Miðvikudagur, 19. desember 2007
Vinkonubók
Áfram heldur bókabloggið.
Ég var búin að lofa ykkur bloggvinir og aðrir gestir að blogga um nýju bókina hennar Jónínu Leós, "Talað út um lífið og tilveruna". Ég lofaði því í nóvember, en kva, smá seinkun.
Jónína skrifar á skemmtilegan hátt um ýmsar hliðar mannlegra samskipta. Bókin skiptist í 46 sjálfstæða kafla og meðal þess sem Jónína veltir fyrir sér er máttur hugans, tímaþjófar, kúnstin að þiggja, kukl og blygðunarlausi aldurinn.
Ég skemmti mér konunglega yfir lestrinum. Í hverjum einasta kafla fann ég sjálfa mig í aðstæðunum, hafði velt fyrir mér þema kaflans á einhverju stigi máls og svo gat ég ekki stillt mig um að skella upp úr með reglulegu millibili. Jónína hefur nefnilega húmor fyrir sjálfri sér og á þessum síðustu og verstu virðist það ekki svo algengur eiginleiki, þannig að ég held því svo sannarlega til haga þegar ég rekst á fyrirbrigðið.
Svo er bókin lítil og handhæg, fer meira að segja ágætlega í veski (veit það, tók hana með mér á biðstofu læknis).
Ég ætla að hafa þessa bók í huga þegar ég set í pakka fyrir vinkonurnar. Ekki spurning.´
Falalalalala
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Menning og listir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þú segir nokkuð Jenný mín, heppileg ef til vill í 10 tíma flug til dæmis.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.12.2007 kl. 09:17
Svona og bara svona, á bókagagnrýni að vera
Jónína Dúadóttir, 19.12.2007 kl. 09:38
Já Ásthildur, þér veitir ekki af lestrarefni til að láta tímann líða.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.12.2007 kl. 09:39
Jónína: Hehe, þetta er ekki bókagagnrýni, ég gef mig ekki út fyrir svoleiðis. Blogga bara um bækur sem ég hef gaman að. Læt aðra um að gagnrýna, sem vit hafa á. Ég bregst við því sem ég les með tilfinningunum, það þykir ábyggilega ekki par fínt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.12.2007 kl. 09:53
Kem heim frá útlöndum og þú orðin "sophisticated beib" ... smart mynd! Ég er búin að lesa BÍBÍ og búin að lesa 2/3 af the Witch from Portebello, get mælt með þeim báðum. Langar í Jónínu eftir þessar upplýsingar .. held ég verði að aflýsa öllum þessum jólaboðum til að fá frið til lesturs.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 19.12.2007 kl. 10:46
Ég þekki aðra konu sem hefur líka húmor fyrir sjálfri sér, hún svarar nafninu "Jenný" held þú vitir hverja ég meina ég gæti vel hugsað mér að kíkja á Jónínu eftir þessar upplýsingar. kveðja og eigðu góðan dag.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.12.2007 kl. 11:05
Ég gleypti í mig bókina hennar Jónínu Leósdóttur og fannst hún frábær. Það er svo ótrúlega mikil speki í húmornum og mér fannst t.d. sérstaklega gaman að lesa um blygðunarlausa aldurinn - ég er nefnilega á honum og nýt þess í botn.
Hér er skemmtilegt viðtal við Jónínu í Helgarútgáfu Rásar 2 9. des. sl. Það byrjar u.þ.b. í miðjum þætti.
Þessi bók fór í nokkra jólapakka hjá mér og ég bíð spennt eftir fleiri hugleiðingum frá Jónínu. Vonandi fæ ég þær fyrir næstu jól.
Lára Hanna Einarsdóttir, 19.12.2007 kl. 11:15
Jenný, ég veit alveg að þetta á ekki að vera meint sem bókagagnrýni, en þú hefur "vit á að bregðast við bókinni, með tilfinningunni"! Og það finnst mér fínt !
Jónína Dúadóttir, 19.12.2007 kl. 12:36
Fer og næ mér í bókina við fyrsta tækifæri, hlakka til lestursins
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 19.12.2007 kl. 12:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.