af vinkonu þinni)., Vá, mikil vinna, það getið þið bókað. Búin að grisja, 4 fullir kassar standa og bíða eftir að komast í jólafrí niðri í geymslu. Þeir munu verða þar lengi. Suss og tékk, tékk.
Búin að búa til ís fyrir jóladagsboðið.
Uppskrift:
6 eggjarauður
1 bolli púðursykur þeytt saman, lengi, þar til ekki arða af kornum er eftir í jukkinu.
1 peli þeyttum rjóma blandað varlega saman við.
1 marensbotn muldur út í.
Sett í form og fryst, Tékk, tékk.
Mjög mikil sykursprengja.
En að öðru.
Sá að David Backham ætlar að gefa Viktoríu bók í jólagjöf. Hún segist aldrei hafa lesið bók.
Aldrei of seint að byrja að lesa.
Ó, þorrí, þetta mun vera myndabók.
Later.
Falalalalala.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Lífstíll, Menning og listir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.1.): 8
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 2987270
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Úff já, var alveg búin að gleyma þessum jólum. Hef engan tíma í þetta Sé samt að ég hreinlega VERÐ að gefa sjálfri mér nýja hrærivél í jólagjöf (sorrý my feminist commrades ) til að geta búið til þennan ís. Ekki spörning.
...og þessi nýja mynd er alveg gorgeous Jenný.
Laufey Ólafsdóttir, 20.12.2007 kl. 01:55
Vona þú hafir það verulega gott um jólin Jenný og jólaísinn í Fjallakofa norðan heiða verður mjög líklega, Sykursprengja að hætti Jennýar
Samhyggð: Við hjálpum þeim sem minna mega sín, það er bara enginn mannsbragur á að vera að auglýsa það og getum þess vegna líka látið okkur vel........
Jónína Dúadóttir, 20.12.2007 kl. 07:40
Hafðu það mega gott um jólin dúllan mín. Það ætla ég að gera. Ég ætla að lesa bækur, borða mikið og lesa meira.
Snúast ekki jólin um að láta sér líða vel?
Hrönn Sigurðardóttir, 20.12.2007 kl. 08:36
Góðan dag.....þessi ís er ekkert smá girnilegur ..takk fyrir uppskrift! Er að spá í að prófa !
Eigðu góðan dag
Sunna Dóra Möller, 20.12.2007 kl. 08:49
Djúsí uppskrift! - Aumingja Viktoría - ég segi nú bara fyrir mig að líf mitt væri ekki samt ef ég hefði ekki alltaf haft bækur til að lesa.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 20.12.2007 kl. 09:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.