Mánudagur, 17. desember 2007
Þetta megið þið ekki blogga um krakkar mínir..
.. það er amk. ekki hægt að tengja við fréttina.
Grunur um nauðgun!
Grunur um innbrot?
Grunur um líkamsárás?
Grunur um árekstur?
Hvernig væri að fjölmiðlar hefðu eitthvað samræmi í fullyrðingunum eða fyrirvörunum, réttara sagt þegar fjallað er um árásir og önnur lögbrot.
En á maður ekki að vera þakklátur fyrir að Mogginn skuli hafa vit fyrir manni og ákveða í hvaða tilfellum má tengja frétt við blogg og hvenær ekki?
Ég er ekkert sérstaklega þakklát í dag.
Ónei.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Getur verið að það gleymist að setja tenginguna inn ?
Jónína Dúadóttir, 17.12.2007 kl. 08:33
Hallgerður: Mikil ósköp þetta er grunur, en það sama á þá væntanlega að gilda um önnur brot þar til þau hafa verið staðfest eða hvað?
Jónína: Örugglega alveg óvart.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.12.2007 kl. 08:48
Guðlaugur: Ekki misskilja mig, mér finnst að sjálfsögðu að enginn skuli dæmdur annarsstaðar en fyrir dómstólum. En það má þá eiga við á línuna og það eru þessi mismunandi viðhorf við uppsetningu á fréttum sem mér finnast athugaverð.
Dómstóll götunnar er þreytt hugtak. Eins og venjulegt fólk séu heilalausir hálfvitar sem kunni ekki fótum sínum forráð. Að vísu er alltaf einhver minnihluti sem fer offari en það er minnihluti og það þarf ekki að hafa vit fyrir fólki.
Hallgerður, hreint ótrúlegt að þetta skuli gerast svona æ ofan í æ.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.12.2007 kl. 10:08
Hvað varðar það að ekki er hægt að tengja við fréttina þá held ég að það sé gert af tillitssemi við fórnarlambið. Ýmsir hafa lýst þessu sem þrefaldri nauðgun: nauðgunin sjálf, niðurlæging í dómssal og svo niðurlægjandi umræða á neti í bloggi þar sem fórnarlömb eru nafngreind.
Það má einnig velta því upp hver ábyrgð Moggablogs sé þegar nafnlausir einstaklingar svo dæmi sé tekið nýðast á fórnarlambi með því að nafngreina það og draga fram einhverja hegðun sem kemur nauðguninni ekkert við.
Ætla sosum ekki að leggja dóm á þessa verklagsreglu Mogga en aðgát skal höfð í nærveru sálar.
Kær kveðja
Gísli Hrafn Atlason (IP-tala skráð) 17.12.2007 kl. 11:13
Nei, dómstóll götunnar verður ekki þreytt hugtak meðan Lúkasarmál geta komið upp...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 17.12.2007 kl. 12:09
"Enginn hefur fengið réttarstöðu sakbornings" - stórkostlegt orðalag. Er það í tísku eftir að foreldrar Madeleine litlu fengu réttarstöðu hvað... grunaðra eða sakborninga? Hefur ekki hingað til verið talað bara um hvort einhver sé grunaður eða ekki?
krossgata, 17.12.2007 kl. 15:24
Krossgata: Æi þú veist, orðatískan, alltaf að breytast en allt hitt stendur kyrrt.
Ég veit Guðlaugur en mér finnst samt vont þegar verið er að gera hinn almenna mann að einhverjum geðsjúkum massa, þó auðvitað séu alltaf einhverjir sem fara offari.
Hildigunnur, I get your drift.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.12.2007 kl. 15:56
Sammála... Ástæða þess að ég nenni ekki orðið að taka meiri þátt í þessu "ritskoðaða samfélagi"...
Kv. Steini
Þorsteinn Gunnarsson, 18.12.2007 kl. 00:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.